Þjóðólfur - 09.05.1865, Síða 4

Þjóðólfur - 09.05.1865, Síða 4
— 102 — sem sé bráðabyrgðartillag, er að 10 árum liðnum skuli réna um 500 rd. árlega. Minni hlutinn 2. (Bjerring og Nutzhorn) eru samdóma minna hlutanum 1. bæði að því Ieyti, að ókljúfandi verði að búa til fjárviðskiptaskrá Dan- merkr og íslands með vanalegu »afreikníngs« lagi og sömuleiðis að því, að ísland sé helzt til'of fjárvana til að slandast útgjöld sín. Jafnframt því að þessi minni hlutinn (2) lítr svo á stöðu ís- iands, að hún sé á bil heggja og næsta sérstak- leg, og skoðar landið eins og sérstakan, aðgjörða- lausan (passiv) lið eðr hluta konúngsveldisins1, er þannig haíi tengzt (nánar) við konúngsríkið2, þá verðr sú niðrstaðan hjá honum, að undir eins og fjárhag íslands skuli skilja frá fjárhag kóngsríkis- ins, sé ástæða til að bæta íslandi að fullu fjár- summur þær er liafi smámsaman komið inn (í ríkissjóð Dana) fyrir seldar jarðeignir þar í landi, því þetta hafi verið sérstaklegr tekjustofn landsins; en að öðru leyti beri eigi að láta af hendi við ísland nema takmarkaðan styrk og þó aðeins um stundarsakir, svo að hin sérstaklega stjórn lands- ins, áðren tímafrestr sásé liðinn ertéðraukastyrkr skyldi veittr vera, megi sjá því farborða, að landið geti sjálft borið útgjöld sín framvegis. Á þessu bygði minni lilutinn 2 þær uppástúngur sínar, að ísland skyldi uppbera um aldr og æfi (úr ríkissjóði Dana) 12,000 rd. árlega, því að þessari upphæð svari hérumbil árlegir 4 pct. vextir af söluverði hinna seldu fasteigna á íslandi, er runnið befir í ríkissjóðinn, og þaraðauki 30,000 rd. um stundar- sakir, er að C árum liðnum skyldi réna um 2,000 rd. árlega. I’riði minnihlutinn (Jón Sigurðsson) leiðir stöðu íslands, eptir sögulegri skoðun á sambandi þess við ríkið, af því hvernig samband þetta hafi myndazt samkvæmt hinum upprunalega sáttmála fslendínga við Noregskonúng. Hann er á því máli, að undir eins og aðskilnaðrinn gjörist, þá eigi (Danmörk) að standa íslandi skil á þeirri fjárupp- hæð, ersamsvari sannarlegu virði fasteignanna, er voru eign íslands en hafa smámsaman seldar verið, og söluverðið allt látið renna í sjóð kon- úngsveldisins, og þaraðauki eigi ísland heimtu á fjárupphæð nokkurri, í notum verzlunar-einok- unarinnar er var þar í landi um bríð, og mætti 1) Ebr „alríkiii" (Monarchiet Heelstateii) sem kalla% heflr veriS, þ. o. óll lónd, er liigii ])í nndir hiþ danska konungsveldi; t. d., ank Danmerkr, »11 3 hertogadæmin, Færeyar, Island, Græn- land, og eyarnar í Vcstrheimi. — 2) {>. o. Danmörku sjálfa eþr Eydani og Jóta. miða fjárupphæð þessa við óskertar afgángstekj- urnar (af einokuninni) og gjöra svo um, að bún skyldi vera ákveðinn hluti þeirra. Minni hluti þessi (3) er að vísu samdóma hinum í því, að óvinn- anda sé að gjöra svo í milli fjárviðskipta þessara eins og það væri eptir óyggjanda »afreikníngi<' gjört, en aptr er liann þeirrar mciníngar, að ís- land hafi sjálft nægar ástæðtir til þess að bera útgjöld sín, ef að því sé ekki synjað um hið á- rninsta endrgjald fyrir hið selda jarðagóz og fyrir hinn feykilega álöguþúnga, er það hefir mátt búa undir útaf verzlunareinokuninni, en endrgjaldið (fyrir þetta hvorutvcggja) ælti að koma fram í pen- íngatipphæð, er mætti þykja aðgengileg og sam- svaraði fastákveðnu ársgjaldi (frá Danmörku), að upphæð 119,724 rd. 92 sk., er þannig teldist: Tekjurnar af öllu konúngs-jarða- gózi áíslandi áþeimtíma, erþað góz var dregið undir kórónuna, færðar til þess peníngaverðs, sem hver sá gjaldeyrir fyrir sig er nú í................. 41,055rd. 40sk. rd. sk. f>ar frágánga tekjurnar, eins og þær eru nú, af jarðagózi því sem óselt er 13,200 — » —27,855 40 þarvið bætist, fyrfr'áætlaðar renlur, árstillag........................... 6,900 » Tekjurnar af jarðeignum biskupastólanna, einsog þær voruþegarseltvar, og færðar til peníngaverðs á sama hátt . . . . 31,769 52 Nokkrir fjársjóðir o. fi., er biskupastólarnir áltu, 60,000 rd., er færast til ársgjalds með............ 2,400 » Útaf einokun verzlunarinnar . . 50,800 » Alls 1 19,724 92 (Niðrl. í næsta bl.) DODSIUT til alþjóðtegrar sýníngar af fiskiafia, veiðar- fcerum og öðrurn þeim áhöldum, sem liöfð eru til fislciveiða, er haldin verðr í Björgvin: frá 1. ágúst lil 16. Septbr. næstkomandi. Tilgángr sýníngar þessarar, sem lialdin verðr eptir ráðstöfun bæarstjórnarinnar í Björgvin, og með tilstyrk hinnar kontingl. norsku stjórnar, cr sá, að gjöra almenníngi kunnar þær margskonar fiskiveiðar, og þau meðöl, með hverjum fiskiveiðar og þeir atvinnuvegir, sem standa við þær í sam- bandi, eru reknir í ýmsum löndum.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.