Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 1
»9. ár. Reylijavík, 15. Júní JS65. ' 33. — Skipakoma. — Ilarkskip Caroline Smith frá Khófn, 121 lest., skiph. P. Thomsen, ineS alisk. vóru til Flensborgar vií) Hafnarf. og til Fischers og Havsteen. Jeune Hel- phine frí Horsens, 24 1. skiph. J. C. C. Nielsen, meb korn- viirn til E. Siemsen. 9. Skipin Mary Connick 89'/j 1. skiph. Johu Adair og (skipib) John Wilson 97 1. skiph. Angust Fox, bæti frá Englandi, tne?) kol til Hendersons verzlunar. — Skrfifngnfnskipilf) „Erik“ (Grænlandsfarinn) fdr eigi héb- an, þángaí) í leilb fyr en 12. þ. mán. — Hvalveiítamaíirinn Itoys frá Nýu Jórvík í Banda- fylkiunum nyrbri, var þegar kominn til Múlasýlna nm mií)jan Apríl þ. á.; þeir fMagar hafa nú keypt „Eyrarkaupstaí)inn“ á Seylbisflribi. I brbfl úr Subrmúlasýslu 28. Apr. þ. á., þar setn þessa er getib, er oss enn fremr skrlfaí), aí> „hann hafl (þá þegar) fengií) einn hval en mist annan". „fieir 'eiga von á gnfnskipi mef) ýmsar vMar til ab'ná feiti úr beinnm, rengi og þvesti, svo nú á ekkert af) selja“. — Skipströnd. — Mef) anstanpústinum, cr kom híngab 29. f. liián., fri'ttist af 2 skipströndum, er oss skrifab af þoim í brifl austanúr Mýrdal, 17. f. %!, þannig: „Utn eba litlu eptir páskana viltist frakkneskt flskiskip í þoku uppá Skeibarársand, meí) lfl manns afi sögn, og settist þar fast í b!eytu“. — „Annafe enskt (skip) hafbi laskazt svo í nortian- vebrinu mikla, ab ósjófært var?) fýrir lekum, svo þaí) sigldi uppá Hvalsnesfjörur í Lóni (rétt fyrir vestan sýslntakmörk Múla- og Skaptaf.s.), „og lagfei sig vií) sandinn í daubnm sjó; á því er mælt aí) va-.ri 5(1 mamis", (póstinn sjálfan minti 51 manns); „skip þetta er sagt ab væri gert út til selaveiba, og kæmi nú frá Grænlaiidi“. F.ptir því sem póstr sagbi, at) sýslumaísr A. Gíslason ltefbi verib tiýkoniinn aptr heim úr þíngaferbnnum 1 austrsýslunni, en at) sent liafl verit) á eptir horium fám nóttmn síbar til þess ab tjá honnra af hinu seinna strandinu, þá ræbr ab líkindum, a% þat) liafl aí) borib um tindverban f. in. — Meb mönnum, er komn norban afSkaga- ströiid 13. þ. raán. frettist, aí) eitt skip Hildebrandts Hóla- noskanpmamis hefbi orbií) fast á ís híngab í leit) og lask- uzt út- ebr norbraf Langanesi; annaí) skip, er ætlabi til Skagastrandar, var þar þá nærri, og nábi ab bjarga öllnm skipverjum, eu sjálft skipií) sökk. — Sjóðrinn til fundarhúss Jn'ngvöllum. Tekj u r. , ^Ptir fjjóííólfl XIII. 65 átti sjóbrinn a?) árslokum 1860'. I arbbj>ran(jj skuldabröfnm .... 200r. „ s. r(j ^ penírigun, i,j4 ritst. þjóbólfs . . . 14- 43- 214 48 ____________ flvt 214 48 1) Sjóbar gessa er nú getib í Nýum FM.rit. XXIV.— 151, en hölundinum heflr sezt yflr baifii þessa sííiustn skýrslu, og hina, sem þar var næst á uridan, í þjóbólfl. VII. 12. og 130., en byggir þá upphæb sjóbsins, er hann tilgreinir og segir ab hafi veriíi 166 rd. 32 sk. árib 1854, á fijóbólfl VI. 241. rd. sk. flutt 214 48 Síban vií> bætt: 1. Rentnr af tebnm 200 rd. frá 7. Júlí og 9. Agúst 1860 til sömu tíbar 1864 ....................:!2 „ 2. Ilentnr af vebskuldabr. 12. Júlí 1862, 30 rd., frá þeim degi til 12. Júlí 1864 ................. 2 38 Alls 248 86 Útgj öld. 1. Borga?) Jóni hreppstjóra Kristjánssyni í Skógar- koti, fyrir abalabgjörb á þíngvallatjaldinn (er Frakkar gáfn 1836), samkvæmt ályktun fiíng- vallafundarins 1861 (sbr. fijóbólf XIII. 122) . . 7 „ 2. Sömuleibis, og eptir sömn fnndarályktnn borgab prófasti sira S. D. Bech á fiíngvöllum fyrir hirb- íngu á tjaldinu, o. fl., um þau 2 fundarhöld á fjíngvöllum 1862 og 1864 ...................... 4 „ Eigri sjóbsins ab árslokum 1864: I arbberandi vebsknldahri'fum . . . 230r. „s. - penínguin hjá ritst. þjóbólfs . . . 7 - 86- 237 86 kemr hoiin alls 248 86 IIRASILIUFERDIRNAR af Norðrlandi árin 1S63 og 1865 (Framhald frá bls. 100—101). „þab sein af heimsku er stofnaí) mun web heimskn fyrirfarast". f>að sem einkum heíir hvatt Norðrálfubiiavíðs- vegar, og hvetr þá enn og knýr til þess að segja skilið við fóstrjörðu sína og leita sér nýrra bústaða í fjarlægum heimsálfnm, einkum í Vestrheimi (A- meriku) og Eyaálfunni (Australfu), er hin sívaxandi mannfjölgun í heimalandinu, því nálega hvívetna í Norðrálfunni hefir landsfólkinu stórum fjölgað á þessari öld. En í flestum löndum Norðrálfunnar, einkum um allt miðbik hennar, erbæði næsta þétt- býlt, hinn mesti mannfjöldi eptir flatarmálsstærð, og varla sá blettr, að ekki sé orðinn svo vei ræktaðr, að hann getr vart tekið meiri rækt eðr framförum; mannfjöldinn ber því landið ofrliða, þegar svona er komið og staðarbúarnir einnig fjölga að líku skapi, og hvað mestafþeim mönnum, kaupmönn- um og allskonar iðnaðarmönnum, er lifa katvinn- unni. f>egar nú öll atvinna manna gjörist svona æ erfiðari sakir fólksfjölgunarinnar, torsóktari, stop- ulli og liæpnari til afkomu ár frá ári, þá þarf ekki mikið að hallast árferði, uppskera, verzlun ogeptir- sókn iðnaðarvöru og verka, til þess að skortr og harðrétti verði meðal almúgans í landinu. f>ví er 131 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.