Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 4
— 134 — marki, prýbilega vandafc, eins og vi% mátti biíast; og eins og þessi gjfif, er hin seinasta frú bans sendi híngaí) til landsins, verílr hún eins og menjagripr vib kirkjnna, til a'b halda nppi minriíngu gfifnglyndis hans og nafns, sem margir af þessarar sveitar búum, af þakklátn hjarta vifcrkenna, ab þeim lengi hafl heill af stabib. Eæþi til aí> lýsa þakklætis viírkenníngu minni kirkjnnn- ar vegna, og til a?) skýra skiptavinum og volunnnrum hins frúfallna hfifbíngja frá þessari kærkoninn gjfif, sám ásamt met) annari hans ransn og fleiri gjfilum, sannar þaþ sem í hans prorituþu líkræþu stendr: „a% hann gleynit hafl ekki aí) gjfira gott og útbjta". lítskálnm, 23. Maí t8fi5. S. B. Sivertsen. AUGLÝSÍNGAR. — Hér með leyfi eg mér að auglýsa almenn- íngi, að til að gjöra þeim léttara fyrir, sem vilja ná brunabótaábyrgð húsa sinna og innanstokks- muna hjá Magdeburger-brunabótafélag- inu, þá befi eg áunnið þá linun hjá félagi þessu í brunabótngjaldinu frá 1. Júlí þ. árs. 1. Að fyrir húsbyggíngar úr grunnmúr með ó- eldfimu (ytra) þaki, þarf eigi að greiða meira en « rd. árlega af hverjum 1000 rd. húsaverðsins. 2. Fyrir byggíngar sem eru með eidföstu þaki (helluþaki eða málmþaki), S’4 rd. af hverjum 1000 rd. húsaverðsins. 3. Fyrir byggíngar með tréþaki eðr af öðru, sem er eldkveikjugjarnt, lO rd. af hverjum 1000 rd. þessa nýa og niðrsetta brunabótagjalds geta þeir einir orðið aðnjótandi sem vilja fá brunabóta ábyrgð búsa sinna að minstakosti árlángt. Keykjavík, 10. Júní 1805. A. Randrup (p. t. umbotsmaibr fMagsins ht*r í kaiipstaí)num). — Hérmeð innkallast, samkvœmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúinu eptir Baldvin prest Jónsson, er andaðistað Stokkalæk 31. Marz næstl., til innan 6 mánaða frá birtíngu innköllunar þessarar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarétt- inum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Ráugárþíngs skrifstofu 17. Maí 1865. H. E. Jónsson. — Þriðjudaginn þann 27. þ. m. kl. 12 á há- degi verðr við eitt einasta uppboðsþing, sem bald- ið verðr í bæarþingstofunni, seld eignin nr. 1 í Göthúsastíg hér í bænum, sem er íbúðarhús úr Skrifstofa »l>jóðólfs« er í Aðalstrœti JV4' 6. — timbri og meðfylgjandi lóð, tilheyrandi dánarbúí Guðrúnar sál. Ólafsdóttur. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðn- um; og geta þeir, er æskja þess, fengið ávísun um þá á skrifstofu minni áðr en uppboðið fram fer. Skrifstofu bæarfúgeta í Rejkjavík, 10. Júdí 1865. A. Thorsteinson. — Mánudaginn þann 19. Júní þ. á. fyrir mið- dag kl. 11 verðr við eitt einasta uppboð, sem haldið verðr á sjálfum staðnum , seld jörðin Keldnakot í Mosfellssveit innan Kjósarsýslu, 5 hndr. að dýrleika eptir hinu nýa jarðamati, ásamt húsum þeim, er jörðinni fylgja, með skilmálum, sem auglýsast munu á uppboðsstaðnum, hvað hér með kunngjörist. Skrifstofu Gnllbríngii og Kjúsarsj'slu, 3. Júm' 1865. Clausen. —Jörðin Hlaðgerðarkot í Mosfellssveit 5 hndr. að fornum dýrleik en nú 5 lindr. 24 áln. með einu innstæðukúgildi (sem er kýr) fæst til kaups nú þegar og til ábúðar og allra leiguliða- nota frá næstu fardögum 1066, og eru þeir sem kaupa vilja beðnir að semja nákvæmar við mig Undirskrifaðan. lllahgerþarkoti ÍO. Júní 1865. Benjamín Jónsson. — Ilnalchar, töslcur rneð dýnvm og annar rciö- slcapr, allt vandað að efni og smíði, fæst hjáund- irskrifuðum í verksmiðju minni að Ofanleiti við Revkjavík, og einnig í búð Einars kaupmanns Bjarnasonar. Daníel Símonarson, söðlasmiðr. — Haubr foli, velpenpr, og bleikblesútt hálfsokkútt hryssa, bæbi álitin 2vetr eru síí)astli(binn vetr seld viib upp- bot) í Dyrhólahreppi; eigendr geta helgaib sí-r þau á markinu, og inega þeir vitja verí)s þeirra til mín aí) frádregnum fnÍJr- sólu- og hýsíngarkostnabi, ab f>órisholti í Mýrdal. E. Jóhansson. — Næstli^bií) hanst vantníii mig af fjalli, dokkraufta hryssu, J)á fjogra vetra, mark: stýft hægra, bvatt vinstra; hvor sem kynni aí) hafa ort)ií) til n'b hitta et)a hiriba hana, umbií)st ab gjora mer þar um vísbendíngu, at) Grímstöib- um vib Roykjavík, þann 29. Maí 1865. M þorkelsson. — Ilérmeð lýsi eg því yfir, að eg, sem hefi verið ofhneigðr til ofdrykkju hin síðustu 2 ár, er nú genginn í algjört bindindi við nantn allra á- fengra drykkja. Jón Björnsson frá Bjálmholti í Holtum. — Næsta blaþ: MÆmikud. 21. Júní. lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafcr í preutsmiþju íslands. E. þ ú rbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.