Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 3
— 133 — byrjun þ. mán., og nokkurra annara manna, ritaði ábyrgðarmaðr þjóðólfs þeim herrum núverandi al- þíngismönnum í hinu forna Iíjalarnesþíngi: herra organista P. Guðjohnsen og herra verzlunarmanni S. Jacobsen svo hljóðandi bréf, dags. 6. þ. mán., afhent daginn eptir. ,.piT hafib miísko. háltvirtu lierrar, veitt eptirtekt uafn- lausri grein í blaílinu pjóbólfl 17. f. mán., bis. 109 —111, meb „n — 4“ undir, þar sem skýrt er frá nauílsjTi þess ab komií) j’rbi á liérabsfundi h&r í hinu forna Kjalarnes- þíngi nú í vor, tekin fram nokkur málefni, eins og til dæmis, er fundr sá mundi þurfa ab ræ?)a og undirbúa nndir Alþíug, en ab síflustu er í niþrlagi greinarinnar (bls. 111.) skoraþ á mig undirskrifaþan, aþ eg, „ef cg flntii ástadbu til þoss, kvefci til hérabsfuiidar þessa í blat>i miiiu". „Mig ugþi þaþ þegar, or grein þessi barst til blabsins, a?) í þossari áskorun hlyti einhver misskilníngr ab eiga sér stab, og vildi eg því liafa tal bæti afhöfundi greinarimiar, er eg ab vísu vissi liver var, og svo fleirum merkum miinn- um úr nálægum byg'&arlögu-m, á&ren eg gcgndi áskoruninni af e&r á aþ mínu )ej’ti“. „Frá hbf. sjálfum, liefi eg nú feugiþ upplýsíngu nm þaþ, aþ áskorun þessi haf&i misskrifazt þannig, meþ því ab fallií) hiiffm úr 1 e&a 2 línur í hreinskriptinni, þoss efnis, a& mör vrari a& eins falib aþ skora á þá 2 nii verandi al- þíngismenn í hinn forna Kjálarnesþíngi nefnilega ybr, hátt- virtu herrar, um aþ kvcfeja til héraþsfundar þessa, en a& eg vildi a& iiþru lej’ti styfija a?) fundarhaldinu ásaint þíng- inónnunum, sækja fundimi sjálfr, ef hann jrbi o. s. frv.“ „Kg dylst nú ekki vib, at) mc.r finst þetta bæbi óþarfr krókr í sjálfu sér og ekki svo vifcfeldin aþferb, sem skj’ldi, Eins og eg sagþi híif. og fleirum, þá or au&sætt, a& hér- aþsmonn hofiii átt sjálfir aþ sruía sér til j’&ar háttvirtu þíngmenn í Kjalarnesþíngi, me?> áskorun um a?) kvebja til fundar. En úr því nú er svo álii)i?) tímann, cigi nema rúmar 3 vikur til Alþíngis, en eg fékk fyrtéfia vísbendíngu a?) eius fyrir fáuin dögum sí&an, þá er ekki hé.&an af rá%- rúm til þess fyrir hé.raþsmeim sjálfa a?) koma sér ni?ir á almennri áskorun í þessa stefnu. þess vegna leyfi eg mér nú a? ávarpa y?r um þetta mál, heifcru?)ii alþíngismenn, í nafni og umbo?i margra merkra manna í Kjósarsýslu; mér er eigi eins kunmigt um vilja og áliuga þeirra í Gullbrfiign- sýslu um þetta efni, en eg efa samt eigi, a% margir þeirra mundu vilja sækja hérabsfund, ef þér kveddi?) til hans, og ástandi? í jGullbríngusýslu, eins og þa? er nú, virþist þar aþauki a? gefa ríkulegt tilefni til umræþu og úrraiþi á héra?sfundi“. „Eg skal bæta því hér vi?, a? af þv{ nokkrir menn úr héraþiini hafa stúngi? upp á, a?> fundarsta?rinn yr?i a? Laiigaruesi og a? eg útvegaþi leyfl sameigendaniia til þess a? hann mætti, vera haldinn þar í múrstofunni, einkiim ef úrkoma o?a illviþri vildi til fundardaginn, þá hefl eg nú '•tvega? Icyfi sameigendanna til þess og má þess vegna ó- *"dt ákve?a Laugarnes fyrir fundarsta?.0 vA? lyktum skal eg geta þess, a?) eg em fús til a? taka lun,l;irbo?)un y?ar í næsta blaí) Jjjóbólfs er kemr út 14,— b. mán., borgunarlaiist, og sömulei?is vil eg á annan veg stv?ja fundi þessum eptir því sem eg get, inun cinnig sæhja hanu 6em Reykjavíkrbúi, og eius hvetja fleiri bæarbúa til þess“. ,,A?) eins leyíl eg mér a?) bi?ja y?r nm svar upp á bréf l'etta og undirtektir y?ar undir þa?, sjálfsagt y?ar gó?u '■ rkenníugu, a?) ininnsta kosti, fyrir því, a? þé.r hafií) fengi? þotta bréf mitt“. |>eir berrar, alþíngismennirnir í Kjalarnes- þíngi, er eg ritaði bréf þetta, hafa ekki virt mig neins svars uppá það enn 4 dag. En eg finn mér skylt að kunngjöra almenníngi þessi afskipti mín af málinu og einkum þeim Kjósarsýslumönnum, höfundi fyr nefndrar greinar og fáeinum öðrum, er fólu mér á liendr málefni þelta. En að því er snertir almennan héraðsfund nú fyrir Alþíng, þann, sem er aðalumtalsefni þessa máls, þá íýsi eg fúslega yfir því áiiti mínu, að bæði virðist margt áríðandi og merkilegt umtals- efni fyrir hcndi til þess að ræða það og undirbúa á fundi, undir Alþíngi, enda vonanda, að allmargir sé á sörnu skoðun að minsta kosti að svo miklu leyti, að þeir vili vinna til að sækja nú héraðs- fund á hentugum stað fyrir alla héraðsmenn, en það álít. eg sé að Laugarnesi; befi eg einnigfengið leyfi sameigendanna fyrir því, að þar megi fund halda. Auk málefna þeirra sem hreift er í fyrnefndri grcin á 109—111. bls. liér að framan, virðistmér, einkum eilt málefni liggja fyrir og krefjast ná- kvæmrar yfirvegunar og þeirra úrræða sem bezt yrði fundin eptir tillögum sem ftestra liinna reynd- ari og merkari héraðsmanna, en það er: hverráð verði fondin til þess að dratja úr afleiðíngunum af hinu almcnna og einsláka fiskileysi hér í Faxa- fióa næslliðinn velr, og úr þeirri neyð og vand- ræðum, er það hlýtr að hafa í för með sér. Ann- að er og það mál, er rncr virðist, að Gullbríngu- sýslumenn og Reykvíkíngar ætti fremr öðrum að leggja við áhuga sinn og ræða á héraðsfundi sem fyrst, en það er áhrærandi: hvort engi samtök mundi verða til að vinna 2eðr31iina helztu sjáv- arbœndr vora til að gefa sig til að fara til fiski- mannasýníngarinnar í Björgvin með póstskipsferð- inni í Ágústmán. næstkomanda. f>arsem nú svo mörg og mikilvæg mái liggja fyrir til umræðu á fundi, þá efa eg eigi að hann yrði vel sóktr á jafn hentugnn stað eins ogLaug- arnes er, og því leyfi eg mér því hérmeð í nafni og umboði nokkurra Iíjósarsýslubúa, er mér hafa falið það á liendr, að ákveða liérmeð almennan héraðsfund fyrir Iíjósar og Gullbríngusýslu og Reykjavíkrbæ, að Laugarnesi miðvikudag- inn, 2 8. Júní 1865 kl. 12 á hádegi. Jón Guðmundsson, ritstjóri »{>jóðólí's«. — Svo som vott uppá riuisn og veglyndi sál. stóikaiip- nianns P. C. Knudtzons, vil og láta þess geti? vora, ab bann, skömmn fyrir andlát sitt, liafbi láti?) panta altarisklæbi, sem hann ánafnabi sem gjöf frá sér, til hinnar nýuppbygbu Ut- skálakirkju, hvert verzlunarþjótiar haus í Keflavfk, sókt hMa helgar tíbir. potta altarisklæbi er nú hínga?) komi?) me?) hans fánga-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.