Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.06.1865, Blaðsíða 2
— 132 — það yflr höföð að tala, fólksrnergð, landþrengsli og atvinnuskortr, er lieflr knúð og knýr enn yfir- borð þeirra er flytja sig búferlum vestr og suðr yfir Atlantshaf, til þess að segja skilið við fóstr- jörðu sína, föðurleyfð sína og þjóð, og leita sér nýrrar landsvistar, óðala og atvinnu í þessari feyki- fjariægð og undir óvönu og óþektu himinbelti. Ilver mun neita því, að vonin um ýmsa hagsmuni um hægðarauka, óháðari stöðu, betri afkomu og enda vonin um gróða og auðlegð muni hvetja marga jafnmikið og sjálf nauðsynin eða kvíðinn fyrir afkomuleysi og skorti heimafyrir? því víst er svo, að því er næsta misskipt, hvað forsjálnis- og útsjónarmanninum er mun hægra og auðgefnara að komð sér við í einu landinu heldren öðru, og að uppskera svo margfaldan ávöxt hyggjuvits síns og lítils fjárstofns, er liann ver með ráðdeild og forsjá til velliugsaðra fyrirtækja, fremr þar en hér; og þá er enn víst, að nokkrir hinir einfaldari og - óráðnari menn láta leiðast til brottfarar að heim- an, máske eigi síðr fyrir fortölur og ginningarslíkra manna, er sjá sér hag í því að geta haft ráð sem flestra sinnar þjóðar manna í hendi sér, heldren af brýnni nauðsyn; en þó mun það einkum vera bláber nauðsynin og kvíðinn fyrir afkomtileysi í framtíðinni, er hefir knúð yfirborðið Norðrálfubú- anna til að leita sér landsvistar og nýrra bústaða í fjarlægð þessari1. 1) þegar þeSs er gætt, a?) allt yflrborþ e'br miþbik Norbr- álfunnar — (því allir titskæklar hennar eru láng strjálbygíiastir: Kússland, Svíaríki, Noregr, Spán eg Grikkland, ab ver eigi nefuum Færeyar og þá einkum Islattd), er svo fjölbygt, aþ þar eru nál. 3500 manus aþ meþaltali á ferhyrn.mílu hverri, — í Belgíu 8000, á Saxlandi 7000, Hollandi 5140 og á Eng- landi 487B, (skr. Landshagsskýrslur III. 40), en á íslandi eigi nema 87 manns á ferh.mílunni aí) því sem talif) er bygþ eí)r hyggilegt, — þá má öllum gofa at) skilja, aþ víí>a í þeim löndum, er ortiiþ næsta þraungbýlt og ofsett í, og a?) bæbi si) mikil hvöt ogenda brýn naubsyn fyrir menn í þeim lönd- nin ab leita ser landsvistar í ötirum heimsálfum þarsem land- rýmiþ og atvinnan er næg fyrir. þaþ á ser nú aí> vísu ekki staþ viþ Noreg, aþ yflrmegi) landsfólksius og landrýmisskortriiin knýi rnenn til ab fara þaþan úr landi svo mjög, eins og heflr þó átt sör staþ á hinum síbustu 27 árum: 1836 — 1803, eptir því scm segir í grein einni um þetta mál, or „Vædrel.“ heflr tekib cptir norsku blabi, í Aprílmán. þ. á. þar er skýrt frá, ab á tebum 27 árum hafl rúmar 73,000 Norbmanna ebr nál. 2,800 árlega ab mebaltali, fariþ þaban úr iandi og tokiþ sör landsvÍ6t og bú- stabi í Vestrheimi; landstrok þetta hafl korni?) a?) me?) slög- um, hafl farib mikln færra hin fyrstu 8 árin a?> mebaltali, heldreu um 2 síbari áratugina, og jafnan hafl lángflest farib í senn þegar harbæri hafl komi7> yflr, en aptr dregib mikií) úr þegar batnabi í ári; þar segir og, a?) iá'ngflestir þeirra sem farib hatl burtu, bafl verib úr hintpn fjarlægari og harb- Ef nú skal heimfæra uppá Islendínga þessar kný- andi nattðsynjar og hvatir er koma öðrum norðrálftt- búum til að segja skilið við fóstrjörð sína, og'Ieita landsvistar annarstaðar, þá munu allir verða að játa, að engi þessleiðis yfirgnæfandi nanðsyn erhér fyrir hendi, er knýi Islendínga, bvorki einn né annan, til að fara héðan af landi burt. Svo er að vísu varið landi voru, landslagi og veðráttufari, að af- koman bóndans á Islandi verðr einatt bæði rír og stopull, þraungt í búi í harðærunum, en lítill gróði fyrir flestum í betri árunum. En þar sem þeir í fjölbygðustu löndum Norðrálfunnar geta ekki, sakir landleysis og landþrengsia, komið við kunnáttu sinni í jarðrækt og kvikfjárrækt, og gefst svo að segja engi kostr á að neyta svo dugnaðar síns og iöjusemi, forsjálni og alúðar, að þeir liafi af því hálfan arð á borð við vinnu þá og verk og áhuga sem þeir leggja í sölurnar, þá gelum vér eigi neitað því, að hér er hvívetna nægt víðlendi og og víðast nægir landkostir til þess að hafa góða og enda arðsama búsafkomu, en að allt búskapar- lag og forsjárleysi og regluleysi flestra vor í bú- stjórn og hússtjórn, eru allri afkomu og framför- um til margfait meiri fyrirstöðu og hnekkis heldr- en harðæri, hafísár og eldgos, þóað þau hafi ein- att valdlö iniklu tjóni hér víðsvegar um land. (Niðrlag síðar). — Útaf niðrlagi greinarinnar í þ. árs þjóðólfi 17. f. mán. bls. 109—III, og eptir þaraðlútandi hvötum höfundarins sjálfs, er eg hafði tal af um indasamari uppsveitum, og þar sem erflbara se til atvinnu og allra abdrátta, en aptr niikln fíerra ab tiltnlu 11 r sjóplazun- um og ollum hinum iiei&ri bygbarlogum. Aftalorsakirnar til þessa flutníngs Noregsmanna af landi burt, se helzt þrens- konar: rír afkoma af búskapnum í hinum hálendu og fjar- lægari sveitum, einkum þegar í ári harfcnar, og erílbleikar á aí) koma búsafleifunum út meb fullu verbi, skortrinn á pen- íngum í veltu, til þess ab geta selt og keypt meb fullu ver?)i, og einkum aí) geta selt uppsvoitajarfcirnar, þegar svo Iier undir, affallalaust, og náí) fyrir þær veríjinu til annara þarfa, eg enn freuir sú lenska, er longi hafl brunnib vib þar í landi, •db daglaunavinnan se þar vanborguí) eba eigi svo vel borgub yflr hofub at) tala, eins og vera ætti. Híif. greinar þessarar játar, aí) þetta strok úr landi svo margra dugundis manna muni aí) vísu hafa haft nokkurn framfarahnekkir í for nteí) si*r, einkum í hintim einstoku byg«í)arlogum, þaban sem flest fúr, og svona fyrst í stab einkanlega; en hann sýnir aptr fram á, ab hin nýa landsvist landa sinna og nýlendustofnanir þeirra í Vestrheimi hafl opnab Noregsmoimum yfir hofuí) ab tala verulegan atvinnuauka, og se liann einkanlega þarí folg- inn, ab fyrir þessa Noregsmenn í Vestrheimi og eíililegt sarn- band þe^fra vib landa sína þar heirna í Noregi, þá hafl skipa- ferijir, vcrzlnn og milliflutningar milli Noregs og ýmrsa landa í Vestrheimi stúrum eflizt og aukizt æ meir og meir ár frá an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.