Þjóðólfur - 28.07.1865, Síða 4
— 150 —
— Til Strandarldrlju í Selvogi liafa enn gefið
síðan 21. f. mán. og afhent á'skrifstofu í>jóðólfs:
Ónefndr maðr.................8 rd.
— — í Arnessýslu •. 2 —
Drengr í Biskupstúngum . . 2 rd.
Friðsemd Gíslad. ekkja á Auðsh. 3 —
2 ónefndir menn i Biskupstúng. 2 —
Af gjöfum þessum, samtals 17 rd. voru prest-
inum sira Lárusi Scheving afhentir 15rd. 20. þ.
m., en 2 rd., er síðar komu, eru hér geymdir.
— 2 smápokar samanbundnir með 2 yfirhöfn-
um í og litlu verkfæri óbrúkuðu, fundust hér um
lestirnar á alfaravegum, og má eigandi helga sér
og vitja á skrifstofu »I>jóðólfs«.
— Lítill stoldcr með smámynt í, fanst á Aðal-
stræti um lestirnar; eigandi má helga sér og vitja
á skrifstofu »{>jóðólfs».
— Á skrifstofu þjóðólfs hafa orðið eptir af að-
komumönnum þessir munir:
Trefdl; vetlíngar; sútaskinnshanskar, bornir; lát-
únsbúinn baukr úr mahogni, frá 1863, og nýtt
klæðiskasketti, er fánst í fyrravor, hvorttveggja
áðr auglýst, er einnig óútgengið.
Eigendr mega vitja liíngað.
— Tannlaulir, nýsilfrbúinn eða silfrbúinn, fanst
á Ilafnarfjarðarveginum nóltina milli 11. og 12. þ.
m.; eigandi helgi sér á skrifst. þjóðólfs.
--- Boldángsbuxur og trcfdl fanst í Vogaheiði
um byrjtin þ. mán., og má réltr eigandi helga sér
og vitja lil mín, að Auðnum á Yatnleysuströnd.
Jón Erlcndsson.
— tírá rneri, nál. 4—6 vetra, nú með gráskjóttu
íölaldi, ekki annað mark, en biti eða ben aptan
hægra, hafði verið í óskilum hér í sveit næstl.vetr,
og var seld við uppboð i vor; eigandi má vitja
verðsins, að frá dregrmm öllum kostnaði, allt til
Septbr.loka þ. á. til mín, að YilmundarstöSum í
Reykholtsdal. Magnús Jónsson.
—. Tannbauhr, látunsbúinn, týndist á leiðinni
frá Grafarvog eða Eiliðaánum að Mosfelli, og er
beðið að halda til skila á skrifstofu »J'jóðólfs«.
— 12. Júlí þ. á. tapaðist, á lestamannaveginum
í Reykjavík, frá Aðalstræti og upp fyrir bæinn,
böggult, sem í var karlmannsfatnáðr, og þar innaní
bækr hókmentafélagsins þ. á.; liver sem fundið
hefir, er beðinn að halda þessu tii skila, annað-
hvort á skrifstofu þjóðólfs, eðr til Sigurðar Vig~
fússonar á Englandi í Lundareykjadal.
— Nýr Ijár, vafinn í netslæðu, týndist á pláz-
inu í Hafnarfirði, og er beðið að halda honum tii
skila á skrifstofu þjóðólfs.
— Ilinn 13. þessa mán. hvarf grár foli, harð-
gengr, mark: blaðstýft aptan hægra, frá húsi barna-
skólans. Sá sem kynni að hafa fundið hann, um-
biðst, mót sanngjarnri borgun, að halda honum
til skila til útgefanda »{>jóðólfs«.
— Budda tapaðist 10. þ.mán. á strætunum hér
í Reykjavík, og er beðið að halda henni til skila
á skrifstofu »{>jóðólfs.
— Bcizli, með koparstengum, annarsigrnaglinn
brotinn, járntaumar að neðan, en heldr lítilfjörlegir
kaðaltaumar þar uppaf, týndist á leið úr Reykjavík
uppí Fossvog, og er beðið að halda til skila á
skrifstofu J>jóðólf§.
— Kopar-S t án gab oiz 1 i, raob 2 ljónsmyndnm sinni á
hvorum kjálka, og or 'innur Ijúnsmyncfin stoypt raeb kjálk-
anum, liófuíileíir úr ísienzku skinni neraa enhisúl er úr dónsku
lebri, og meb kahaitaumum, tapahist úr geymsiu hjá manni
er passa átti hesta mína vib Reykjavík, og umbihst hver, er
hitti, ab koraa því á skritstofu „pjóhólfs“.
—^R eií) kragi, meí) ytri kraga, prinsmetals hnappr efst,
svartir hornhnappar á iibru, tapabist her í Roykjavík 24. Júní
þ. árs, og cr beíiib ab halda til skila á skrifstofn pjóbólfs.
— 8 potta kútr, járnbentr, laggbrotinn ineb 2—3 pottum
af lýsisgormi, tapabist á llellislieii'.i um Jónsmessuicytií), og
er .‘behib at) halda tit skila til mín, aí) Iivammi í Ölfusi.
Vigfús þorleifsson.
— Svart undirdekk úr vabmáli, lagt grœnuin raskborþa,
tyndist 10. þ. mán. á loiþinni upp ab Ellibaánum úr Reykja-
vík, eha í árhólinunum. Sá sera ílnnr, or beþinn ab halda
því til skila á skrifstofu „jijóþólfs1' gegn sanngjarnri þóknun.
PRESTAKÖI.L.
Veitt: 5. þ. mán. imiL skilyrhuin og eptir fyrirmælum
kouóngsúrsk. 24. Febr. 1865, Me%alIandsþín'gin í Skapta-
follss. sira Jóhanni Kn. Benediktssyni á Mosfelli, auk
luuTs sókti meb siimu skilyríium, sira Páll Pálsson á Kálfafelli.
— Fljó tsh 1 ííjar.þ íng, 25. þ. mán. mel) sama skildaga, aí-
stoþarpresti sira Gui&mundi G. Sigurbssyni frá Stai) í
Steingrímsflrbi, sern einn sókti um þab brauh.
Oveitt: Mosfell í MosfelisSveit (Mosfells- og Gufunes’-
sóknir) ab fornu mati.
— Næsta blab: 2—3 dugnm eptir komu póstskips.
Skrifstofa »I>jóðó!fs« er í Aðalstrœti N? 6. — Ltgelandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentacr í prentsmiþju íslands. E. f>órfcarsou.