Þjóðólfur - 07.08.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.08.1865, Blaðsíða 1
lf. ár. Reyltjavík, 7. Ágúst 1865. 3». — PóstgnfiiskipiÍ! Arcturus kafnaíii sig hcr um kl. 11, 3. þ. rnán. Meþ því komu mi: stiptamtmaþr vor kerra IIi 1- mar Finsen meö frú sína, 4 bórn og annaí) skyMuliþ,kand. jnris Látus Blömial met) konu sína og 2 börn þeirra (hún sigldi til kans hcþan í fyrra, í Júní ferbinni mefe eldra barn- íb, þó aíi ekki væri þess þá getib í þjóþóltl); danskr stú- dent Möller ab nafni, er tetlar ab feríast her ser til lieilsu- bótar. Eriglendingar, er a'tla aí) ferbast her, metlal þeirra er Dr. Leared frá Lnndúnum sem her hetlr komií) tvisvar ábr; sumir ætla aí) reyna ab koma hér á þangbrenslu; þarat)- auki voru 4 niþrsiibumenn til Hendersons verzinnarinnr. þeir oiga a?) vera til hansts og sjóba iiibr sauíiakjöt. Eun kom moi) þessari ferí) frakkneskr vísindaniabr, Nougaret aþ nafni, frá Parísarburg, og er hann þar meVitgefandi blat)s- ins Moniteur, er færir allar auglýsingar og yflrlýsingar Frakka- keisara og stjórnar hans. Ilann hafbi ferbazt í vor uni Italíu og Sikiiey og skoba?) Etnu (eldljalliþ), fór svo þalban rakieibis til Khafnar, en nábi ekki í næstu ferbina hcr á nndan, eins og hann ætlaþi, og ferbabist því norbrnm Svíþjób síbari hluta Júní og framan af f. mán. þángah til liann nú fckk far- ií> híngaí); ætlar hann nú ah forbast til Heklu og Geysis. — Póstskipib fer eigi hcþan fyrir 10. þ. mán. — Lát heldri manna.— 2. f. mán. andaðist að Hofl í Vopnafirði eptir iánga legu og sjúkdóms- kröm, stúdent Pátl Melsteð (Pálsson málafiutníngs- manns í Iteykjavík) að eins 21 árs að aldri, fæddr 30. Jan. 1844. — 9. f. mán. andaðist að Ytri- Skógum undir Evjafjöllum, nál. 60 ára, luisfrú Sig- ríður Einarsdóttir (stúdents Ilögnasonar sama- staðar), kvinna sira Kjartans Jónssonar prests til Eyindarhóla, merkis- og dugnaðarkona. — Að kveldi 28. f. mán. andaðist í Hafnarfirði frú Óline Frederihhe Clausen, borin Ilagen, kvinna Clausens sýslnmanns í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, bún dó af barnsburðarafleiðíngum og bafði 2 dögum fyrir alið sveinbarn er lifir; hún var að eins á 29. ári fædd í Ivhöfn 1836, góð kona og kurteys og vel að sér. LTLENDAR FRÉTTIIV. I. Frá frittaritara vorum í Kavpmannahufn dags. 23. Júlí 1865. Síðan um daginn hefir mcst borið á þrefi og þjarki þýzku stórveldanna útaf hertogadæmun- um. Prússar vilja fyrir hvern mun reka burt það-r an hertogann af Augustenborg, ætla að þá muni brátt lækka roslinn í ílokk bans, sem híngaðtil hefir verið mikill; þessi Augustenborgar flokkr er nú orðin engu vinveittari Prússum, en fyr var hann Dönum. það er svosem auðvitað, að liann hefiráallar lundir rcynt að misbjóða Dönum þeim sem í Slésvík eru á þjóðverja valdi, og urðu svo mikil brögð að yfirgángi þeim, sem þýzkir em- bættismenn hafa sýnt, að Prússastjórn gerði út mann, prinzinn af Holienlohe, til þess að prófakær- ur manna, og eiga nú Danir í Slésvík um stund þángað mest athvarf sem Prússar eru. Prússar hafa látið það í veðri vaka, að það væri ekkcrt frábært afreksverk, sem þeim myndi va\a í aug- um, að koma Augustenborgar hertoganum út yfir iandamærin, en Austrríkismenn, semaðlögum eru jafnmiklu ráðandi í hertogadæmunum, segja aðþá skuli vera sér að mæta; hefir nú gengið í heit- íngum milli Prússa og Austrríkismanna, og nú stendr svo, að við fullum fjandskap má búast á hverri stundu. Austrríkismenn vilja ekki vera var- búnir ef í illt fer, vilja því fyrir hvern mun sætta sig við Úngverja. Keisarinn gerði sér ferð til Úng- aralands, og var þar vel fagnað, og er hann korn heim úr ferðinni skipti hann um ráðaneyti; varð Schmerling að víkja; á honum höfðu Úngarar og annars allar óþýzku þjóðirnar í Austrríki ýmugust; því að hann vildi láta ríkið allt hneigjast mest að þýzkalandi; en óvíst telja menn að nýa ráðaneyt- inu auðnist að koma á fullum sáttum við Úngara; þcir hafa reynt ofmikið af falsi og flárœði stjórn- arinnar, til þess að þeir gíni við hverju ginníng- arboði. Á Ítalíu bafa Austrríkismenn og viljað mýkja sig; setulið það, sem þeir hafa haft í Veneziu (svo mikið sem þeir ættu setu i óvinalandi), liafa þeir nú heimt lieim að mestu, og í orði er enda að þeir vili gánga að því, að játa Victor Emmanuel ítalakonúng; þeim tókst reyndar miður heppilega til fyrir skemmstu, það komst upp um þá, að þeir í'éru að því öllum árum, að engi sættkæmist á milli Italakonúngs ogpáfans, sem vænlega horfði um stund; en nú hefir ekkert samizt, og ekki hefir það bætt um vinfengi ítala og Austrríkismanna. Á Ítalíu er annars mikill fjöldi manna, sem alls ekki hirðir um ncina sátt við páfann, og þyk- ist komast af klerkalaus, en því er miðr að all- 151 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.