Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 1
ÍT. ár. Ileyltjavík, 17. Október 1865. 45.-46. A u g 1 ý s í n g. Eptir skipun lögstjórnarinnar auglýsist hér með allrahæst konúngsbréf, til innanríkisstjórnarinnar frá 23. Júni þ. á. svo liljóðandi: CIIlllSTIAN HINN NÍUNDI &. Vér boðum þér sérlega hylli vora! «Eptir að hafa meðtekið allraþegnsamlegasta «skýrslu þína, að undirlagi Voru í allrahæstu bréfi «af 31. Jan. þ. á., viijum Vér allramildilegast hafa «gefið þér til kynna, að Vér með allrahæstu vel- cþóknun og viðurkenníngu metum þá sjaldgæfu ngóðfýsi, sem allir hafa sýnt með því, að kepp- «ast um eptir megni, að bæta úr þeirri neyð, sem «hin óheillavænlega styrjöld á svo margan veg hefir «leitt með sér, og að Vér finnum hvðt til að inna «Vorar beztu þakkiröllum þeim, sem hjálpað hafa «til að ná þeim tilgángi, fyrir þá föðurlandsást, «sem þeir með því hafa sýnt. «f>essu viljum Vér hafa þér boðið að koma «til vitundar almennníngs. Vér felum þig guði á vald!» Hvað hérmeð gefst einum og sérhverjum til vitundar. Xslands stiptamthúsi lfi. september 1865' Ililmar Finsen. — -j- 23. Ágúst þ. árs, andaðist að Flatey á llreiðafirði, merkiskonan frú Jóhanna Frið- rikka Fyólfsdóttir, (Iíolbeinssonar prests á Eyri við Skutulsfjörð), ekkja eptir síra Ólaf pró- fast Sigurðsson, ridd. af Dbr. í Flatey. Húnvar, að einu og öllu, önnur hönd þessa síns góðfræga ektamanns, bæði í því að stofna «Flateyar-fram- farastiptuninan, og vinna að öðrum þeim fram- kvæmdum til framfara prófastsdæmi og sóknum hans, er hann varð svo víðfrægr af. Hún mun hafa verið orðin nál. 65 ára að aldri, og lifa að- eins 2 börn þeirra, síra Eiríkr Kúld á Helgafelli °g frú Katrín á Kvennabrekku í Dölum, kvinna Prófastsins síra Guðm. Einarssonar. Jarðarför hennar var að Flatey 12. f. mán., með allri jþeirri viðhöfn sem framast varð við komið. TEKJUR OG ÚTGJÖLD ÍSLANDS, fjárhagsárið frá 1. Apríl 1865 til 31. Marz 1866, (Eptir fjárlógum Daumerkrríkis 17. Marz 1865, 4. gr. og 9. gr. VI. tólul. og eptir „athugaskýríugunum" vit) þossi lög, og ötr- um fylgiskjiiium, sem tóíiir kaðar laganna eru bygþir á). I. Tekjur (fjárl. 4. grein.): A. Almennar tekjur: 1. Erfðafjárskattr og gjald af fasteign- asölu................; . . . 1,300 » 2. Gjöld fyrir leyfisbréf og veitingar 400 » 3. Nafnbótaskattr....................... 400 » B. Serstaklegar tekjur: 1. Tekjur af lénssýslum .... 2,660 » 2. Lögþíngisskrifaralaunin .... 32 6 3. Tekjur af umboðssýslum . . . 870 » 4. Kóngstíundir . . . . . . . 3,590 » 5. Lögmannstollr........................ 380 » 6. Skipagjöld........................ 12,360 » 7. Tekjurafkonúngsjörðum 14,200 rd. Að frá dregnum um- boðslaunum, prestsmöt- um (klaustra mötunum), al- þíngistolli o. fl. . 3,740 — io.460 » 8. Leigugjöld (eptir Eundey 74 rd. ogeptir ’/4 silfrbergsnámunnar í Ilelgastaþafjalli í Suíirmúlas. 100 rd.) • • • • . , 174 » 9. Afgjald eptir Bessastaði o. fl. . 100 » 10. Óvissar tekjur . .................... 1,070 » C. Endrgjald uppí andvirði óseldra jarða, og vextir af ógoldnu andvirði þeirra.................................... 320 » D. Gjöld uppí skyndilán: a, uppí alþíngiskostnað 5,200 rd. » sk. b, uppí annað lánsfé 1,477 — 15 — (þessir 1,477 rd. 15 sk. eru þarí fólgnir: uppí lánsfe frá 1858 — 59, samt. 4,48fi rd. 7 sk. til af> endrbyggja stiptamtsgarbinn, semendr- borgast á 28 árum 269 rd. 15 sk., uppí lán fyrir hall- æriskorn 200 rd., uppí láns- íb, til ab byggja Eyrar- kirkju vib Skutulsfjörb 108 rd.; uppí láu til jafnaþar- _________ flutt 6,677 — 15 — 34.116 6 179 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.