Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 4
— 182 — Rd. Sk. flyt 23,898 32 Héraðslæknirinn í Eyjafjarðar- [og þíngcyjarsýslum Jón Constcmt Fimen, laun................................... 900 » Héraðslæknirinn í Áustfirðingafjórð- úngi (Múlasýslnm og Skaptafellssýsln Mnni cystri; embættÆ úveitt): laun, (ank leignlansra afnota af jurbinni Brekku í Eyíiaþínghá) . . 600 » Lyfsalinn í Reykjavík, húsleigustyrkr 150 » Tvær ljösmæðr í Reykjavík, 50 rd. hver................................... 100» Hinar aðrar yfirsetukonur á íslandi . 100 » Laun o. fl. samtals 25,748 32 3. töluliðr, Önnur Útgjöld (til þeirra stjórnargreina er liggja nndir lúgstjórnina) samtals 16,329 rd. 32 sk. Styrkr (handa nppgjafar-landsetnm S kóngs- júríiunnm í Gullbríngu- og Kjósarsýslu) í Stað framfæris á hinum niðr lagða Gufunes- spítala.................................. í þarfir póstmálefnanna .... Til eflíngar jarðyrkju o. II. . . . Til gjafameðala og fyrir útbýtíngu þeirra . - . . ..................... (Um þaí>, hvernig fi: fiessu skuli skipt npp milli lyfjabúíianna, - þá er í fjárlógnm pessum skýr- skotaí) til athugasemdanna nm þetta efni í fjár- lúgunum 1863—6<t, en þar er sú skipting á gjúr aíi lyfjabúíin í Reykjavík fái 273 rd. 32 sk., á Stykkishólmi 90 rd., og á Akreyri 36 rd. 64 sk,) Styrkr handa hinu islenzka bók- menntafélagi til að gefa út skýrslur um landshagi ............................. Til útgáfu hinn íslenzka lagasafns (í athngagreinnm vií) fjáriögin segir, ah fjár- veiting þessi se til útgáfu 15. bindis laga- safnsiris). Til þess að standast kostnaðinn er leiðir af Alþingi 1865 .................. 12,000 » Lánsfé handa Vestmanneyíngum til þess að geta útvegað ser þiljubát til eflíngar sjávarútvegnum.................. 1,200 » Útgjöld í notum lögstjórnarinnar alls 42,077 64 (Niðrlag í næsta bl.) JÓHANNESAR GUÐSPJALL o. s. frv. (Framh.). Kenníng M. E. í þessum greinum er þá engi nýmæli, hann hefir tínt hana saman óg tekið hana upp eptir ýmsnm eldri trúarvillu- mönnum. f>að verðr ekki sagt um M. E., að hann sé bundinn við nokkra vissa trúarvillu eina fremr en aðra; hann hripsar sitt frá hverjum, notar það 96 » 1,000 » 300 » 400 » 400 » 933 32 síðan eins og honum er lagið, og hrærir öllu saman eins og honum bezt líkar. f þrenníngar- iærdóminum fyigir hannvillu Sociniana, í lærdóm- inum um Krist er hann lærisveinn hinna gyðíng- legu trúarvillumanna Ebionitanna, í friðþægíngar- lærdóminnm aðhyllist hann Sociniana, í skírnar- lærdóminum fylgir hann villutrú Baptistanna, eins og kunnugt er af riti hans um skírnina. Trúar- villa M. E. lýsir sér þannig sem trúarvilluvíngl eða trúarvilluhríngl, það er að skilja: villutrú, sem er á sífeldu reiki, en enga vissa stefnu hefir. f>að er aðal einkenni trúarvínglsins, að það heldr í enga vissa átt, trúarvínglsmaðrinn reikar og flækist um alla afvegu, en vill með engu móti að- hyliast þjóðbraut trúarinnar, þann rétta veg, sem kristnin fer, hann fer einförum í trúnni, og er eíns og vánkakind, sem tekr sig útúr hjörðinni, fer einmana um alskonar villustigu, þar sem hún ratar í hættur og ófærur, og ferst að lokum við- skila við hjörðina. Ánnað einkenni trúarvíngls- manna er það, að þeir vita ekki af villu sinni; þeir þykjast einir fara hina réttu leið, og vera jafnan einir á hinum rétta og þraunga vegi trúar- innar, en álíta alla aðra menn auma villuráfandi sauði, kristilega kirkju í vanþekkíngar og villuá- standi. Kirkjusagan færir nóg dæmi þess, hversu þessar andlegu missýníngar einkenna vanalegaalla trúarvínglsmenn, blekkja þá og fylla andtegum þótta; þeir þykjast hafa guðlega köllun til þess, að koma fram sem siðabótarmenn til að hreinsa kírkjutrúna og endrskapa kirkjulífið; þeir berafyrir sig innblástr andans, eigna sér sérstaklega gipt heilags anda, yfirnáttúrlegar vitranir og bendíngar guðs anda æðri heldr en öðrum veitist. En þess- ar æðri vitranir og bendíngar hafa þá ekki reynzt annað en draumórar sjúks og óstjórnlegs ímynd- unarafls, ekki annað en hégómlegr heilaspuni sjálfra þeirra, sem þeir hafa talið sér trú um, að væri innblástr heilags anda, og leitazt við að troða upp á aðra eins og guðlegri opinberan. I þessari blindni og þessum andlegu missýníngum lífir, því miðr, M. E. líka. þeir sem þekkja hann af bók þeirri, er hann skrifaði fyrir 20 árum, um Bapt- ista og barnaskírn, munu hafa tekið eptir því, að hann þá þegar hafði það álit á sér, að hann hefði köllun til þess, að endrskapa kirkjulífið og koma á siðabót í kirkjunni, og sömu draumórar um æðri köllun gæast nokkurn veginn greinilega fram í þessum síðasta ritlíngi hans (bls. 87.), þar sem hann segir: »aðforsjónin hafi gefið sér, auk þekk- íngar sinnar á kirkjusögunni, á annan hátt Ijósar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.