Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 17.10.1865, Blaðsíða 6
— 184 asta og auðvirðilegasta «skynsemishrófl«; trúar- víngl hans er ekki kyrrlátt og íhugandi trúargrufl, sem byrgist inní sjálft sig í djúpi tilflnnínganna, heldr þurt og einstrengíngslegt skilningsgrufl, sem hnýsist í alt og leggr dóm á alt, en skilr þó fátt, en misskilr flest og rángfærir af misskilníngi; í einu orði: það er grufl, sem sveimar á yfirborð- inu, en hvergi kenftt til botns. því er það ekki óheppin lýsíng á andastefnu M. E., þegar sagt var um hann einhverntíma, að trúarvíngl hans væri trúarvíngl hyggjuvitsins (at han sværmede med Forstanden). (Framh. síðar). Árið 1859 var af sóknarprestinum stofnaðr styrktarsjóðr fyrir Útskála prestakall, af samskotum eða fríviljugum gjöfum, er prestrinn gekkst fyrir að safna, og lét hann með bréflegri áskorun í Ijósi þann tilgáng, er hann hefði með sjóði þessum: Að á hverju ári mætti lána úr honum til þurfandi skilvísra manna, sem næsta ár eptir borguðu lánið til sjóðsins, svo hann aldrei skertist. Prestrinn tókst þá á hendr umsjón sjóðsins eða lánstök- unnar. / Kú vil eg birta nöfn þeirra, sem skotið hafa saman til sjóðs þessa, og geta þess, að fyrsta und- irlag hans var gjöf hinna enzku náttúrufræðínga Wolleys og Newtons 1858 1859—62. Frá Prestinum Frá Kaupmanni Olavsen - Factor H. Duus . . •------Wúlff . . . 28 Itd. 10 — 5 — 5 — 5 — Sk. --------Ó. Korðfjörð . . - hreppstjóra Á. þorvaldssyni - signor E. Pálssyni . . . — Sveinbirni þórðarsyni - Ólafl Ólafssyni nú í Iíeflavík 5 — » — 4 — » — 2 — » — 2 - 48 — 2 — » — - Einari Pálssyni á Iíirkjubóli . 2 — » — - Sveini Magnússyni á Miðhúsum 2 — » — - Guðmundi Þormóðssyni í Hjálmh. 2 — » — - Finni þorsteinssyni á Gerðum 1 — 48 — Gróði sjóðsins við úllán, í allt . 6 — 12 - samtals 82 — 12 — Sakir þess mikla aflaleysis og neyðar, sem á sér nú stað innsveitis, hefir sjóðr þessi verið tæmdr í ár, en lánið hafa fengið skilvísir þurfandi menn móti skrifiegri skuldbindingu, að borga lánið fyrst af öllum skuldum á næstkomandi kauptíð 1866, í kaupstaðarvöru eða peníngum. Utskálum 29. september 1865. S. B. Sivertsen. Árferði, aflabrögð o. fl. — Síísan nm sf&ustu mánaísamút heflr veriS svo æskileg haustveíirátta, sem framast vertir á kosií). Iler svtíra náíiu allir hrakníngsheyi sínu, sem eigi hiiftm mist þab fyrir vatns- fláí&um og útí vind og vetír, en á þann hátt misstu sumir megnishey, þar sem flæþi gat náþ því, t. d. um Andakýl og í Mýrasýslu niþr mei Hvítárútfallinu og fyrir botninum á ISorgaríirbi; þannlg er mælt ab prestarnir í Stafholti haii mist um 3—400 hesta af bezta engjaheyi, Teitr búndi Símonarson á Hvanneyri um 250—280 hesta, eba fuli 7 kýrfóbr og Ilvit- árvallabændr, mest Andrés Fjeldsteí), um 3—400, en þeir kvaþ aptr hafa náö úr hrönuum eigi alllitln; nokkrir bændr í Oifosi höfþu og misst mikil hey. Eptir því sem sagt er, munu þessar hrakninga hirþíngar eigi hafa veriþ svo vel þurrar sem skyidi hjá fæstum, til þess vantaþi og nægan blástr. — Fiskiafli, heflr veriþ aligóþr héruminnesin síþan fyrir mánaþamótin, einnig suþr í Garþsjó. — Eptir privatbréfl er vér hiifum fengiþ aþ sjá frá merkispresti í píngeyjarsýslu tii bónda í Borgarfirþi, heflr hákall&afli verib hinn bezti þar norþ- aniands á þiljubátum í sumar, frá 6 — 9 tnnnum (lýsis aþ því or oss skilst) í hlut. Bréfiþ getr og þess, som vel þykir get- anda, aí) tveir úugir bændr þar nyrþra þorsteinn Jónas- son á Grýtubakka og Sveinn ýngri Svoinsson á Hóli í Höfþahverfl, reistu þar og byggþu í vetr í Greuivíkrvórum, þiljubát frá stofni meb skonnortulögun og reiba; skip þetta kostaþi albúií), er þaþ hljóp af hluunnm, 2000 rd., var því haldií) úti til hákarlaveiþa í vor, reynist vænsta skip, dreyrþi eigi einum dropa, og aflaíii fram a?) slætti 9 tuunur lýsis í hlut; hafl nú veriþ 13—17 staþa skipti, einsog þar er nyrbra á hinum stærri þiljubátum, og hver lýsistunna á 30 rd., þá heflr allr aflinn þetta fyrsta og eina skipti náb 3500—4500 rd. Sami bátrinn iagbi aptr út í legu í byrjun sláttar, en þá var?) einn skipsmaþrinn vitflrtr útúr ofdrykkjn, urþu þeirþví aí) leita Jands meb hann uppí Fljót, og dó mabrinn þar 2 dögum síhar. — Um fjárklábann munu menn eigi hafa neinar vissar fregnir ýngri en fyrir næstu mánaþamót, eíir um fjallsöfntn Eptir opinberum skýrslum er þá bárust til amtsins, fundust kindr meb kláha: í Mosfellssveit 2 (þær voru aþkomnar), í Álptaneshrepp 2, Seltjarnarnesi 2, Vatnsleysuströnd 65, Rosm- hvalaneshrepp 62, í Selvogi 39, í Ölfusi og Grafníngi 19; úr Grindavík höfíiu amtiuu engar skýrslur borizt fram til 12. þ. mán., og mun þó þar í hrepp (Grindavík og Krísivík) öllu ver statt bæí)i meþ klábann og eptirlitií) heldren í flestum öþrum klábasveitunum; eigi voru, þá heldr komnar neinat skýrslur úr Kjósinni; en öllum ber saman um, aþ þar hafl engi klába kind fundizt fyr né síibar í haust né sumar, eigi heldr á Kjalarnesi e?)r í Mosfellssveit á því fé, sem þar á hcima. I Seltjarnar- og Álptaneshrepp heflr og hvergi boriþ á kláþavotti neinstaþar, nema í þessum 4 kindum samtals er skýrslurnar greiudu frá, en þær voru þegar drepnar. Eptir því sem sögur hafa fari?) af og almanuarómr segir, hafa naurn- ast allar kláþakindr ÖJfusínga komib á skoWiarplássiþ, þegar skýrsian var gefln, ef þær hafa eigi talizt nema einar 19, aí> meþtöldum þoim fáu kindum í Grafníugnum; eu aptr má eigi láta hins ógetib, aí) Ölfnsíngar hafa skorib hverja kind‘ sem þoir hafa séí) á, og gánga nú örugglega fram í aí) ran- saka og baþa fé sitt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.