Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 5
 hafinu. Yér höfum sem danskir menn mikilsvcrt hagræði fram yfir allar útlendar þjóðir, að ver get- um sjálfir verkaö saltfislc vorn, liaft lýsisbrœÖslu o. fl. par á landi við hafnirnar, þar sem hins vegar hinir mörgu úllendu menn verða að láta sér lynda að salta fisk sinn á skipum úti, og geta fyrir þá sök eigi flutt eins góða vöru og ella mundi til hinna útlendu markaða. I>að er alkunnugt, að ekki finnst jafngóðr fiskr sem sá, er verkaðr er á íslandi. Önnr er sú veiði, er öllu ábata meiri er, heldren þorskveiði, og það er háhallaveiðin. Eptir því sem segir í hinu íslenzka tímariti «Norðanfara« frá 30. Marz 18G5, var arðr sá, sem árið 1864 fékkst á 32 þilskip, er heima áttu á íslandi, fyrir hákallslýsi 82,336 rd. Og er þó aðgætandi, að arðr þessi fékkst sem svarar á 3 mánaða tíma, og það á þau skip, sem misjafnlega voru útbúin og með einföldum og misjafnlegum veiðarfærum og áhöldum. Allt um það hefir þó á skip þessi aHast, að frádregnum öllum tilkostnaði og 10 pC til skuldalúkníngar (Amortisalion), í hreinan ávinn- íng26 pC af þeim höfuðstót sem, ef hátt er reikn- að, má ætla að samsvari 96,000 rd. Af þessu er þegar Ijóst, að mcnn jafnvcl með litlu afli sameinuðu geta komizt að góðri niðrstöðu. Ilversu miklu fremr mætti þá eigi þetta verða, ef. að menn sameinuðu til þessa mikið afl, að skip og áhöld öll væri sem bezt vönduð í alla staði, að allskonar fiskiveiðar væri stundaðar svo hagan- lega sem frekast má á ýmsum árstíðum, að öllu væri safnað saman og allt væri verkað og tilreitt á nokkrum aðalstöðum, þar sem saman væri komið og safnað allt sem lieiti hefir og á þarf að halda til eflíngar slíku fyrirtæki. Eg er sannfærðr um, að slíkt fyrirtæki mundi eigi einúngis efla og styrhja pjóðlega meðvitund og pjóðlega velmegun, bœði á íslandi og her í Danmörhu, heldr og par að auhi tengja hinn fjarlcega ríhis-hluta fastar en áðr við aðallandið, að það mundi verða ágœtr shóli til þess að ala upp harðfenga og dugandi sjómenn, sem þá einnig eyddu æfidögum sínum í þarfir fóstrjarðarinnar, í stað þess að nú svo margir af vorum vösku sjóliðum verða að leita til hinna miklu farmanna þjóða og hverfa þannig útum heiminn, af því þá vantar atvinnu hér heima og verða að sitja þar auðum höndum og hafast ekki að. J>að er í fám orðum að segja sannfæríng mín, að petta fyrirtœhi geti eigi einúngis orðið til gagns og harníngju fyrir fóstrjörð vora og landsmenn b<xði her og á íslandi, heldr einnig á- batasamt fyrír pá, er shjóta vildi fe saman í peim tilgángi. Eg stíng upp á að stofnað verði félag á þann hátt að hver sem í félagið gengr ieggi fram 100 rd., og þarf eigi að greiða það tillag allt í einu heldr smátt og smátt, en uppliæð allra tillaganna er ráðgjört að verði 500,000 rd. Fyrir þetta fé á að kaupa: 100 fiskiskip frá 10—16 lesta rneð öllum áhöld- um á 3000 rd........................ 300,000 rd. 15 Skip hérumbil 30 lesta stór á 290 rd. fyrir lest hverja................ 130,500 — Hafnakaup, húsasmíði, söltunarstöðvar o. s. frv............................. 69,500 - Samtals 500,000 — Fiskiskipunum skal skipt í tvær deildir. Önnur þeirra (útsuðrs deildin) skal hafa aðsetu í Hafnar- firði, en hin (útnorðrdeildin) á einhverjum firði fyrir vestan sem bezt [þætti til þess fallinn, að líkindum Önundarfirði eða Patreksfirði. Á þeim stöðum, sem nú voru nefndir, skal safna saman öllum þeim hlutum, sem að útgjörð þessari lúta, bæði til viðrhalds skipa og veiðarfæra, og til út- gjörðar og aðhlynníngar manna þeirra, er lil skip- anna eru ráðnir o. s. frv. Skipin verða látin gánga eptir því sem árstíðum hagar annaðhvort til þorsk- veiða eða til hákallaveiða. þorskveiðarnar skal stunda með ströndum fram allt fram að 100 faðma diúpi, en hákallaveiðina eptir árstíðum frá Marz- mánuði undir landi og dýpka á sér eptir því sem álíðr sumar þar til komið er á 200 faðma djúp og 20—30 vikr úndan landi. Hin stærri skipin skulu höfð til þess að flytja salt, kol, við og eikistafi í tunnr, vistir o. s. frv. og svo til þess að ílytja afl- ann verzlunarvöruna, fisk, lýsi samt allt rask og affall af fiski (Guano), hrogn, túngur og hvað sem lagt verðr í íiát til staða þeirra, þar sem slíkt cr útgengilegast. þegar þcssi stærri skip eigi eru í slíkum ferðum, skulu þau gánga til fiskiveiða. Ileynd mun og verða hvalveiði á likan hátt og Ameríku- menn liafa komið fótum uudir á Austfjörðum útá íslandi, þar sem þeir liafa tekið sér bólfestu á Seyðisfirði, og öðlast réttindi sem þegnar Dana- konúngs. í>að mundi án alls efa verða bæði æskiiegt og þarflegt, að gufuskipssamgöngur ætti sér stað milli höfuðbóla félagsins á Yestljörðum og á Suðr- landi, bæði til þess að flytja ýmsa hluti í milli þeirra staða, og líka til þess að geta á stuttum tíma náð lil ýmsra markaða Norðrálfunnar, og að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.