Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 6
6 lyktum til þess að geta liaft stöðugt eptirlit með öllu saman. En með því að gufuskip til slíkra ferða þyrfti að vera b)?sna stórt, þá er það ætlun mín að það mundi auka félaginu meiri kostnað en ábata, og að menn þess vegna fyrst um sinn verði að vera því afhuga, og það því fremr, sem ef til vill má búast við, að sfjúrnin vili iwma á stöðvgvm gufusliipsferfíum frá Reylijavílc lcríngvm allt ísland, er koma við á hverju kauptúni. Slíkar samgöngur ætti og að geta komið félaginu í göðar þarfir, þó að aldrei sé við því að búast, eins og vera mætti ef félagið sjalft ætti gufuskip og hefði til sinna umráða. Húsaviðr allr ælti að koma frá Noregi (A- rendal, Mandal, Kristjánssandi) tcgldr og tilhögg- inn eptir uppdrætti, og fluttr í skipum félagsins. f>au skyldi einnig flytja út til íslands ýmsan við til fiskverkunar og annars er hafa þyrfti. Menn ættu og að reyna til að sjóða og ieggja niðr lax, heilagfisici, slcelfislc, hörpusleelfislc, t.úngur (tálkn Og icverlcsiga), og annað fiskmeti, svo og rjvpur og ýmsa aðra fugla, eins og Englendíngar hafa gjört þar í landi. Eins ætti menn að gefa gaum acðar- dúni, slcinnum, ullu, tólg og ýmsum fleiri vörum. Tilraun ætti og að gjöra við ýmsa smávöru (finere Varer) og ísfarma. Guano tUbúníngi (o: að búa til jarðaráburð af fiskislori) ætti menn að koma á fót, eptir því menn fyrir skemstu hafa fundið í Jtanmörku, og líkt því sem viðgengst í Guano- verksmiðjunni í Iíjerteminde. Aðsetrstaði félags- ins skal reiða svo að öllu, sem að íslenzlcri verz- un lýtr, að allt sé við hendina sem skip félagsins við þurfa hvað sem að höndum ber, svo sem kaðlar, segldúkr, færi, önglar og hvað annað scm á þarf að halda til þess að geta aðdugað fiski- veiðunum sem bezt. J>að er ráðgjört að fyrirtæki þessu sknli stýra 3 til 5 manna stjórn, er kosnir skulu og tiisjón höfð með af felagsfulltrúum. Stjórnendr kjósa einn af sínum flokki til verhstjóra felagsins (ad- ministrerende Directeur), skal hann hafa umboðs- ieg störf féiagsins á hendi, og á aðalfundi, er haldinn skal árlega, skýrir hann frá öllum aðgjörð- um félagsins og öllum reikníngum þess hið Iiðna ár. Hann útvegar á kostnað félagsins efniallt og áhöld sem kaupa þarf, ræðr menn til starfa og segir upp vistarráðum þeirra, sér um að öll störf gángi í reglu og öllum þeim dugnaði sem frekast er unt, liefir yfirstjórn bæði með fiskiveiðunum og aðsetrum félagsins hér á landi, og gætir þess að all- staðar sé við haft röð og rcgla og stjórnsemi í öllum greinum. Á hvorutveggja aðalaðsetri félags- ins skal settr einn umsjónarmaðr, sem heldr reikn- ínga yfir allar eignir félagsins, tekr á móti því sem kemr og lætr hitt úti sem fer, stýrir verzlun o. s. frv. Verlcstjóri felagsins hefir þaraðauki skrif- stofu í Kaupmannahöfn, og stýrir bæði þaðan og frá Islandi sjálfu öllum erindagjörðum félagsins. {>ess mun og við þurfa að félagið haldi lækn- ir, er, ef til vill, ætti að hafa aðselu á Önundar- firði. Alla skipsforingja verðr nú sem stendr að fá héðan (frá Danmörku) af því að þá menn skortir á Islandi sem kunna sjómannafræði, en smám- saman reyna menn til að fá únga menn á íslandi til þess að nema sjómannafræði, ef til vill með því að stofna þar í landi sjómannaskóla, og gæti þá annaðhvort þeir sem þar læra, gengið undir próf í Kaupmannahöfn, ellegar að siglíngastjórinn kæmi til íslands og prófaði þar skipstjóraefni. Alment ætti að gjöra hvað gjört verðr til þess að koma Islendíngum til að hafa mætur á fyrirtæki þessu, þannig að það gæti orðið Íslendíngum sjálf- um til sem mestra framfara í veraldlegum efnum og velmegun. Háseta til þess að sigla millilanda, ætti menn að geta fengið frá eyunum fyrir vest- an Jótland og frá vestrströnd Jótlands, og fengist eigi nógir skipverjar á þann hátt, þá frá Noregi og Svíþjóð. J>að sem auka þyrfti tölu skipverja sökum fiskiveiðanna sjálfra, verðr að fá á íslandi. Kaup skipverja verðr á líkan liátt og vant er að vera. Skipstjóri fær um mánuðinn 32 rd.; stýri- maður 24 rd.; aisigldir hásetar 20 rd.; hálfsigldir eða sjóvanir menn 12rd. og þess utan fiskiverð- laun. Verðlaunin eru þannig reiknuð: annaðhvort Va af veiðinni handa allri skipshöfninni, eða ákveð- in verðlaun fyrir hverja lifrartunnu, nl. ömrkhanda skipstjóra, 2 mrk 8 sk. handa stýrimanni, og 2 mrk handa hverjum háseta, til samans hérum bil 4 rd. fyrir hverja lýsistunnu. Verðlaun fyr stórt hundr. þorska 1 rd. til skipstjóra og 5 mrk til þess erdreg- ið hefir, eða til samans að meðaltali 2 rd. á skip- pundið. Fæði er talið til 11 rd. handa manni hverj- um um mánuðinn: Útgjöld: Rd. 115 Skipstjórar á 32 rd. um 6 mánuði 22,080 115 Stýrimenn á 24 rd. um 6-----. 16,560 115 alsigldir hásetar á 20 rd. um 6 mán. 13,800 345 manns á 12 rd. um 6 mán. . . 24,840 230 manns á 14 rd. um 2 — . . . 6,440 Fæði handa 690 manns í 6 mánuði og Flyt 83,720

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.