Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 8
8 — eiga framkvæmdir félagsins að verða yflrgripsmeiri samkvæmt sýnishorni þessn og ráðagjörð. Kaupmannahófn 7. oktnber 1865. O. Hammer. kaptoinlúitenant. VERÐLA.G á i'itlendri og íslenzkri vörn í Kanp- mannaliúfn til útflntníngs í stúrkaupnm framan- veríian Októbermán. 186 5 eptir prentuímm skfrslum staíarmiblaranna (vStadens Mæglere“) í Khúfn, hina ýngstu þeirra 6. Okt. þ. á. Utlend vara: Brennivín meí) 8 stiga krapti 14—14'/2 sk., cn þar frá gengr: 3% sk. linun í útflntníngsþóknnn, og a% anki 1% sk, linun fyrir stríþsskattinn, samt 5*/5 sk. línun; hver brennivínspottr heflr hækkaí) í verþi um einn sk. síían um miþjanÁg.þ. á.Hamprfrá Riga ogRússlandi,6 tegundir eptir gæímm: 38 rd, — 52 rd. skpd. (þ. e., 113/« — 164/io sk.hvertpd.) Kaffe frá Río eí)r Brasilín, 5 tegundir eptir gæþum 24—31 sk. pd. Kornvara: bánkabygg 7rd,—7 rd. 80 sk; baunir (góílar matbannir) 6 rd. 24 sk, — 7 rd.; bygg 4 rd. 80 sk,—5 rd. 16 sk.; havrar 3rd. 80 sk, — 4 rd. 16.; hveitimél, flormid S'/i — 5*/* pd.; bezta hveitimkl þurkaþ í tunnum, hver 176 pd. 12 rd. —12 rd. 48 sk. (nál. 6T/2 sk. pd.); rúgr danskr 6 rd.— 6 rd. 32; Eystrasaltsrúgr 6 rd,—6 rd. 56 sk., úll kornvaran hækkaþi fremr í verþi, en þóekki aþ neinum vernlegum mun, frameptir Septbr. — Sikr, hvítasikr (3 tegundir 20y2 —21 % sk. pd.; kandis (6 tegnndir) 17 — 27 sk. pd.; púfcrsikr (6 teg- nndir) 10—13s)4 sk. pd.; síróp 8%—92/»sk. pd. Tjara (4 tegundir) 6 rd.—6’/* rd. — íslenzk vara: Fiskr, harfeflskr ekki verþlaghr: salt- flskr hnakkakýldr 37 rd. skpd., óhnakkakýddr 32 rd. 34 sk. (norskr saltfiskr 30 rd.). Lýsi, ljóst hákallslýsi 30’la — 31 rd., þorskalýsi 30 rd. Prjónles, ekkert af því verþlagt nema sjó- vetlíngar 26 sk. Tóig 2 rd. 88—3 rd. lpd. (þ. e. 17V» —18 sk. pd.). TJ11: hvít 180—213*/2 rd. skpd. (þ. e. 54—64 sk. pd.): svúrt 170 rd. skpd. (51 sk. pnd.), mislit 160 — 170 rd. skpd. (48—51 sk. pnd.). Æíardún 7 rd. til 7 rd. 64 sk. Fréttir. l'ítlendar fréttir eru engar, er neitt kvæíii aþ meí) þessu póstskipi; hvorugr fréttaritara vorra þykist hafa frá neinum tíbindum aþ segja, enda staþfesta dagbiúþin er nú komu, a?> svo sé. Haustih mátti heita einmuna gott í Danmúrku fram til Septemberloka, og heldr gó% kornuppskera yflr húfuí) aí) tala. Verzinn og verþlag má sjá af skýrslnnni her fyrir ofan. Um almenn landsmál vor eíla undirtektlr stjórnarinnar undir þan fréttist ekkert, eins og ekki er heldr viþ aííbúast, því álitsskjúl Alþíngis í úllum hinum verulegri málunum, en fæst af þeim ná?)u álykt fyr en síhnstu vikuna er þíngiþ stóí), heflr konungsfulltrúi vart getaþ afgreitt fyr en nú meh þess- ari ferþ. En afdrif fjárhagsmáisins á Alþingi man sseta misskiptum dómum þar í Khúfn og Danmúrkn, og enda and- vígum og þúngum dómumjaf snmum mónnum þar ytra. J>etta þykir mega ráþa bæhi af prívat-brefum er nú komu fráHúfn og af grein einni í Fædrel. 12. f. mán. Er hún ekki styttri en 4'/2 dálkr í stóru arkar hroti; og er þar fariþ hiífþarlaus- nm orþum fyrst nm himi úfnga undirhúníng og frágáng máls- ins af stjórnariunar hendi, undir þíngiþ, þar næst nm „meira hlutann" á þíngi, er málsúrslitnnum réþi, og einknm um hr. Jón Sigurhsson (alþíngisforsetann) og þaþ eignaí) stöþug- um undirróþri hans („i gjennem en fortsat Agitation“) aí) þessi nrbn málalokin; einnig fá þar nokkrir aíirir úr meira hlutannm ókroppaíia hnútu, þó aþ'ekki se þeir nafngreindir. Greinin kveþst ritufe í „Reykjavík 28. Ágúst“, en þó aþ allkunnugiega se orbum fariþ um flest, þá skín samt út úr greininni sumstaíiar aþ Hafnarhúfundriim hoflr þar gleymt sjálfum ser. — Megn drepsótt var farin aþ útbreiftast jafnvel í úllnm fúna%i á Bretlandi, en þó einkum á nantpeningi; þaí) var taliþ víst, aí) hún hefþi flntzt þángaí) inn í haust innanúr Eystrasalti eí)r frá Svíþjóí), því þar gekk einnig hin sama drepsótt, þegar á leií) sumariþ, en menn húfBn or?)iþ húnd- um seinni aþ verja útbreibslu hennar.á Englandi, og sumir súgíni þar eins og hör á landi nm fjárkiáíiann, „aí> sýki þessi væri ekki iieitt háskaleg a?) hægt mundi a?) lækna hana, a?> hún kæmi ekki í föriaí) annara heldren trassanna og sem hirti illa og vanrækti fénaþinn, þab yrbi a?> kenna þeim betri meíiferí) á rtnaþinum, og þá yr¥>i hægt a?> lækna sýki þessa“. En á meí)an þeir lækníngamennirnír voru a?> halda fram þessum henníngum, útbreiddist drepsóttin um alit, þángaþ til svo var komií), aþ vib ekkert varí) ráiti?) hvorki mei) fyrirsknríii ne nibrsknrþi og þessa sízt meí) lækníngum. Var svo orbinn urn allt Bretland hinn mesti nantpeníngsfellir í Septbr. og framan af Oktbr. Hendersons verzlunin (Glasgow) vill nú kaupa 500 saníli og 50 nautgripi til a?> sonda lifandi til Englands meþ þessari ferþ, en vansfeb aí> gamlir sauílir veríii falir hfer um nærsveitirnar úr þessn, enda ekki margir sem hfer eiga gamla saubi í nærsveitunum anstanfjalls, um fram þaþ sem þegar er lagt frá. Sagt er, a?> þeir fáeinir sau%ir gamlir, er sendir voru hfeþan meþ sííiustu póstskips- ferþinni, hafl selzt í Engiandi á 2 pd. sterl. hver þeirra cbi 17 —18 rd. — Me?> þessari fer?> frfettizt lát Palmerstons lávar?iar hins ví?)fræga StjórnspekÍDgs og mælskumanns í málstofum Engiondínga, hann anda?)ist framanveréan f. mán. 76 ára a?> aldri, hafþi hann þá veri?) þíngma?)r (málstofuma?)r) stú?mgt um 50 ár, og stjórnarrá?)herra, og optar stjórnarrá?)sforseti á Eng- landi um 23—25 ár, me?> litlu millibili. — Einnig frfettist nú lát de Meza yflrhershof?)íi)gja Dana, þess er var?) a?) gefa upp Danavirki vi?) Prússa, eba yflrgaf þa?) í byrjun styrjald- arinnar 1864; hann mun hafa veri?) nm sjútugt e?)a vel þa?). téit ár þjóöólfs verðr 48 númer eðr 24 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, ogkostar 1 r<l. 3® sk., ef borgað er fyrirmiðjan Ágúst, eðrúr fjarlægari héruðum með haustferðum, enlrd. 40 sk. ef seinna er borgað; einstöh númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsíngar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup- endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjálfra sín. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti — Ftgefandi og áhyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prenta?)r f preutsmi?!ju íslands. E. pór?>arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.