Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 2
geti ekki talað um landsins gagn og nauðsynjar, nema í margra þúsund dala húsi; þar sem oss er það ljóst, að fyrir utan kostnað og varanlegleika, þá yrði ekkert þjóðernislegra né svipmeira og betr lífgandi þjóðernisandann gamla, en að sjá þjóð- fundarhöll Íslendínga, úr snjóhvítum voðum standa við Öxará, er væri eins og miðsól, umkríngd af tjaldbúðum gæðínga landsins og annara virðínga- manna þjóðarinnar. þegnr vér þar hjá virðum fyrir oss kostnaðinn til hvorutveggja, þá ætlum vér að til búðartóptar og tjalds, þyrfti ekki meira en einn hundraðasti hluti af húsverðinu, og því líkr yrði viðhaldskostnaðrinn. þar að auki ætlum vér að þesskyns uppástúngur og boðsbréf sé fædd fyrir tímann, ineðan engu því er hrundið í lag, sem sönn þjóðarheill hefir heimtíng á til vor; og því virðist oss, að í uppástúnguna vanti bæði þrek og framsýni forfeðranna. Sé nú þessi uppástúnga skoðuð fráþví sjónarmiði, að alþíng yrði einhvern- tíma flutt frá Reykjavík til þíngvalla, þá þurfa menn í það minnsta að sjá áðr það fyrirkomulag, sem innanlandsstjórnin fengi, og eptir því kysi þjóðin, hvort alþíng yrði flutt að þíngvöllum eðr ekki. Nóklerir Veslfirðíngar. — í blaðinu »Norðanfara«, 7. f. mán. nr. 3t —32, erbarst híngað með norðanpóstinum í dag, má að upphafi (bls. 61) lesa greinarkorn með und- irskript tubtugu og eins Íslendíngs í Kaupmanna- höfn. Aðalinntak greinarinnar er það, að víkja máli að »hneysu« þeirri er »þjóð vorri sé gjörð með forsi og fárskaparmælgi slíkri sem sumir af andlegu stéttinni« hér heima á Islandi, og eiun af forstjórum blaðsins »íslendings« — »að því er ráða megi« — hafibeitt í því blaði og í Norðanfara gegn landa vorum Magnúsi Eiríks- syni, útaf þeim 2 ritgjörðum hans um Jóhannesar guðspjall og lœrdóm lcirlejunn- ar um guð — til yfirvegunar þeim Islendíngum sem ekki vilja svívirða guð með trú sinni*. 1) Hvat) setn lííir setníngum þeim og trúarlærrdóms- meiníngum, eg vil lieldr segja meiniokum, sem Magnús Ei- riksson heldr fram í bæklíng sínum, þá virþist m£r þessi fyrirsagnarorþ næsta siysaloga valin og „mob óþolandi forsi“ á bæklíngi er þó mun til þess ætlabr — ef ætlun Magnúsar er nokkur ónnur en sii aþ tildra fram þessari snild sinni á prenti, á moían nokknr prentsverta er til þess fúl, — „aíi snúa syndaranum (trúarvillíngmim eptir skoíun M. 15.), frá viliu hans vegar“. Eg verþ ab segja fyrir mig aí> eg get eigi lagt aþra meiníngu í þessi „forsyrþi11 fyrirsagnarinnar en þá, aþ Magnús segi hör uioí), at) hver sá Islendíngr er heldr fast vf& trúarlærdúma kirkjunnar eins og þeir eru nú tíþkaþir og þar næst »uerða« þeir herrar, sem standa undir greininni »að láta til sín taka, er þeir sjá saur orpið á mannorð þess manns (þ. e. M. E.) sem er hvers manns hugljúfi — — þess manns er af ölium góðum og dugandi mönnum mun verða að góðu einu getið, og þó engu fretnr en að hrein- skilni og ráðvendni«. Eg gæti nú skrifað undir hvert orð með þeim herrum 21 í þessum fremri köílum greinar þeirra; eg þekki Magnús Eiríksson fyr og síðar eigi síðr en hver þeirra — og hefi aldrei haft ástæðu til ann- ars en að mér væri heldr vel til mannsins sjálfs. En sú velvild mín til M. E., eg verð að segjaþað fyrir mig, hefir samt fyr og síðar verið meinguð, — aldrei að neinni grunsemi eða tortryggni um, að hann væri ekki hinn hreinskilnasti og ráðvand- asti drengr, — heldr vorkunsemi og meðaumkun með »fáráðnum« er trautt eðr alls «ekki væri við- hjálpandi«, sem menn segja. Svona hefir velvild minni til M. E. verið varið, segi nú þeir 21 herrar hver fyrir sig til, ef þeir vilja satt segja, sem eg cfa ekki, hvort velvihl þeirra hvers fyrir sig, til hans er ekki sama »galli blöndtið«. En þó að svo sé, þá gefr hvorki þetta né heldr trúarvillu- bæklíngar M. E. neina ástæðu, og því síðr tilefni eðr rétt til að smána og hrakyrða manninn sjálf- an, eins og gjört hefir verið í hinum blöðunum hér á undan. Eg hefði samt sem áðr leitt hjá mér grein þeirra 21, ef hún hefði látið lenda við þessi um- talsefni, og hefði höfundarnir ekki látið sér gleym- ast svo berlega spakmælið: nlofaðu svo þenna að þú Iastir ekki hina«, og látið þá gleymsku sína og svo aðrar vandlætíngar sínar og hótfyndni gánga yfir mig saklausan — ef að grein þeirra bæri ekki uppá mig hrein og bein ósannindi, en það gjöra þeir herrar 21, svo margir sem þeir eru, þó að þeir nafngreini mig ekki beinlínis, með því að segja: »að hin blöðin á íslandi« (nema Norðan- fari einn) »hafi látið sér sæma synja svörum hans sem ekki gengr ab skobiinnm og kenníngmn hans í þeim efn- um, vili vísvitandi eDa af ásetníngi „svívirba drottinn vorn „tneb trú sinni“. Hvernig gotr nokkur mentaSr mat)r leyft ser ai) kveba upp slíkan fordœíiu- e?ir sleggjn-dúin yflr alla landa sína og þai) fyrir þetta eina, a?) ver hfddnm fast vib þá trúarherdúma og setriíngar kristindúmsins sem oss hafa verib iniirættar fnl barnæsku, og hlanpnm eigi á band til ai) afneita þeim fyrir þetta draumúramal Magnúsar. Eg vil spyrja þá herra 21 í alvúru, þykir þeim þetta og útal margt aunai) orbaval M. E. — „einkum þegar um eins háleitt efni „er at> r;ei)a“, — „hæfa mentut)um og kurteisura mounum1 11? lýsir þetta „kristilegri stillíngu" og húgvært)? J. 0.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.