Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 4
stæí), þar sem eigi voru færri en fjórar íístætiur fyrir lagaleysi hennar („Nnllitets Grundei), og því var þaí) næsta merkilegt aí> nokkrir þíngmanna skyldi veríía til aí) verja þá kosm'ngn, og verfcr því okki vægari ori'iim nm þaþ fariþ, en ah þaþ væri vibrstygí) (,.Scandale“), aí) þetta skyldi eiga sér staþ. Alt fyrir þaí), uríiu ýmsir emhættismennirnir or sita á þínginu til ab verja þessa kosníngn, og þar á meílai sjálfir iandsyflrrett- ardómendrnir Ján Pjetursson og B. Sveinsson. En endirinn varb þá sá, einkum fyrir ötnla framgöngn hins duglega forseta Jóns Sigurþssonar, aí) kosníngin var ónýtt meí) 16 atkvæímm gegn 9 (þarámeíial biskups Thordersens, professor P. Pjeturs- sonar og hinna tveggja landsyfirréttardómara). — — — — Eptir privatbrefum frá Khöfn og ryktum hír í bænum sítian póstskip kom, kvaþ nú lögstjórnin hafa lagt svo fyrir, aí) Benid. Sveinsson yfirdómari sknli mei) málshöfílun og dómi hreinsa sig af þeim ábur%i og óhróþri, er kæruskjal IJalldórs skólakennara FriVikssonar til stjórnarinnar, dags. 9. Okt. 1864 og anglýst í 4. ári „Ís!endíngs“ 22. Júní þ. á, inni- heldr. Nokkrir segja, hvort sem satt er e?)r eigi, aí) lögstjórn- in hafl jafnframt lagt fyrir stiptamtmann, a?) loil&a þeim lierr- um B. Sv. og Jóni sýslumanni Thoroddserr alvarlega fyrir sjónir og áminna þá um, ah sumt se þab, er sögur hafa farih af um , rátllag þeirra hvors um sig, er rnnni eigi geta haldizt uppi nema þeir sjái a?) stir í þeim efnum. J>egar eg les þetla blað sem þykist koma norðanað, rekr mig í rogastanz á ruslakistu Norðrlands. Öllu saman ægir hér illu og góðu, sýnist mér; rekr mig í rogastanz á ruslakistu INorðrlands. Trúarsnauðum veitir vörn í villu leiðir drottins börn; rekr mig í rogastanz á ruslakistu Norðrlands. - X. þAKKARÁV ÖRP. — Á næstliímu vori sýndu bændr hér i hreppi mér þaí) veglyndi, aþ þeir gáfu mer 9 ær, ti) styrktar í mínum erviþu kríugumstæímm; fyrir þessa þeirra heiþarlegu gjöf votta eg þeim mitt alúftar þakklæti, og bi?) þann sem ekkert gott verk lætr ólaunaí), aþ nmbuna þeiin. Hömrum í Reykholtsdal. Sveinn Rjörnsson. — Sjálfseignarbóndiun Sveinbjörn þórlfcarson á Sandgerti í Romshvalaneshreppi, lieflr geflt) limri-Njarþvíkrkirkju 5 rd., /yrir hverja gjöf eg votta honum innilegar þakkir sem fjár- lialdsmaV nefndrar kirkju. Imiri-Njarþvík, 10. Október 1865. Ásb. Ólafsson. AUGLÝSÍNGAR. GOLDBERGERS GIGTKEÐJUR OG EYRNASEGUL- MAGN, sem í yfir tuttugu ár bafa geflzt með beztu og áreiðanlegustugigt- armeðölum, því þær hafa ekki einúngis á svipstundu mildað, heldr líka við stöðuga áverkan alveg læknað þenna vonda kvilla, og hafa því í útlöndum unnið mikla útbreiðslu; þessi ágætu gigtarmeðöl fást á íslandi einúngis egta hjá undirskrifuðum, hjá hverjum líka brúkunarávísanir og attesti fyrir gæðum þeirra fást ókeypis. Vatnseyri við Patreksfjörð. Th. Thorsteinsen. — Efþað er satt sem hefir borizttil eyrnaminna, að herra kaupmanni Ii. M. Waage í Reykjavík og tengdamóður hans Mad. Höllu Sivertsen, hafiboð- izt fyrir heimajörðina Stórahraun í Flóa 2500 rd., þá vil eg ráðleggja þeim herra kaupmanni Waage, sem málkunníngja mínum, að selja jörð þessa sem allra fljólast við því verði, eptir því ásigkomulagi sem hún er nú í; því þau vita hverju boði þau nú sleppa, en ekki hvaða hoð þau síðar kunna að hreppa. Línur þessar bið eg herra útgefara |>jóðólfs, að taka sem fljótast í blað sitt. Ititab í Október 1865. Málkunnugr herra E. Waage. — Vindóttr liestr, tvítugr, heldr stór, klárgengr, óaffextr öíru megin, aljárnatir me?> sexboru?)um skeifum, mark: fjötir aptan (heldren framan) hægra, týndist úr vöktun á Rautiará vi?) Reykjavík öndverþiega í f. m., og er beþiþ ah balda hon- um til skila, mót sanngjarnri borgun, annaþhvort til kaupraanns Thorgrimsens á líyrarbakka, eþa málaflutníngsmanns Jóus Guþ- mundssonar í Reykjavík. Prestaköll. Oveitt: póroddstabr í Kóldukinn (}>óroddstaí)a og Ljósavatnssóknir) í píngeyjars. (lanst fyrir andlát sira porsteins Jónssonar 12, —14. f. mán.), aþ fornu mati: 30 rd. 3 mrk 6 sk 1838 („offr og aukaverk ótalin"): 145 rd.; 1854: 248 rd. 11 sk.; óslegií) upp. — Næsta blaþ: miíivikudagimi 22. þ. mán. Skrifstofa »]>jóðólfs« er í ASalstrati JIs 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðnnmdsson. Prentalr í prentsmÆju íslauds. E. pórParsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.