Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.11.1865, Blaðsíða 3
— 11 »(M. E.) viðtökim. »En það oss et’ kunnugt« — segja þeir 2í— »um venju allra heiðvirðra blaða- »manna og ritstjóra erlendis, bægja þeir aldrei »þeim mönnum frá vörn í blöðum sínum eða tíma- »ritum, er þar liafa orðið fyrir aðfyndni eða á- »mæli« o. s. frv. þar sem nú þeir herrar 21 segja hér afdrátt- arlaust, að liin blöðin á Islandi hafi látið sér sæma að synja M. E. viðlöku á svörum hans, þá hljóta allir menn að skilja þetta svo, að einkanlega sö hér stefnt á blaöið þjóðólf, og á mig sem er rit- stjóri hans og útgefandi, annað blað en þjóðólfr, auk Norðanfara, hefir ekki verið uppi í sumar hér á landi, og þóað þeir höfundarnir teldi endrlífgun »íslendíngs« sjálfsagða, og þess vegna nefni »hin« blöðin, hlýtr samt þjóðólfr að innibindast þarmeð, úr því engi hin blöðin voru né eru hér til núsem slendr, auh Norðanfara. þegar eg fyrir 13 árum hér frá tók við rit- stjórn og útgáfu þjóðólfs, er eg hefi haft á hendi síðan, lýsti eg því sjálfkrafa yfir og ótilknúðr (sjá þjóðólf IV. bls. 372: „Ef á annan er hallaí) meí) einhverri grein (í pjótiólfl) álít eg sjálfan mlg og blarjÍLj sihferhislega sltuldbnndií) til a?) taka vib stuttri og gagnorf)ri viirn þess hins sama, þó ab SÚ vörn verí)l einstaklegs ec)lis“. og hvorki er eg mér þess vitandi og því síðr mun nokkur geta sagt það á mig með sanni, að eg hafi útaf þessu heityrði brugðið við einn eðr neinn, er þess hafi farið á leit; eg veit ekki til að eg liafi synjað nokkrum þeim manni, sem hefir orðið fyrir áreitni eðr aðfyndni í þjóðólfi, um að taka í blaðið hæfdega stuttorða réttlætíngu eða leiðréttíngu. 4 árum síðar varð þetta lagaskylda mín og annara blaðamanna á íslandi, eins og kunnugt er, fyrir tilsk. 9. Maí 1855, og var þar með jafnframt það ákveðið, hve laung slík réttlæting eða leiðréttíng mætti lengst vera, ef blaðamaðrinn skyldi eigi undan komast að veita henni viðtöku. Magnús Eiríksson heflr ekki sent mér nema þessa einu leiðréttíngargrein dags. 3. Júní f. á., sem er í 17. ári þjóðólfs bls. 185. Ilún barst mér rétt í byrjun Alþíngis, en var ekki tekin í b'aðið fyren 17. f. mán.; það er satt, en eg synj- d’ði aldrei um að taka hana í |>jóðólf, heldr játti því strax, en með því fororði samt, að hún yrði að bíða um sinn þángað til hún gæti komizt að; milligaungumaðr M. E. — því ekki sendi hann mér greinina sjálfr — veit að þetta er satt. Engi önnur grein hefir mér borizt frá M. E., svo þar sem hann vísar nú í Norðanfara 7. f. mán. til »svars síns til preslsins í Pjóðólfi«, »erhannvoni að þegar sé komið á prent«, þá veðr Magnús minn þar herfilega reik, einnig að því leyti, að engi höfundanna, er hafa ritað á móti honum i þjóðólfi, en einn þeirra hefir nafngreint sig, er prestr. Af því sem nú var sagt, vona eg að allir virði mér til vorkunar, þóað eg beri hönd fyrir höfuð mér og blaði mínu, — er það nú þarsem svo »stórir riða þarna ískörðunum« meðal þeirra 21, —gegn svo afdráttarlausum ámælum, sem við þjóðólfr verðum fyrir í grein þessari og þó ástæðu- og tilefnislausum þar á ofan. Eg verð því að leyfa mér að biðja þá herra 21: að »rennaþeim niðr«, svo margir sem þeir eru, — að minsta kosti þáng- að til þeir færa betri sönnur á þessi ámæli sín. Reykjavík, 31. Okt. 1865. Jón Guðmundsson, ritstjóri „pjóbólfs". Iiaupmannahöfn 12. Október 1865.1 FUrra litstjóri pjóbólfsi Af því cg ekki befl orbib þess var, ab þiir haflb neinstabar í blabi ybar gcti'6 um grein þá sem stendr í „F1 y v epos ten“ 22. Jölí þ. ó., úr brefl einn sem á ab vera frá Ueyrkjavik, dags. 4. s. mán., en mór þykir þess vert ab seiuni kafli hennar ab minsta kosti, komi í ljós í íslenzkutii blöbnm eigi síbr en abrar greinir um Island, sem koma út hér í Hafnarblöbunum, þá hefl eg suúib á íslenzku síbari hlnta greinarinnar; og vænti eg þess aþ þór muriut) taka hana í blaí) ybar, því mér virbist þab eigi ófróblegt fyrir landa inína, ab sjá hvab ritaþ er í útlendnm blöbum um ýinislegt er Island snortir, og þarsom svo margrætt lieflr verib um kosníng Svb. Jacobsens í haust þar lieima, þá flnst mér jafngott ab þab komi og fyrir sjónir Islendítiga, serri ritab er um liana hér í blöbunum. — Síbari kafli greinar þessarar hljóbar svona: — Fregn þeirriernú barst híngab,1 abjustizrábi H. Finsen, scm ábr var borgmeistari í Sönderborg á Als, sé orbinn stipt- amtmabr á íslandi, heflr hér veri?) tekiþ mef) miklum fógn- ubi, því allir tala nnr hann som duglegan og hoibvirban em- bættismann, og höfnm vérþví ástæbtr til aí) hafa góbar vouir á honutn. pa?) er vonandi a?) þessnin manrti takizt aþ rátla bót á ýmsum óvanda (Uvæson), sem á hinurn sftustu árunum heflr átt sér sta?) mebal ýmsra embættismanna vorra, enda er arfésveipni þeirra vií) yfirmenn sína („Disciplin) orbiu næsta sljó undir hinni síbustn millibilsstjórn, einkum hér í Roykja- vík, þar sem tvídrægni og ab beitast brögiium á til þess ab riíia liver aunan ofan heflr þvr mibr á liiimm síbustu tímum verií) eins og daglegt braub („hört til Dagens Ordeu.,). Alþíngiþ var sett hitin 1. dag Júlí, og hófst þai) þá meí> næsta óyndislegum nmræí'iim um þaí), hvort fulltrúi Reykvík- ínga verzlunarmabr Svb. Jacobsen væri löglega kjörinn á þíng eír eigi. Kosníng hans var þegar frá upphaft lögum gagn- 1) Bréf þetta er ekki sent ritstjóra þjóbólfs beinlínis frá höf., heldr fyrir milligaiingu annars manns hér í Rvík. 1) J). e. til lleykjavíkr, þvi brétl?) í Flyvopóstinum, sem kafli þessi er úr, tjáist rita?)r í Roykjavík. Uitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.