Þjóðólfur - 25.01.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.01.1866, Blaðsíða 4
fara. f>essi tegund barnaveikinnar er á seinni árum mjög almenn hér á landi. B. Hin önnur tegund barnaveikinnar, sem fyrrum'kallaðist Tdrkíng, er hastarleg bólga í barka- kýlinu, sem setr þykkva og fasta himnu eigi ein- língis innan í barkakýlið, heldr og í sjálfan bark- ann, og jafnvel niðrí lúngun. Hún kallast erlendis Croup og er eigi álitin sóttnæm, en mjög er hún hættuleg. Hún þekkist af verk í barkakýlínu, á- kafri köldu, með miklum hósta og andþrengslum, deyðir börnin á fáum dögum. Sjaldnara er kokið bólgið eins og í hinni fyrri tegund, en þó kemr það fyrir. C. Ilin þriðja tegundin er barkáhijliskrampi, og eru í rauninni af lionum tvær tegundir, sem sé önnur í barkakýlinu, en hin i barkalokunni. Kallast hin fyrri skvnbarkakýlisbólga (Psevdo- nCroup), en hin síðari barhalolmlcrampi (Zarynis- mus stridulus). Báðar þessar tegundir gcta orðið hættulegar og bráðdrepið börnin, en þó eru krampa- tegundirnar, hversu ótlaleg sem þær sýnast í byrj- un sinni, lángtum hættu minni en himnu lcenda hálsbólgan «Diphtheritis» og liirkíngin «Croup». Börnin fá í þeim raunar allt í einu megn andköf, en þau vara sjaldan lengi, og láta optast undan einföldum meðölum og krampalyfjum. D. Hin fjórða tegundln er himnu kend lúngna- bólga (Pnevomonia crouposa); hún er all almenn og talinn hjá oss sem barnaveiki; hún byrjar með köldu, hósta og hæsi nokkurri, hverri að fylgir mik- ill hiti á öllum kropnum: börnin anda ákaflega fljótt og stynja við og suða heyrist fyrir brjóstinu, ef eyrað er lagt við það. Börnin cru ákaflega rjóð í andliti og kvarta um mikinn höfuðverk; lióstinn er tíðr, en eigi mjög harðr, og þegar barnið dregr andann að sér, er líkast sem það taki liann á lopti. Blóðvilsuslím sést opt í hrákan- um og andardráttrinn verðr því styttri, sem á sjúk- dóminn líðr, opt fá þau þá og krampa. Mest hafa læknar á seinni tíma gefið sig við hinni himnu-lcendu hálsbólgu «Diphteritis», því hún hefir farið um öll lönd og virðist allt af að verða meira og meira almetin, hún heflr og eigi að eins drepið fjölda barna, heldur og úngt og fullorðið fólk, og svo er hún sóttnæm, að mörg dæmi eru til, að læknar Itafa fengið hanaafbörn- um, er þeir hafa verið að lækna, þegar svo hefir viljað til að lílið eitt af himnunni hefir hrokkið í munn þeim, er þeir voru að skoða upp í börnin og hefir það á stuttum tíma orðið þeirra bani. fannig misti Parísarborg fyrir 2 árum einn af sín- um béztu læknum Prof. Valleif, en einstöku hefir orðið bjargað með naumindum. Rúmið leyfir mér eigi að fara lengra út í þcssar lýsíngar, þó á því væri full nauðsyn, og eg vil því að eins geta þeirra meðala, sem á seinni tímum hafa gefiztbezt við þeim óttalega gesti, er vér köllum barnaveiiá. Eins og mörgum mun kunnugt vera, liafa uppsölumeðöl lengi tíðkazt við barnaveikinni hér á landi, og má með sanni segja, að fá meðöl taki þeim fram, ef þau eru við hölð í tíma, og eg leyfi mér að bæta við með þeim krapti og djörfúng, sem vera ber, því linleiki í brúkun þeirra veldr því opt, að þau gjöra lángtum minna gagn jjen skyldi. Eg er sannfærðr um, að eg hefi séð mörg- um börnum bjargað með þeim, og er það ótrú- legt, hvað börn bera þau vel af, og batnar stund- um fljótt eptir þau. (Að öllu samtöldu hefir upp- söluvínsteinninn gefizt mér bezt, og hepnastr hefi- eg verið þar sem eg strax frá byrjun veikinnar, hefi við haft hann alldjarfléga. Eg læt vanalega búa til á apotekinu uppsöluvatn, sem er margfalt sterkara en það vanalega, og af því gef eg ýngri börnum en 3 ára, eina teskeið hvert kvar- ter, þar til sterk uppköst koma, en eldri börn- um gef eg ivœr teslceiðar, og svo hvort kvarter þar til þau fá megn uppkösf. þegar barnið cr búið að kasta upp eins og mér líkar; fer eg að á ýmsa vegu eptir því sem veikinni hagar og eptir því hvaða tegund hennar eg á við að sýsla. Sé það »Diphtheritis«, fer eg að við hafa önnur meðöl, að þrem eða 4 tímum liðnum, cn liafi eg átt að sýsla við hinar áðr umgetnu krampalegundir barnaveikinnar gefeg sjaldan uppsölumeðalið meira en einu sinni, en fer þá, þegur frá líðr, að við hafa krampastillandi meðöl útvortis og innvortis. Ilafi sjúklíngar þarámóti hið eiginlega Croup eða bólgu i barkakýlínu eða lúngnabólgu, held eg á- fram með uppsöluvínsteininn á þann hátt, að eg þrem tímum eptir uppsöluua gefbarninu eptir aldri þess, hálfa eða heila teskeið af uppsöluvatninu, allt af hvern annan tíma hinn 1. daginn, oghvern þriðia tíma, hinn annan, þriðja og 4. daginn, uns hóstinn og hæsin eða brjóstþyngslin fara að minka. í>ó hætti eg við þetta meðal, ef niðrgángr fer að koma, en slíkt hefir enn þá eigi komið fyrir mig. þetta má nú virðast hart lagt á barnið en aldrei hcfir mig enn þá hent það, að eg haft skaðað börnin með þessu, hitt er eg lángtum hræddari um, að bæði eg og þeir sem í kríngum barnið hafa verið, hafi verið of hræddir við að gánga of nærri barninu, og við haft því minna af meðalinu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.