Þjóðólfur - 25.01.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 25.01.1866, Blaðsíða 8
52 — 2 menu úr Garftahverfi'. Helgi Hallfiúrsson á Hlí?) og Jón Guftmnndsson á Hól, erfóru hél&an drukknir heim í leií), undir kveld 22. J>. m., urílu bárJir úti á Skerjafiríii nm nóttiha og fundust örendir ofanísa á firíiiuum morguninn eptir. Nákvnemari skýrsla um þessa slysför skal koma í næsta biarli. — 1)1 öllum átthógnm landsins, spyrst nú um þessa daga hir) bezta vetrarfar, og góí) skepnnhöld yfir höfuí) a?) tala, fram yftr nýár. Bráílapestin hefir lítií) gjört vart vií) sig og óvíþa. Fádæma rigníngar norbanlands um miíija jólaföstu, leiddi af því feikna mikiþ flóþ í vötnum, einkum í Hérats- vötnunum, svo aí> elztu menn muna ei þvílíkt. — Einstakt gæftaieysi allstaþar hér syísra; og aldrei komií) á sjó lit-r neinstaþar frá miþjrinr f. mán. til 13. þ. mán., þarrn dag og aptr 22. þ. mán. aflaþist vel í NjarWkum, mest stútúngr. AUGLÝSÍNGAR. Eptir skýrslu, sem komin er til amtsins frá sýslumanninum í Strandasýslu, hafa á næstliðnu ári þar í sýslu rekið af sjó ýmsir hlutir, sem ætl- að er að séu af strönduðum skipum, nefnilega á Smáhömrnm í Kirkjubólshrepp sængrdýna með hvítu segldúksveri, koddi með tveim röndóttum verum, tvær rekkjuvoðir fornar, röndótt brokán ný- legt, annað brekán slitið og einn poki; ennfremr í Árneshreppi jolla og bátr, 2 kúfort heil og 2 kúfortabrot rneð skrám, 5 hlerar, 1 árarspaði, krani og hnífr og þaraðauki c. 7 pund af smjöri m. m. Eigendr ofangreindra hluta innkallast því með þessari auglýsíngu, er hirt mun verða á lögskip- aðan hált í lierlíngatíðindum í Danmörku, sam- kvæmt opnu bréfi frá 21. Aprílm. 1819 með 2 ára fresti til að bera fram fyrir amtmanninn í Is- lands Yestramti lögmætar sannanir fyrir eignar- rétti sínum. Skrifstofu Vestramtsins, Stykkishólmi, 30. Nóv. 1365. Iiergr Tliorberg, settr. — Hérmeð innkallast þeir, sem telja til skulda hjá félagsbúi emeritprests Sigurðar sál. G. Thor- arensens er andaðist að llreiðabólstað í Fljótshlíð 16. Október þ. á. og eptirlifandi ekkju hans, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- réttinum hér í sýslu, innan 6 mánaða frá löglegri birtíngu þessarar innköllunar. Skorast og hérmeð einnig á þá, sem eiga að greiða nefndu búi skuldir, sem ekki hefir verið útgefið skuldabréf fyrir, að borga þær innan ofan tiltekins tíma til hreppstjóra sgr. Sigurðar Magnús- sonar á Skúmstöðum í Vestrlandeyum, hverjum af hlutaðeigendum er falið á liendr að innheimta slíkar skuldakröfur búsins, svo og ólokin jarðar- gjöld til búsins, sem iandsetum berað borga sem fyrst. Verzlunarafreikníngar til búsins óskast sendir beinlínis til skiptaréttarins. Skrifstofu Rángárvallasýslu 7. Nóvoinber 1805. II. E. Johnssen. — Seld óskilahross her í hreppi næstl. hanst: 1. Brún meri mef) brúnu mertryppi, mark: heilrifa?) vinstra og fjöfir framan. 2. Brún meri, mark: standfjöþr framan hægra. 3. Rautt mertryppi, mark: stýft hægra standfjöþr aptan viustra. peir or verif) hafa rettir eigendr hrossaniia gela vitjab andvirfiis til im'n ef þeir gera þaf) fyrir næstu vordaga, kostn- afr sá sem á er fallinn og borgun fyrir þessa auglýsíngu, verfr tekinn af andvirfi hrossanna. þíngvallahrepp, 30. Desember 1865. þorlákr Guðmundsson. — pann 20. þ. mán. var selt vif) opinbert uppbof í Sel- tjarnarneshreppi: Brún liryssa, á af) gizka 6 vetra, mark: sýlt liægra snoitt framan vinstra. Uéttr eigandi getr fengif hryssu þessa í 14 daga frá nppbofsdegi mót horgun fyrir sölu og hirfííngu, en aridvirfisins má vitja til næstu fardaga hjá uudirskrifufum af) Ráfagerfii á Seltjarnarnesi. Einar Einarsson. — Langardaginn 27. yflrstaiidandi Jariúarmánaíiar verfa smöluf) öll óskilahross saman uin Mosfellssveit, og rekin aí) Eyf)i, og þaf) sem þá vprfr ( úrgángi geymt og lýst á eig- endanna kostnaf um 14 daga, og þar eptir selt vif opiubert uppbof. Mosfeilshrcpp, 13. Jan. 1866. G. Gíslason. — Yorif) 1865 hvarf af Teigsaurum j a rpkúfskj ó ttr foli, þá þrevetr, óvanaþr, affextr, mark: stig aptan hægra; hvern sem befir hitt ef)a hitta kann þenna fola, bif) eg vin- samlegast a¥> halda til skila til mín efia andvirfii hans, ef seldr er, mót sanngjörnum laiimim, af) Sámstöfum í Fijótshiífi. Ó. Eyólfsson. (ýgr’ þær greinir, sem eg rita í <> J»jóðólfl», auð- kenni eg með upphafsstöfum nafns míns P. M. (eins og eg hefi gjört í «Norðanfara»), eða eg rita það undir fullum stöfum. l’áll Melsteð. PRESTAKÖLL. Oveitt: llestþi'iig eru auglýst 8. þ. mán. Eyri vif Skutulfjörí) í Isafjarfarsýslu, af) fornu niati: 38 rd. 3 mrk 12 sk.; 1838: 176 rd.; 1854: 379 rd. 62 sk.; óslegif) upp. — Næsta blaf: þrifjud. 13. Febrúar. Étgefándi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentafr í prentsruifiju íslauds. E. pórfarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.