Þjóðólfur - 03.02.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.02.1866, Blaðsíða 3
nefadinni eða einstökum meðlimum hennar, þegar þeir koma fram i nafni nefndarinnar, allar þær skýrslur, sem hún eða þeir kynni að æskja, og að öðru leyti veita alla þá aðstoð, sem þeim framast er unt til framkvæmdar starfa þeim, er nefndinni er á hendr falinn í fjárkláðamálinu. 4. Nefndin skal láta sér einkar ant um að fræða landsbúa um eðli veikinnar og réttameðferðáhenni, og leitast við að sporna á móti og yfirbugaþað skeyt- ingarleysi hjá fjölda almennings, — bæði viðvíkjandi hirðíngu og aðhjúkrun á fénu yfir höfuð að tala og sér- staklega viðvíkjandi samvizkusamlegri eptirbreytni ráðstafana þeirra,erfyrirskipaðareru gegn fjárkláð- anum, sem ásamt æsíngaflokki þeim, er hefirnot- að sér þetta skeytíngarleysi, svo mjög hefir verið þess ollandi, að ráðstafanir stjórnarinnar til að út- rýma fjárkláðanum ekki hafa heppnazt. Stiptamtinu þækti því æskilegt, að nefndin semdi við útvalda menn úr hinum einstöku hrepp- um, og setti síðan nefnd í hverjum hrepp skipaða hinum skynsömustu og beztu bændum, sem kost- uðu kapps um að fræða almenníng um, hvernig þeir yfir höfuð að tala ætti að fara með fé sitt, einkum hvað fjárkláðann snertir; og sem ennfremr með eptirdæmi sínu og góðum ráðum vildi vekja og viðhalda áhuga landsbúa á máli þessu; því slíkt er nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að framkvæmdir málsins verði heillavænlegar. þegar nefndin semdi við slíka útvalda menn úr hinum einstöku hrepp- um, gæti hún einnig rætt bæði um almennar ráð- stafanir, er nauðsynlegar kynni að þykja gegn fjár- kláðanum, og til þess að koma á skynsamlegri og betri hirðíngu á fénu yfir höfuð að tala, og enn fremr um það atriði, hvernig útvega ætti nægilega penínga til þessa; og ætti að því búnu að senda þaraðlútandi uppástúngur til stiptamtsins. 5. í öllum þeim atriðum, er snerta eiginlega læknisfræðislega meðferð á veikinni, skal nefndin, svo framarlega sem meðlimir hennar eru í nokkr- um vafa, snúa sér lil landlæknisins, sem stiptamt- ið hefir beðið að veita nefndinni alla þá aðstoð, er í því efni er nauðsynleg. 6. Stiptamtið sér sér ekki fært að heita meðlim- um nefndarinnar neinni sérstakri þóknun fyrir starfa þann, er þeim er á hendr falinn, en allr tilkostn- aðr og útgjöld, sem þar af kunna að leiða, verða sjálfsagt endrgoldin nefndinni. íslands stiptamt, Roykjavík, 22. (lag Janúarmán. L8GG. Hilmar Finsen. — Björgvínarfararnir, landar vorir, er hafa fyr í blaði þessu skýrt oss svo rækilega frálifrar- bræðslunni til þess að ná úr henni bezta og mesta lýsi sem verða má, höfðu með sér út hingað upp- drátt af eldsgagni því eðr bræðslupott, sem til þess er hafðr; hefir herra Geir Zöega látið skera út mynd eptir málverkinu, og setjum vér hana hér til fróðleiks lesendum vorum: Brœðslupottrinn A A er lifrarrúmií) þ. e. þar sem lifrin efa spikiþ er láti% í til aþ soíina og lýsiþ er floytt ofanaf. G er vatns- rlirniþ, þ. e. þar sem vatnife soíinar hvervetna utannm lifrar- rúmií), og met) snt)n sinni hlaypir aptr brætsslu og sní)u i lifrina. B er pípa til þess at) helia vatninu kiildu ofannm og ofaní vatnsrúmií). C og D ern háfar eíia pípur uppúr aþalvatnsrúminu, til þess, þogar vit) þarf at) hleypa gufunni þar útum hvenær sem ofmikil sntla hloypr í. E or krani, er segir til þess hvort nóg se vatnií) í vatnsrúminu; þaí) er nóg ef sigtar útum kranann þegar hann er opnatír. F or ker otir vatnsílát, til þess aí) bæta úr því í vatnsrúmifc ofanum B, eptlr því sem vifc þarf og vatnifc sofcnar nifcr. Kerifc F tekr líka vifc gufustranmnnm útnm loggina C og D þegar þeir eru opnafcir, og fyrir þafc helst vatnlfc optast volgt efca moir on kullaust í kerinn. Eptir tilmælum herra biskupsins setjum vér hér eptirfylgjandi bréf: Árifc 1798 var kirkjan afc Hálsi í Hamarsflrfci byggfc af timbri, og gáfu þá kaupmenn á Beruflrfci og fleiri göfnglyndir menn ríkmannlegar gjaflr til honnar og prýddn hana mefc miirgum hætti, svo hún varfc eitt hifc sæmilegasta gufcshús, som her var á þeirri tífc. Annars heffci hún aldrei orfcifc byggfc nema torfkofl eins og afcrar kirkjur, því tekjnr hennar voru mjóg litlar. Sífcan heflr þessi kirkja stafcifc 66 ár, en mjög hrörleg nú á sífcustu árum. Árifc, sera leifc, 1864, hoflr nú fyrrnm prófastr í Skapta- fellsþíngi sira þórarinn Krlendsson á Hofl í Álptaflrfci látifc byggja hana vænt og vandafc hús afc meiri hluta af sínnm efnum; því kirkjan átti í fardögum 1864 afc eins 407 rd., en byggíngin heflr kostafc 1066 rd, og vantar þó erin afc mála kirkjnnn, sein prófastrinn ætlar afc láta gjöra á þessu ári. Mnndi engin líkindi hafa verifc til afc tekjur kirkjunnar borgnfcu honnm, sem löt byggjahana helmínginn af þessnm kostnafci mefc tekjum, sínnm, sem ekki eru afc mefcaltali meiri en 25 til 27 rd. á ári, ef göfuglyndir menn heffcn ekki enn hjálpafc henni mefc

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.