Þjóðólfur - 03.02.1866, Blaðsíða 4
5G —
gjTifum. þessi kirkja heflr lengi verifc heppnari en fiestar
a%rar fátækar kirkjnr aí) því leyti margir hafa orí)ií> til aí)
gefa henni, en nú hoflr þetta eiukum sýnt sig áriþ sem leií),
þegar henni iá mest á, og álít eg tilhlíísilegt a?) minnast
þess opinberlega me’f) vert)skulduí)u þakklæti.
Herra kaupma%r J. A. Hemmert heftr fyrir hónd verzl-
unarhússins Örutn & "Wulf gefi<) Ilálskirkju í Hamarsfirþi
ári'O 1864 ...................................... 100 rd.
Herra factor Weyvadt á Djúpavogi . . 50 —
— prófastr þórarinn Krlendsson . . 50 —
— hreppstjóri Bjiirn á Búlandsnesi . . 10 —
— Assistent Kjartan þorleifsson . . 5 —
— þórarinn \innnma%r Guþmundsson . 1 —
Alls 216 —
}>ó þessar gjaflr hafl, ef til vili, melbfram verft at) þakka
upphvatníngurn eiustakra manna, serílagi liins góþfræga faktors
á Djúpavogi herra Weyvadts, þá viríiast þær jafnframt iýsa
því, aí> virílíng fyrir giiifcshúsi og rækt til þess lifl enn í
brjóstnm manna og hvetji suma til ar) sýna því veglyndi sitt,
þegar þetta liús er þnrfaudi, svo menrr gcti komií) saman og
dvalií) meí) meiri ánægju á heigistaí) sínum.
í nafni Hálskirkjn votta eg því þessum heiþrsmiinniim,
sem nú hafa svo loflega styrkt mo?> gjíifum sínurn eridrbvgg-
íngn hennar, imiilegt þakkllæti, eius þeim sem áísr hafa gefií)
heuni og nú lifa, þó þeir s£u her ekki nafngreindir, og bií)
Jafnframt aíi, eins og þeir hafa gjórt sfcr sóma og kirkjnnni
gagn meí> gjófum sínum, svo efli drottinn heibr þeirra og
hagsæld sctí't. Hallormstaþ, 3. Sept 1865.
Sigurðr Gunnarsson,
prófastr.
— »• ,;.N’NALÁT. — 31. f. mán. aridaíiist cptir nál. mán-
a’barlc u erleiddi af ígor% e%r meinsemd íhálsinum: prestr-
inu si.) Gisli Jóhann esson á Reynivöllum í Kjós, a'b
eins '-5 ára aí) aldri, jafnkunnr aþ liprleik í embættisverk-
um eins og aí) ijúfmensku og ástsæld utan- sem innansókn-
ar; hann burtkallabist nú svoua á bezta aldri frá ekkju
og mörgum börnum öllum í æsku.
— I gærmorgun 2. þ. m. um daginál gekk fyrveraudi kaupm.
Siguribr Sivortsen1 heimau frá sör vostr í hús Lambert-
sens kaupmanns, og boiddi hann ab iita á vasaúhr sitt, er
eitthvaí) hafbi stanzaí) obr geggjazt, aldrei þessu vaut, því
uhrii) er hiun bezti gripr í tvöfaldri guliumgjörí), og hafbi
því nálega aldrei skeikat) í þau 51 ár, er haun var.búinn aí>
eiga þaí) og bera á sér. A meíian Lambertseu leit á úhrib
settist Sigurlbr Sivertsen ni?)r á stól, on hne þá samstundis
út af og var þegar örondr; hann var 79 ára aí) aldri borinn
í Hafnarfiríji 23. Janúar 1787, maþr vel mentaþr og vol.
aí) sör um allt, virtr og víusæll alla æfi, eu verzlunin löt hon-
um livorki nö lánafcist á inoþan hann lagbi liana fyrir 6ig.
liann kvougabist í Kaupmannahöfn 14. Febr. 1816 Guþrúnu
Gubinuudsdóttur Tbordersen, ýngstu alsystur herra Helga
1) Hann var eiukasonr liins nafnkunna Iijarna Sivert-
sens kaupmanns og riddara af dannebroge í Hafuarflrþi. sbr.
ágrip af æfisögu hans i Sunnanpósti 1. 33—40.
biskups, lifa nú a% eins 3 börn þeirra. — Ef Sivertsen hefti
enzt aldr til 14. þ. mán., þá hefbu þau hjón lifaþ sinn gull-
brúþkaupsdag optir fuilra 50ára hjónaband, niunu og nál. 30
af embættismöunum og borgurum her í staþnum og Hafnar-
flrbi hafa þegar átt samtök meí> sör og haft viþbúuaí) tii aí>
halda hátíblegau þeuna gullbrú%kaiipsdag þoirra, þó aí) þa%
færist svona fyrir.
AUGLÝSÍNGAR.
— Tilsögn getr fengizt í ensku hjá Jóni Hjalta-
lín kandídat. Borgunin er 16 sk. um tímann fyrir
1 mann, 20 sk. fyrir 2, og 8 sk. fyrir mann, ef
fleiri eru en 2.
— Klifberi meí) böndum, merktr meí) snarhandarstöfum
E M og grænmáiabr kútr uieb 4 pottum af brennivíni tap-
aifist á næstl. iestum viþ verzlunarbúfcina á Eyrarbakka eg er
befcifc afc halda houum til skila afc Birtíngaholti í Hruna-
mannahrepp.
— Laugardaginn 27. þ. m. var hör í Mosfellssveit seldr.
Grár óskilabestr mifcaldra, skeifuöla undir einum fæti, mark:
sneitt aptan hægra og hnífsbragfc framan, sneitt framan vinstra.
Sömul. Jörp hryssa 4 vetra, mark: sílt vinstra. }>eir sem
sanna eignarrött sinn á hrossnnum innan 14 daga, fá þau
útloist mefc því afc borga hirfcíngu og þessa auglýsíngu.
Mosfellshrepp, 28. Jan. 1866.
Gísli Gíslason.
— Hestr jarpr, á afc gizka mifcaldra, mark: 2 stand-
fjafcrir framan hægr.i, brennimerktur á vinstra framfæti Th.
(fremri stafrinn máfcr), er í óskilum í Sölfholti í Hraungerfc-
ishreppi,og má eigandi vitja bans, ef lianii borgar hjúkrun og
þossa auglýsíngu, fyrir þorralok, því afc þeim tíma lifcnum
eru líkindi tíl, afc hesturinn verfci afc seljast.
Magnús þorkeísson.
— Ilaufcr liestr, stór og faungulegr, klárgongr, nál. 10
vetra, mark: blafcstýft á öfcruhvoru cyra, tapafcist næstl. haust
frá Litla-Hrauni í Flóa, og er befcifc afc halda til skila afc
Kálfholti i Holtum efca til Tb. Stephensens faktors. í
Reykjavík.
— Rautt hosttryppi, vetrgamalt, týndist frá mör úr
heimahögum na>6tl. suniar í stæira lagi eptir aldri, mark:
löggaptan vinstra, og er befcifc afc halda til skila til mín mót
sanngjarnri borgun afc Leirvogstúngu í Mosfellsvseit.
G. Gíslason.
PRKSTAKÖLL.
Óveítt: Reyni.vellir í Kjós, afc fornu mati 41 rd. 3
mrk.; 1838: 187 rd.; 1854: 249 rd. 66 sk., óslegifc upp.
— Saurbær á Hvalfjarfcarströnd, laust fyrir uppgjöf prests-
ins sira }>orgríms Giifcmundssonar Thorgrímsens, nú 77 ára
afc aidri; afc fornu mati: 31rd.5mrk.; 1838: 190rd.; 1854:
310 rd. 52 sk. Dm uppgjafarskilmálana verfcr eigi sagt afc
siuni, mefc því hraufcinu cr enn eigi upp slegifc.
— Stokkseyrarbraufcifc var cun óveitt í dag.
— Næsta blafc: þrifcjud. 13. þ. mán.
lítgefandi og ábyrgðarniaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri : Fáll Mdsteð.
l’rontafcr í prentsmibju fslands. K. jiórfcarson.