Þjóðólfur - 07.05.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.05.1866, Blaðsíða 1
18. ár. **.—»8. Reykjavik, 7. Maí 1866. — Póstskipií) Arcturus kom bi'r 3. þ mári. aflíþandi nátt- .rnáltim; meí> því komu þessir feríamonn: kand. medic et chir- urg. Theodor Sveinbjörnsson (er tók embættispróf vib háskól- ann næstl. vetr mett „laud“); kaupmennirnir Fiseher, S. Ja- cobsen, . consul M. Smitli og A. Thomsen; friiken Jutha Bojesen (systir stiptamtmanrisfrfiatinnar); þorlákr (Olafsson) Johnsen, verzlunarmahr' frá Bretlandi; Andersen hókhaldari .til Eyrarbakka verzlunarinnar, og Blonre nrúr- og timbrmeist- ari, 6em á a?> gángast fyrir at) hyggja frá stofrri bókahliiþn- hús hins lærtla skóla (fyrir Kelsalls-fet>). — Um seinni hluta f. mán. Irotlr veri'b lítiþ um skipa- komu; jagtskip kom ti! Knudtzons vorzlananna; 30. f. mán. náí)i fyrsta Eyrarbakkaskipiþ þar htifn. 2 frakkneskar flski- skútur hjeyptu her inn síþrrstn viku f. mán., nnnrir sakir bilnnar, hin mei) veikan mann til þess aí) leita honum lækn- ínga. Iiin fyrri jagtin var þá búiri ab afla 3000 á skip, en hin síbari 7000, ab eiris á 12 dögum hhr undan Snæfells- jiikli frainaimirþum; á 12 klukkustuudum, dagana 2Ó--26. f. mán. dró lifin l&OO þorska, og þar af einn skipverjanna 150 talsins á hiniiin siimu 12 stunduin. FISKlFÉLAti IIAMMERS. Lesendum vorum er kunnugt af þ. á. þjóð- ólfi nr. I og 2 um uppástúngur kapteins Ham- mers til að stofna stórkostlegar fiskiveiðar her við land; þessar uppástúngur gjörði hann í haust er leið, og svo leið vetrinn, að ver vissum eigi meira um það efni. Nú er sumarið komið, Ilammer er kominn híngað til lands á gufuskipi, sem heitir Thómas Hoys; það kvað vera járnskip nýsmíðað í finglandi — og voru þeir að eins 7 vikur að smíða það — og lítið minna en Arcturus, póstskipið, sem margir þekkja. Sjálfr er Ilammer foríngi fyrir þessu nýa skipi, en skipverjar eru 36 að tölu, þar af munu 6 vera íslenzkir menn, er hann lieflr ráðið til sín hér í Hafnarflrði. Vér höfum nú í liöndum prentaða skrá um fyrirkomulag þessa fiski- félags, og skulum hér setja helztu atriðin úr henni til fróðleiks fyrir lesendr vora. Félagið var stofn- að í liaupmannahöfn í næstl. Nóvemb.mán. og þá valin forstöðunefnd; í henni eru þessir menn: D. Ð. Adler, stórkaupmaðr, Hans A. Clausen, gene- ralkonsul, (að.alkaupmaðrinn í Vestramtinu), Hol- stein — Ilolsteihíorg, lénsgrcifi, P. A. Kock, kon- súl, póstskipsreiðarinn, MoUke-IIvítfeldt greifi, L. Poulsen, A aterskout1, Rosenörn-Lehn, barún, P■ 1) Vaterskout er sá mabr kallabr, er senir skrár yflralla lá menn, er ráíast háBetar á kaupskip; uafnií) er hojlonzkt. Schultz, kapteinlöitenant, er hér var í fyrra foríngi fyrir »Fyllu«, Oddgeir Stephensen, etazráð, Mel- chior, stórkaupmaðr, hann heflr kaupskap félags- ins á hendi, og Hammer kapteinn, hann stýrir öllum veiðiskap og framkvæmdum félagsins hér norðr í höfnm. það var, eins og menn muna, áformið í haust er leið, að skjóta saman til þessa félags 500,000 rd., en nú er þessu breytt þannig, að fyrst um sinn cr nú byrjað með 150,000 rd., sem skipt er í 1500 »Aktíur« eða hluti, og er hver Aktia á lOOrd. Einum mánuði eptir að menn hafa skrif- að sig fyrir Aktiu hvort heldr einni eða fleirum, skal borga 10 af hundraði, og svo einn tíunda part af hverju hundraði í hvert skipli, sem goldið er að fullu, (þannig geldr sá í 10 skömtum, sem skrifað heflr sig fyrir lOdölum). En félagsstjórn- in gjörir mann varan við mánuði á undan að gjalda skal. Dragi maðr að gjalda II daga eptir ákveðinn gjalddaga, þá er Aktíu-réttrinn farinn, og það alveg mist til félagssjóðsins, sem áðr er til hans goldið. Aktíubréfin eru stýluð til þess manns, er hefir þau í höndum, en nafngreina má einnig eigendr þeirra í bókum félagsins ef þess er æskt. Stjórnendr félagsins eru 9, á hvérju ári fara 3 af þeim frá, og skal þá kjósa í þeirra stað á aðal- fundi, hið fyrsta sinn í Febrúarmán. 1867. |>rjú hin fyrstu árin skal hlutkesti ráða því hverir frá fara, en síðan fara þeir 3, er lengst hafa verið við stjórn. Kjósa má aptr þá er frá fara, en ekki fá stjórneudr þessir laun fyrir störf sín. Samníngr er gjörðr við veiðarforstjórann (Driftsbestyreren), er fvrst um sinn gildir um 10 ár, en svo má endr- nýa hann eða breyta. Aðalfundr félagsins skal baldinn í Iíaupmannahöfn í Febrúarm. ár hvert. Sá sem á 10 Aktíur, eða þó færri sé, hefir at- kvæðisrétt, livort sem hann kemr sjálfr á fund eða gefr öðrum fullmakt; 11 til 20 Aktíur veita rétt til tveggja atkvæða, 21 til 30 til þriggja o. s. frv. allt að 100 Aktíum, er veita rétt til 10 atkvæða, en fleiri atkvæði getr enginn einn átt. Sérhver félagsmaðr getr borið fram uppástúngu til aðal- fundar, en skrifleg skal hún vera og send stjórnarforseta 14 dögum fyrir aðalfund. Á 105 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.