Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.05.1866, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 07.05.1866, Qupperneq 4
108 — fofsjá, og einstakr húsfa^ir at) allri stjórnsemi og reglnsemi Á heimili; a’ð sannri íslenzkri hnfibíngja-gestrisni var hann eins og þeir fe^gar faftir hans og afl Olafr stiptamtmar)r og Magnús konferonzráft fóstri hans og fobnrbróbir, og verfcr eigi lengra jafnaí), — þah voru eigi at) eins hófbínglegar veitíngar lieldr jafnfrarat gestrisni „meíi lífl og sál“, þetta óvibjafnau- lega gestrisnis vi’bmót er lætr aldrei annaí) ásannast, en aí) hósbóndans se óll þægbin aí) gestirnir sæki hann heim og dveli hjá honum. Magniís Stephensen kvongaÝ)ist 1828 Mar- greti þórbardóttur prófasts Brynjúlfssonar á Felli í Mýrdal; hún doybi 18. Jau. þ. árs eins og fyr var getiþ; þeim varí) margra barna auí)ib, en ab eins 6 þeirra eru enn á lífi: 4 dætr og 2 synir, annar þeirra er kand. júris Magnús Ste- pherisen fullmektugr í hinni íslonzku stjórnardeild. ÚTLEKDAR FRÉTTIR, dags. 21. Apr. þ. á. (frá fréttaritaru vorum herra Guðbr. Vigfússyni í Lundúnum. Eg varð um seinan að skrifa yðr með fyrstu ferðinni, en bréf frá íslandi komu híngað til Lund- úna laugardaginn fyrir páska, viku eptir að skipið hafði farið frá íslandi. Að þessu sinni hefir það því verið fljólt á mælislandi, og það var farið um til Islands, áðren mér kæmi til hugar að skrifa héð- an. Eg héit að allt mundi gánga í sama semíngi sem í fyrra, sem þó hefir ekki orðið sem betr fer. Mig undraði að lesa vetrarfarið á íslandi í vetr. Ilér liefi skipt í tvo heimana, því hör í Lundúnum hefir enginn vetrverið, eðr réttara sagt hvorki vetr né sumar, regn, slormar og hroðar, en frost eðr snjór að kalla enginn. Fyrsta snjó sá eg hér 10. Janúar; þá var hér að morgni kaf- hlaup af snjó, en menn voru hér ekki viðbúnir við þeim gesti, og var þá hér urri nokkra daga illfært á götunum, þegar allt leysti upp, en það liélst skamma stund. En frost kom hér rélt svo, að hemaði á tjörnum, en ekki meir, skautaferð á vötnum hefir því engin orðin. En norðan af Eng- landi á Norðymbralandi og svo á Skotlandi hefir vetrarríkið verið meira; þar hafa gengið frost og köföld og menn orðið þar úti. En stormar og bylir liafa verið miklir helzt eptir nýárið. þá gjörði hér mestu mannskaða veðr. En hér llýtr hálfr auðr þessa lands á sjónum öllum misserum. þeir sem hafa siglt suðr eðr norðr með Englandi blíðan sumardag, munu muna þá leið. Víð braut á sjónum þakin seglum einsog svanir á fjörðum um sumarqjag. En þegar stormar bresta á er hér hættuleið. Sker og boðar með ölluin ströndum og hafnleysur. Nú um nýárið urðu því mestu mannskaðar og hrannir af skip- rekum, og mannskaðar spurðust að fiær og nær. Mesl af öllu kvað þó að einum þeirra. Gufuskipið ■ að nafni »the London» fór héðan um nýárs eði' þrettándaleytið tiF Australíu með 240 manns, og á konur og börn. það hrepti þelta ofsaveðr fyrir Frakklandi og gengu hér miklar sögur af því. Skipið oflilaðið og fór illa í sjónúm, þó var erigin mann- hætta, þángað til braut skýlið miðskipa yfir gufu- vélinni; fossaði þá sjórinn inn, svo mennirnir stóðu í vatni við eldana, og loksins svo, að eldarnir sloknuðu, og var þá öll lífs von úti; menn jusu með öllu, sem til var, en það kom fyrir ekki og skipið sökk óðum. 19 menn af þeim 16 hásetar i stukku síðast í lítinn bát, og þegar þeir voru komnir i 100 faðma frá skipinu, sökk það með öllu, sem á var, 220 manns konum og börnum, en bátinn reiddi um sjóinn í sólarhríng og var þeim þá bjarg- að. I þessu rnáli voru síðan haldnar ransoknir eptir gögnum þeirra manna og vitnisburði, sem af kornust. En niðrstaðan var sú, að allt hefði hlotizl af, að skýlið (the hatchway) miðskipa yfir j eldinum var ekki nógu ramgjört. það stoðar lítið, þó allt annað sé logagylt og skrautbúið, ef það eina bilar, sem líf manna liggr við, og það er, að ekki komist sjór að eldunum, því ef eldrinn [ sloknar, þá er gufuskipið einsog rekald fyrir stormi 1 og straumi. Við hér, sern til Islands þekkjum óskum, að rnenn taki sér þetta lil varúðar, ef það er satt, að nú sé nýtt skip í förum í stað Arcturus. Hér hefir margt borið við þenna vetr bæði í mannalátum og öðru. Flest af því vita menn nú á íslandi, en eg skal þó geta þess stuttlega. Fyrst lát Palmerstons, sem er svo löngu umliðið, að lát hans fréttist lil íslands með haustskipum. Fáin | mánuðum síðar dó Leopold konúngr í Belgíu, ■ hálfáltræðr að aldri. Ilann lifði hér á Englandi mikinn hluta æfi sinnar, náfrændi drotníngarinnar og öruggasti vinr og ráðunautr, og var hér opt í kynni vikum og mánuðum saman og átti hér eign- ir. það er nú 50 ár síðan, að liann giptist Charlottu einkadóttur Georgs, sem síðar varð kon- úngr (þriði). þessi únga kona var í það mund einbirni ekki aðeins föður síns, heldr einbirni til arfs og ríkis á Englandi, því allir hinir bræðrnir, hertoginn af York, hertoginn af Kent og Vilhjálmr, sem síðar varð konúngr, voru allir barnlausir. Viktória drotníng var þá enn ófædd. Hin, únga konúngsdóttir var til vonandi meykonúngr þessa lands, en hamíngjan hafði ætlað henni minni reit til yfirráða, og áðren árið var um garð gengið do hún af barnsförum, bæði barn og móðir, og voö þeirrar tíðarmanna var því liðin. En 3 árum síðai' fæddist Viktória hertoganum af Kent og henni vat'0

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.