Þjóðólfur - 07.05.1866, Page 6

Þjóðólfur - 07.05.1866, Page 6
1 10 — öld þar. — Kl. 4 komu lorðarnir snmnn, og biðu þaðan vatnsins. hræríngar úr Honse of Commons. Jdngræðurnar stóðu þar framundir miðaptan; frum- varpiö var lesið þrisvar eptir réttum lngarekspöl, og síðan gekk það rétta boðleið til Ilouse ofLords; þíngræðurþar stóðu framundir miðnætti. Frum- varpið er samþykt og undirskrifað af drotníngu kl. 1 sunnudagsmorguninn tæpum 12 stundum síðan það var fyrst borið fram ; og um daginn þcgar sást, bver blika var í lopti, hnrfu allir illir fuglar af götunum i Dnblin og forðuðu sér og fóru flestir um hæl aptr til Ameríku. Síðan var þó tví- mæli reist, af þvi drotníng undirskrifaði kl. 1, hvort rétt væri að gefa lög á sunnudag. En lög- vitríngurnir fuudu ekkert í guðs lögum né manna gegn því að gefa lög í landsnauðsyn á sunnudag, heldren að bjarga nauti úr dýi. |>á hefir og verið rnikið að ræða um nauta- dauðann. |>íngið gaf hörð lög um það að banna samgaungur og drepa niðr allar sjúkar kýr og grunaðar. Síðan hefir sýkin óðum verið í rénun. Fyrir fám vikurn voru hinar sjúku kýr taldar nm 17,000 á viku, en nú ekki meir en 3000. Svo þetta gengr bráðum úr garði. þessi sýki er öld- úngis ólækuandi og öxin ogjörðin er enn liennar eina bót, og svo er alstaðar gjört á meginlandinu. Ilér hugsuðu menn, að lækna mætti, og leituðu allra liragða, eu það kom fyrir ekki. Hér eru nú miklar þíngræður útaf nýum kosn- íngarlögum, sem mörgum þykir brotasmíði og segja um höfund þess, svo sem málsháttrinn segir, að karli hverjum kemr að örverpi. En eg skal ekki liyrja á spádómum, og skal því leiða það hjá mér þángað til það er um garð gengið og atkvæði grpidd, sem verðr liklega i næstu vikn. Hér hafa mnrgar góðarbækur komið út í vetr, og ísland ekki heldr farið þar varhluta. Um jólin er hér ljósadýrð og bókadýrð og kjötdýrð. Af þeirri í miðið skal eg segja yðr það, að þá kom liér af íslands hálfu Gísla saga Súrssonar á ensku eptir Mr. Dasent, sem Íslendíngum er nð góðu kunnr, og Vígaglúmssaga á ensku eptir sira Ed- mund Head, báðar mæta vel úr garði gjörðar, svo það cr tvísýnt, að það sé gjört betr annarstaðar. A góunni komu hér og á ensku ísl. þjóðsögur pptir sögum Jóns Árnasonar, þýddar af þeirn Mr. Powell og landa okkar Mr. Eiríki Magnússyni. Eg óska, að þetta hitti yðr og alla á íslandi óslysaða og upprétta undan hinum lánga vetri, og að vorið hafi bætt upp vetrinn. Eg gleð mig, þegar hér er illt veðr, því það er sanureynl, að aldrei sér sól á ísiandi nema hún sjáist hvergi annarstaðar. — Skiptapar. — Laugardaginn 21. þ. mán. þegar fram á daginn kom gokk hann til suþr iitsníirs og tdk jafnframt a?) hvessa og brinia sjóinri, Fjnldi Alptnosínga nríiu þá aí) hleypa og leita lendíngar ýmist hör á Seltjarnarnesi eþr Akra- nesi, og nrtm einnig nokkrir af Seltjarnarnesi aþ hleypa þáng- at). pegar Capit. Hamnier hilt irin Hafnarfjörþ þá um kveld- iþ á gnfnskipi sínn, bjargaþi hann 2 bátum af Alptanesi, er vorn komnir í lífsháska, meþ mínmrai og cillu. En 2 abrir bátar fórnst þá þaþan af nesinn, annar frá Svalbarþi meþ 2 múnnnm, þeir vorn: Guþmundr Gnþmundsson vinnnm. þar á bæ formaíir, og Olafr Gnþmundsson fiá Söndnm í Mibflrhi háseti, hinn bátrinn var frá Skógtjrirn, formaþr Gnþmundr Jónsson vinnum. frá Lundi í Borgarflrþi og Árni Guþmunds- son vinnum. frá Bessast’ibum í Miþflrþi háseti. — Málasólenir — Málið milli þeirra Bened. yfirdóinara Sveinssonar og llaildórs Friðrikssouar skólakennara, silr sem næst enn við sama einsog þá er það var fyrst sett á laggirnar. þegar eptir hið fyrsta sóknarskjal hr. B. Sv. hóf hinn stefndi (hr. II. Ií. Fr.) eðr talsmaðr hans hr. Lárus Svein- björnsson umfángsmikla vitnaleiðslu um Mosfells- sveit, Álptanes og Heykjavík til þess að leiða sann- anir að því, er hr. II. Sv. hafði verið borið á brýn í kærtiskjali hr. H. Kr. Fr. til stjórnarinnar; mnn það ráðgáta enn sem komið er, hvort nokkuð veru- legt hefir þarmeð sannazt af því er sanna skyldi og vitnaleiðslan stefndi að. Sum vitnin ýmist mæltu ekki eptir stefnunni, eins og var um þá Gufunesbræðr, eða þau mótmæltu að bera vitnis- hurð í málinu, eins og var um Sigurð Arason i Gesthúsum ; hann bvgði þau mótmæli sín fyrst á því, að sér hefði eigi verið stefnt með nægum fresti, þ. e. 14dögum eptirNL. 1—4—7, en sum- part sakir þess, að nú væri liðið meir en ár síð- an orð þau og atvik áttu sér stað, er liann skvldi vitna nm, en það Imgði S.’ A. móthvert NL. 1 — 13 — 22. 3Nú er vitnadómarinn (Clausen) liratt hvorutveggju þessurn mótmælum með úrskurðum, og skyldaði Sigurð lil að bera vitni eptir fram lögðum spurníngum vitnasækjandans, þá áfrýaði Sigurðr báðnm þeim úrskurðum fyrir 'yfirdóminn, og fól Jóni Gnðmundssyni það mál sitt, en H. Iír. Friðriksson mætti þar sjálfr. B. Sveinsson yfir- dómari gekk þá úr sæti sínu í því rnáli, eins og sjálfsagt var, en kand. júr. Lárus |>. Blöndal var settr dómari í hans stað. Yfirréttrinn kvað síðan upp dóm í málinu 16. f. mán. og dæmdi fyrri úrskurðum (útaf stefnufrestinum) ógildann, en hinn siðari ómerkan; eigi bygði samt yfirréttrinn þann ómerkíngardóm á sömu ástæðu og Sigurðr liafði til

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.