Þjóðólfur - 07.05.1866, Side 7

Þjóðólfur - 07.05.1866, Side 7
111 — mótmæla (NL. 1 — 13—22), heldr á því, að lir.15. Sv., er var fyrir sök hafðr með vitnaleiðslunni, hafði hvorki verið stefnt þángað með lögákveðn- um fyrirvara, enda mætti hann þar eigi heldr né neinn af hans hendi. Nú kvað enn vera búið að stefna Sigurði Arasyni og öðrum Álptnesíngum á nýa leik, til að bera vitni í málinu. — Annað aðkvæðamál var hér höfðað fyrir sættanefndinnií Ilvíkr kaupstað 26. f. mán. er Ein- ar þórðarson yfirprentari, af hendi landsprentsmiðj- unnar, kærði þá 6 af útgefendum blaðsins Islend- íugs: Beuid. Sveinsson, Halldór Friðriksson, Dr. Jóu Hjaltalín, Jón Pétursson, Pál Melsteð og Pélr Guðjohnsen, um samtals 990 rd. skuld uppí prent- unarkostnað og fyrir pappír til téðs blaðs »Islend- íngs« 1. 2. og 3. ár, var í kærunni talið í skuld fyrir 1. og 2. ár nál. 490 rd. en nálægt 500 rd. fyrir 3. árið. En bæði sakir þess að ábyrgðar- maðr blaðsins, hr. B. Sv. mætti ekki fyrir sætta- nefndinni téðan dag, en það hafði hann þó, að sögn, fríviljuglega undirgengizt við kæranda, og sakir þess að hinum stefndu þókti vanta ýmsar saunanir og skilagreinir af hendi kæranda, þá var ítarlegri sáttatilraun frestað til 8. þ. m. (á morgun). — Vetrarvertíðin, sem nú er þegar á euda heíir verið einstaklega gæftatreg víðast um Suðr- land og Vestrland og eptir því rýr og aflalaus. |>að var bæði sögn og sannindi, að fiskileysið á vetrarvertíðinui í fyrra, 1865, var svo framúrskar- andi, að þess mundi engin dærni um 74 ár eðr síðan 1792, en þessi vetrarvertíð í ár hefir að öllu samanteknu vart gefið neitt mcirí fisk á laud heldren sú í fyrra; nú hefir að vísu aflazt nokkuð betr um Hafnir (mest rúm 300), um Miðnes og Garð, og máske viðlíka í Vogum, en aptr minna á Álptanesi, um alla Vatnsleysuströnd, Grindavík og Selvog en einkum í þorlákshöfn og um Slokks- eyri; hér á Seltjarnarnesi mun þorskaíli orðinn enda talsvert meiri en í fyrra, og allt að því í með- allagi hjá þeim fáu er bezt öíluðu í Vogum fram- undir sumarmálin, en þá tóku sig flestir upp það- an, og liafa margir bætt við sig að góðum mun síðan hér kom, því gæftir hafa síðan verið jafnar og tíðar og hefir þeim öllum, er net áttu til að leggja vestrum Svið, orðið góðr munr að þeim afia, þarsem fiskrinn hefir verið svo margfalt tregari á færi, en afbragðs vænn bæði á fisk og lifr. Menn vita eugi dæmi til þess, að hér hafi verið lögð þorskanet á svið fyr en Kristinn Magnússoii í Eng- Hy varð uú fyrstr til þess undir eins og hann kom að sunnan, en þá tók það eptir lionum hver af öðr- um þeir er áttu eptir nokkrar slæður þorskaneta sinna. Á Akranesi fór seint að aflast, en fiskað- ist vel síðustu dagana af f. mán. Hákallsafli hefir verið að góðum mun í Ilöfnum og um f>orláks- höfn. Undan Jökli (norðanverðum) var sagðr mestr hlutr 2 hndr. á páskum, um sumarmálin var sögð sama hlutarupphæð úr Vestmanneyum, fyrir Land- eyasandi og í þykkvabænum, undir Eyafjöllum var þá mest 30 fiska hlutr, en í Mýrdal var kominn um hundraðshlutr mest um Góulok, og voru % þar af ísa og smáfiskr. (Aíisent). Hveruig stendr ú því aíi Húss- og BústjórnarfMag suír- amtsins, á seinasta ársfundi síiuim 29. d. Janúarm. þ. árs, skuli hafa veitt skúlakennara Halldúri Frif&rikssyni vorfclauu (,,þúknun“) fyrir tjárrækt? Um þetta úskast ab útgefandi pjúþólfs vildi sem l'yrst gefa greinilega og nákvæma upplýsíngu í blaþi sínu, þareí) enginn h'úr skilr í hvemig þessu víkr vib. Ititaf) í Marz. 18(16. Nokkrir meðlimir ofannefnds félags í Rángárþíngi. AUGLÝSÍNGAR. — Hér með innkallast þeir, er til skulda telja hjá dánarbúinu eptir héraðslæknir Magnús sál. Stephensen á Vestmannaeyum til innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 að koma fram með skulda- kröfur sínar, og sanna þær fyrir mér sem skipta- ráðanda. |>ess skal getið, að eg eptir ósk Magn- úsar sál. Stephensens, og erfínga hans vegna, hefi falið föðrbróðr hins dána, herra justitsráði M. Stephensen í Vatnsdal á hendr að selja þá muni sterbúsins á bezta hátt, er hér á Vestmannaeyuin annaðhvort ekki gátu selst, eða þá til mesta skaða fyrir bú þetta. Skrifstofu Vestinannaeya 16. Janúar 1866. B. E. Magnússoti. GUFUSKIPSFERÐIRNÁR milli Danmerkr og ís lctnds, eru þannig áætlaðar árið 1866: frá Khöfn nál. 1. Marz — 7. Apríl — 18. Maí. — 23. Júní. — 24. Ágúst. — 5. Október. frá Reykjavík nál. 20 Marz — 27. Apríl. — 5. Júní. — 3. Ágúst. — 13. Septbr. — 28. Október.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.