Þjóðólfur - 28.05.1866, Síða 2
— 118 —
Ilálsasveit, aíbróðir herra þórðar yfirdómsforsetans,
og Sígurðr Bulívarsson (frá Skáney) þjóðhaga-
smiðr og merkisbóndi á Melkoti í Leirársveit. Á
Kjalarnesi: Ástríðr Sigurðardóttir J>órólfssonar á
Hofi, ekkja eptir Jón heitinn llunólfsson er þar dó
í fyrra; þau hjón áttu 16 börn er flest öll náðu
fulltíða aldri, og Hannes Hullgrímsson (Dr. og yfir-
kennara) Scheving á Skrauthólum.
— Príífastar settir í bráíi af biskapi: í Snæfellsnessýsln
sira Sveinn Níelsson alþíngisma%r á Staþastab 26. f. m.,
og í Mýrasýslu sira Stefán þorvaldsson á Hítarnesi,
24. þ. mán.
— Illvibra íhlanpin í Mafmán. 1866. — Nóttina
milli 2.-3. þ. mán. gjörþi gaddbil af landnorþri nm npp-
sveitirnar f Arnessýslu og um sveitirnar milli pjórsár og
pverár í Rángárvallasýslu; frostií) var þá W,r syþra frá 7 — 9°
R.; bilrþessi kom á auba j'irb, en sauþfknabr á víþ og dreif
um haga, og ur%u mestn fjárskaílar snmstabar um þessar
sveitir; aí> Skálholti fórust um 70—80 fjár, margt fe í Ham-
arsholti í Hreppum, og svo færra á einstóku bæum þar uin
sveitir. I Iloltamannahrepp er taiib ab liali týnzt víst 400
fjár samtals, flest á bænn,um Bjólu og Raubholti, og sumir
fjárfáir búendr í þykkvahænum mistií ab sögn allar sínar
saubkiudr; þab er og sagt, ab Sigurbr bóndi á Skúmstób-
um í Landeyum hali mist margt fó og ab allmargt hafl og
tapazt hér og hvar á bæuniun mebfram austanverbri Ytri-
Rángá, á Rángárvöllum, er þab hafl hrakib í í ána; sömn-
leibis á Lækjarbotnum og Snjallsteinshöfba á Landi og víbar
þar í sveit. — Nóttina milli 19. og 20. þ. inán var blindbilr
og fannfergi; skaflarnir tóku manni í hnfe og klyftir hér íRvík;
austr f Mýrdal varb mesta ófærb, og tóku skaflar jafnhátt hús-
um snmstabar; víba þar í sveit feriti þá fðnabr og fórst
sumstabar, sagbi póstr ab Jón nmbobsmabr á Höfbabrekku
mundi hafa mist nm 100 fjár, ank únglamba; ekki hafa spnrzt
verulogir fjárskabar eba lambadanbi, úr öbrnm sveitnm í þess-
um bil. — I gær og fvrrad var her landnorbahrok meb nál.
4—7° kubla; ( dag vægara vobr en 4° frost.
— Skiptapnr. Laugarduginn 5. þ. mán. var
stinníngskaldi á útsunnan hér syðra, en þó vægr,
réru margir hér um öll Inn-nes, en snéru fremr
snemma í land, því fiskilítið var þann dag. |>á
lögðu héðan úrUeykjavik samtals 6 róðrarbátar, er
allir áttu heima vestr á Mýrum, eitt þeirra var 4
mannafar með þremr á; það og tveir bátarnir
lögðu af stað svo tímanlega að þeir voru allir
komnir norðr fyrir Skipaskagatá og uppá Borgar-
fjörð, er hann sneri sér undir miðaptan og gekk
ti! landnorðrs, og gjörði rok sem næst; en þá
voru þeir 3 bátarnir, er seinna lögðu héðan, eigi
lengra komnir en vel uppfyrir fjarðamót (Kolla-
fjarðar og Hvalfjarðar). Engir þeirra 3 bátanna eru
komnir fram síðan, og er því talið óefað, að þeir
hafi allir farizt þarna; fjögramannafarið náði !end-
íngu sinni (í Hjörtsey), og annar bátrinn, er lagði
liéðan um sama leyli, en hinn 3. vantar enn, og
því talinn «f sá 4. Einn bálrinn var frá Urriðá,
var formaðr fyrir honum Magnús Björnsson bóndi
þar á bæ, góðr maðr og vinsæll, en hásetinn var
vinnumaðr frá Leirulæk; annar bátrinn var frá
Bofstöðum á Mýrum, formaðrinn hét Erlertdr, og
voru þeir báðir, hann og hásetinn, vinnumenn
Magnúsar breppst. þar á bæ. J>riði bátrinn var
frá Knaranesi, og báðir mennirnir vinnumenn
Bjarna sál. Benediktssonar, en um hinn 4. bátinn
vantar oss enn upplýsíngar.
— Sjálfsmorb. 2. þ. mán. fyrri hlnta rlags hvarf ab
heiman frá sftr Jón bóndi Jónsson á Skaptholti í Gnúp-
verjahreppi, rúmt 50(?) ára ab aldri, góbr bóndi, dognabar-
mabr og vinsæll af öllnm; hans var leitab na»stu dagana eptir,
víbsvegar nm svoitina, en var ófnndinn er síbast spnrbist.
Svo hafa nokkrir samsveitúngar Jóns hoitins sagt oss, ab
smalarakki hans, er jafnan fylgdi honnm þá er harin fór eitt-
hvab út af bænnm, og varb aldrei vibskila vib hann, hafl og
farib meb honnm í þetta skipti, en komib heim um hádegi,
mannlans, hafl rakkinn síban farib raeb leitarmönnnin, og er
þeir leitnbn fram meb pjórsá þí hafl hann helzt stabnæmzt
fram á flúb eimii er liggr út í ána fyrir aii'tari pjórsárholt,
og þóab loitarmenn gengi fram á abrar fiúbir þar skamt frá,
þá hafl rakkinn óbar rnnnib aptr til hinnar einu ogsömnflúb-
ar. Er því tilgáta manna, meb því líka engi spor eba iílsur
ián abþví, ab Jón heitinn hefbi getab farizt á annan hátt, abhann
hafl steypt siir fram af flúb þessari ! ána og fargab svo sjálf-
um sðr. par á bæ hafbi verib heimilisbagr og bæarbragr hiiin
ákjósanlegasti, og Jón heitinn sömnleibis virtr og vel látinn
af öllum; en nú er hann var látinn, ryfjabist þab npp f'yrir
heimilisfólkitiu, ab skömmu fyrir atburb þenna hafbi hann
nokkrum sinnnm kvebib npp úr eins manns hljóbi og tilefnis—
laust á þá leib, ab sbr fMli þab næstn þúngt ef allir færi nú
eba væri farnir ab hafa horn í síbu honnm. — Ab kvöldi 24.
þ. mán , er skipta skyldi mn vörb kl. 10 á einn kanpskipi
er her var nýkomib til ensku verzlunarinnar, fanst sá er þá
hafbi vörb haft, liggjandi í blóbtjörn á þilfarinu, og hafbi
hann sjálfr unnib sbr banatilræbi meb því ab skora sig á
háls, og vissi og veit engi hvab þessum únga og líklega manni
gat gengib til slíks hrybjuverks. Læknir var óbar sóktr, þvf
lífsmark var ineb manninum, og er hann onn lífs og albatavon.
— Aflabrögb. Síbari um lokin heflr verib bezti afli um
öll inn-nes, og talsverbr þorskafli mebfram, en sóttin meinabi
allflestum ab sækja sjó vikuna fyrir hvítasunnu og eins framan
af næstl. vikn. Jagtirnar úr Hafnarflrbi, flestar frá verzlun
Knudtzons, öflnbu mæta vel lokaviluma, ein þeirra fekk nro
3000 á vikutíina, en þá komu veikindin í skipverja svo þeir
urbu ab lileypa inu.
— Hvalaveiðaútgerð capit. Hammers. f>ess var
getið í síðasta blaði, að Ilammervar kominn áleiðis
á Thomas Roys til Vestmanneya og Berufjarðar en
sneri aptr og lileypti híhgað inn. En er hér var
komið, sögðu þeir skilið við hann hvalaveiðamenfi'
irnirfrá New-York, sem með honum voru, Thom3s
Roys og aðrir, og lóku sér allir far með síðasta
póstskipi. Eigi vitum vér glögg skil á því hva*
A