Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 1
18. ár. 31.-32. Ueykjavik, 14. Júní 1S6G. — P(58tskipií) Arcturus kom 11. þ. máu. um náttmál. Mel) því komu nú: kand. júris, fullmektugr Magnús Stephen- sen t'r.i Vatnsdal; Frú Hammer (þess sem hér nú er fyrir hvalaveibuunm); stórkaupmaþr Melchior einu í forstóíluiiel'nd flskifélagsius, kaupmennirnir A. Sandholt, 0. Sieiusen méí) frú slnni, og þeir Bryde hinn ýngri og E. Thomsen til Vest- mannaeya og fóru þar í land, áleiílis híngaí); Mióller verzlunar- fullrnektugr frá Khöfn, í erindum Hygoms ver/.lunariunar í Hafuarflrhi, en Hygom var sjálfr kominn fyrri moí) kaupskip- um: froken Charlotta Móller (stjúpdóttir korisul Bandrups) og 2 i?)naí)armeiin til skólabókasafns hússins, sern nú er hér í byggíngu, annar múrari og steinhiiggvari cn hinn trésmiír. — Herskipiíi Díana kom hér aptr 4. þ. mán. vestan af Gnilnlai[iroi og Srykkisliólnii. en frakkneska herskipií) Pan- dore 9. þ. mán. vestan af Dýraflrhi. — Kaupskip akoma. Síban 26. f. mán. hafa komib hér til Reykjavíkr þessi skip: 27. f. mán. Isabella 27 1. skiph. La Motte og Dard, 30 1. skiph. Cesar, hvorttveggja frakkneskar flskiduggr og fúru héíian báþar daginn eptir. 29. — — Jeune Delphino 24'/^ 1. skiph. J. C. Nielsen frá Horsens, lausakanpm. meí) kornvöru (enska verzl- unin keypti). 30, — — Christiane 311// 1. skipli. II. A. Braun, frá Vest- mannaeyum til Fischer. 1. þ. máu. Cathinca 27 1. skiph. H. Jiirgensen, frá Uafnar- flrþi til Knudtzon. s. d. Georg 28‘/2 I. skiph. II. C. Hausen frá Khofn til ensku verzlunarinnar. 8. — — Lucinde á2r/j 1. skiph. P. H. Marcher frá Kliöfn til Knudtzon. 9. — — Spica 44'/j 1. 6kiph. F. Th. Rathmann frá Ham- borg til Siemson. s. d. Perlen 26 1. skiph. Chr. Gamst frá Khöfn til Havstein. — Skiptapar. |>eir 4 bátar hér syðra er getið var mannskaðans af í síðasta bl. fórust 2 (ekki 5.) f. mán. 4. bátrinn var frá Álptárósi á Mýrum, formaðrinn var Jón Ólafsson vinnum. þar á bæ, en háseti Björn, vinnum. frá Álptártúngu. — s. d. 2. f. mán. fórust 5 bátar úr fiskiróðri vestr í Bol- úngarvík og týndust af þeim samtals 21 manns. þetta er áreiðanlega skrifað híngað vestan úr Dýra- firði, og er enn fremr haft eptir vestanpósti, sem hér er ný kominn, að þeir hafi allir farizt í lend- •ngu téðan dag og flestir mennirnir rotazt eða meiðzt til dauðs í brimgarðinum. — Skuldamálit) ér hiifl&ati var af hendi landsprentsmifljunnar met) kæru fyrir sættanefiidinni hér í 6tatnum, gegn öllum út- gefendum blatsins „íslen d ín g s‘‘, dúrar nú um sinn. Sætta- fundir vorn 3 eta jafuvel 4, á 5—6 vikna tímabili; hinir stefudu mættu aldrei allir í senn, heldr svona á mis; svo var og á sítasta sættafuuiliuum at eigi mættu nema 4. þat er mælt at 3 hinua stefridu hafi botit þá sættakosti, at greita prentsmitjunni sína 60 rd. hver þcirra en ávísa heuni þar at auki og heimila bæti allar útistandandi skuldir blatsins og svo einiiig eptirstöþvar upplagsins frá öllum 3 fyrstu ár- niium. Kigi gátu samt bot þessi ortit at sætt, því forstötu- matr prentsmitjunnar þúktist eigi einbær um at gánga at þeim, heldr yrti liann fyrst at bera þau undir samþykki lög- stjórnarinnar. — Saura- Gísli. J>at er kunnugt, at Gísli Júnsson á Sauium í Dalasýlu var dæmdr til at liýtast 15 vandarhögg met hæstaréttardómi 23. Júnímán. 1859, í máli sem höftat hafti verit gegn honum af hálfu 'réttvísinnar, bæti fyrir at hafa yflrfallit met ofríki og meitslum saklausan mann, Einar Grímssou, sofandi, og eiilremr fyrir þat at hann hafti af- markat 3 kindr arinars manus undir sitt mark1. Nú er Gísli skyldi taka út hegnínguua, þá sókti haun um til konúngs, at mega afplána hana met Ijárútlátum eu er þat fekst eigi, þá met fángahaldi vit vatn og brant hér í Reykjavík, og var þat veitt met kgs.úrsk. 26. Júií 1861. I Nóvbr.mánuti 1862. kom Gísli híngat til bæarfógetans í Reykjavík, og baut sig fram til vatns og brauts vistarinnar, og var því tekit. Bréf Iögstjómarinnar 16. Febr. 1863, og netanmálsgrainin sem því fylgir í stjórnartítindunum (I. bls, 672 — 73) sýnir bezt, hvernig fór; laudlæknirinn „fullyrti", at Gísli „hefti inn- „vortis veikindi, er gjörtu at verkiim, at hann eigi þyldi „kyrsetur um lengri tíma í fángahúsinu í Reykjavík", og væri hann því eigi fær um at þola fángelsi vit vanalega bandíngja fætu, auk heldr at hann væri fær nm vatns og brauts kostinn um þá 2 X 5 daga, er haun átti eptir, — og var svo Gísli geflnn laus í þat sinn og honum slept úr fángahaldinu. Lögstjórnin skorati þá á amtmanninn í Vestramtinu met ötru bréfl 13. Júlí 1863, at met því hann hefti skýrt btjórninni frá, at Gísli á Saurum væri nú fær um at taka út vatus og brautshegnínguna, þá skyldi „tafarlaust" láta hann afplána þat sem hann ætti eptir. En alt nmþatfórst þat fyrir svona hátt á 4. ár at taka Gísla og koma llonum híngat, og heflr ortit full-hljótbært at þat hafl þó reynt verit optar en einu sinni. Kn nú, er herskipit Diana kom vestr í Stykkishólm nm daginn, sætti amtmatr Bergr Thor- berg því tækifæri, gjörti út 8 menn á skipi met 2 vopnut- um mönnutn af herskipinu og met lækni, ef Gísli kynni at 1) í dómi yörréttarins 28. Sept. 1857, er dæmdi Gísla sýknan fyrir sóknarans ákærum, í máli þessu er gjörrskýrt frá ölluui miílavóxtum; sbr. þjótólf IX. 158. - 121 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.