Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 2
— 122
slá vi?) veikindum, fdru svo ]>ar noríiryflr og tákn hann um
nótt í rúmi sínu og hófíiu tne'b shr út á herskipit, en þaí)
færiji harin hírigaþ, og heflr harrn setib sííiari hér í fánga-
húsinu, og vildi hann nú fyrir hvern mun fá aí> taka út
vatns og brauíisvistiria, þessa 2 ýX. 5 daga í einu lagi,
eu þai> má eigi lejfa neinum uerna því aí) eins ai) læknir
votti aí> fánginn sé svo heill og hraustr ai) honuiii geti ekki
orþii) meint af því. Er nú mælt, a?) kand med. Th. Svein-
björnsson hafl í fjærveru landlæknisins skotiai) Gísla og sta?)-
fest mei) áliti sínu ab hann gieti ab ósekju tekií) út hegn-
ínguna í einu lagi, og hafiii hann lokiþ henni 14. þ. mán.
(Frá Vestmanneyum).
Hér á Vestmanneyum hefir f'rá nýári verið
mjög stirð veðrátta til lands og sjáfar, frost mikil
og snjókýngi, svo fé og hestar, sem hér lifa ein-
úngis á útigángi, hafa átt mjög hart, og ekki all-
lítið af fé hefir því farizt sakir hörku og óveðrs,
sem fyrst hefir létt af fyrir rúmum hálfum mán-
uði. þorskveiðar hafa á vertíð þessari, sem nú
þegar er á enda, verið afarlitlar, hlutr hefir reynd-
ar orðið hérumbil 2 hundruð, en á hinn bóginn
hafa og nokkrir ekki náð hálfu hundraði til hlut-
ar, svo hér htr út fyrir mestu eymd og volæði
meðal manna, og má segja hefir hér verið alment
á þessum vetri sakir hinna bágbornu fiskiveiða
seinast liðið ár, því kaupmenn trénast, sem von-
legt er, einhvern tírna upp á stöðugu láni. Há-
karlsafli hefir heldr hepnazt vel á opnum skipum,
og eitt eyaskip, því þau ein eru útbúin með slík
verkfæri, var svo heppið að fá rúma tunnu lifrar
til hlutar, og eru menn því þeirrar meiníngar, að
þorskur ekki gángi mikill með miklum hákalli, því
það hefir reynzt hér sem nokkurn veginn áreið-
anlegt. J>að hefir glatt marga hér að frétta, að
Danir hafi sent mörg skip til fiskiveiðá undir ís-
land, og gefi Islendingum kost á því að nema hjá
þeim sjómannafræði og verða hjá þeim sem há-
setar, þar það gæti orðið mörgum hér á eyu til
alvinnu, einkum ef eitt eða fleiri skip hefði hér
sínar stöðvar, sem og væri mjög hagnaðarsamt
fyrir þá, er stunda ætla hákarlaveiðar. f>ess ber
og að geta, þar frétzt hefir að eitt hvalaveiðar-
skip sé komið til Islands undir forstöðu liins nafn-
fræga sjóliðsstjóra Hammers, að fjöldi og ógrynni
stórhvala sjást hér út og suðr í grend við Vest-
mannaeyjar í Júlímánuði og nær því til rniðs Á-
gústmánaðar, sem hægt mundi vera að vinna, því
þá er hér allajafna gott og hagstætt veðr og stiltr
sjór, og væri á þeim tíma auðvelt fyrir þau hvala-
veiðarskip, er halda sér við austrhluta landsins, að
sækja híngað.— Fyrir fáum dögum bjargaði frönsk
fiskiskúta að nafni tíracieuse frá Dunkerqne, skip-
stjóri Mathoré Louis Joseph, heilli skfpshöfn til-
samans 12 mönnum úr Iífsháska, sem þannig at-
vikaðist, að öll skip héðan leituðu til fiskjar þann
dag undir Sand, það vill segja Landeyasand, en
um miðjan dag skall á rokveðr suðaustan, svo
mörg skip náðu ekki hinni réttu lendíngu, en skip
þetta, er var verst skipað, hrakti vestr fyrir ey-
arnar, og ætlaði sér í óyndisúrræðum að láta síga
undan til Dránga, með því og flestir hásetar voru
þegar uppgefnir, og sáu ekki annað en opinn
dauðann fyrir, varð þá frönsk fiskidugga í rok-
inu á vegi þeirra, er lagði að hinu ísienzka skipi,
og bjargaði öllum skipverjum upp á skip sitt, og
öllu því lauslega er á skipinu var, og hjúkruðu
ágæta vel hinum sjóhröktu og héldu þá sem bezt
í nokkra daga, þángað til þeir gátu komið þeim
af sér á fiskiskip frá Vestmannaeyum, en hið ís-
lenzka skip, er var frá Landeyum, slitnaði frá
fikiskipi Frakka og rak á haf út með straumi og
vindi1. Skrifa?) í Aprlliuánuibi 1866.
7?. E. M.
SAIÍAMÁL FYRIIl YFIRDÓMI
gegn Sveini Iljaltasyni í Vestmannaeyum.
Sök þessi var eptir fyrirlagi Suííramtsius, höfÍluÍ), rausökui)
og dæmd í lieralöi af settum dómara, sýslumanriiiium i
Rángárvallasýslu H. E. Jónssyni, af því Vestmanneyjasýslu-
maárinn hafbi sjálfr orbii) fyrir óskundauum, er hann kærþi
fyrir amtinu og kvabst álíta, ai) hinn ákær&i hefþi þarrneb
sýnt ser „banatilræbi". Ab iibru leyti er fullglögglega
skýrt frá öllum tildrögum og atvikum sakarinnar í dómi
yflrdómsius, er var uppkvobinn 22. Okt. f. á., og þess vegna
setjum vkr hann hér orbröttan).
„Mál þetta er þannig undirkoniib/ ab einhverjn sinni í
fyrra sumar voru þeir bábir sýsiumabririn í Vestmannaeyum,
og hinn ákærbi staddir undir eins inn í sölubúi) nokkurri
þar í eyunum, var hinn ákærbi þá mjög drnkkinn og lá,
eptir því sem rába er af vitnaieiþslunni, meb höfubib fram á
búbarborþib; tók sýslumabr þá brennivíusflösku, er ákærbi
hafbi keypt og helti nokkru úr henni ofan í höfubii) á hou-
um, en steypti hinu nit)r. Ærbist þá hiun ákærbi og tók
ab atyrba sýslumann, sem þá baui) tveim inönmim, er þar
voru viistaddir, ai> taka hann og setja hann inn í fángahúsii)
þar á eyunum. Hinn ákærbi stökk þá út úr búiinni, en
sýslumabrinn og mennirnir veittu honum eptirför, uus þeir
uábu honum iun í húsi, hvar þeir tóku hann, og fluttu í
fángelsi, og þar sat liann, eptir því sem hann heflr fráskýrt,
í 24 tíma; en á leiiinni, er sýslumair og mennirnir voru ai
olta ákæria, greip hann upp hnefastóran stein og kastaii ai
sýsliimanni þaiinig, ai steinniun stefndi á váugann á honuin,
on mei því sýslumair beygii 6ig niir, flaug steimiiiin Iram
hjá, án þess ai gjöra honum nokkurt mein. — Utaf þessu
1) Eptir því sem síiar er npplýst, þá er þetta sama
skipii „Spes1', sem rak upp á Nesreka í Selvogi 24. Apr. þ.
á. (sbr. auglýsíngu porsteins Asbjarnarsouar bls 112 her ai
framan).