Þjóðólfur - 14.06.1866, Page 3

Þjóðólfur - 14.06.1866, Page 3
— 123 — er rní hófta?) mál gegn ákærfea fyrir ofríki gegn yflrvaldihn, er þaí) gegndi enibættisköllun sinni, og er ákæríli 6 Júlí í snmar er leií), met) aukari'ttardómi Vestmannaeya dæmdr til aþ hýbast 10 vandarhöggum og til ai) greiþa allan af siik- inni liiglega leiþandi kostnaí), en þessum dómi heflr hann skotií) til yflrdómsins. þaþ má iid áiítast nægilega upplýst undir málinu, aþ hinn ákærþi se spakr fyrir utan 81, vel látinn og ráíivandr, en aí) hann sé ab ilþrii leyti mjög veikr á geíis- mununum og hafl einu sinni orþi<) vitskertr, svo oríiiþ liaft aþ binda hann og varþveita um lengri tíma, og síþan þetta ske?)i, liti svo út, sem hann ekki hafl fullt vald á sjálfum sér þegar harin vcrþi inji'g drukkinn, eins og hann hafl verií) í hiþ umradda skipti. þegar nú á þ,i einu hliþ hins ákæríla ráþvendni og spaklyndi, þegar hann er fyrir utan öl, og á hina geþsmnnabrestr hans, og hversu hann verþr síþan liann fékk hann, sem stjórnlans, þegar hann ver?)r mjög drukkinn, er tekin til hæfllegra greina, og enn fremr er litií) á aidrag- auda til uppþots ákærþa í hib umrædda skipti, virþist ekki betr, en aí> allt lúti aþ þvi, aþ hann ekki haft verií) sér meb- vitandi og ráþandi gjöría sinna á þann hátt, av) þær geti reiknazt honum til hegníngar, er harin greip steininn og kast- aþi aþ sýslumanni, hvaþ og svo viríiist vera samkvæmt skoíi- un vitnanna, einkum fyrvoranda hreppstjóra Signrþar Ivars- sonar, eins og líka því, aþ ákærþi heflr stöímgt boriþ, aí) hann ekki myndi eptir því, aþ harin hefþi kastaí) steini aí) sýslumanninum. þessari skoþun á málinu hrindir þai) ekki, þó ákæríii væri ferþafær, eptir þeim œsíngi, sem í hann var kominn. Ákæríia ber þannig aþ dæma sýknan saka í máli þessu og málskostnaþinn aí> greiþa úr opinbernm sjóþi þar á meþal sóknara og svarainanni viþ yflrdóminn ö rd. hverjum fyrir sig. Mebferb málsina í héral&i heflr verib vítalaus og málsfærslan hér vií> yflrdóminn löginæt“. „því dæmisl rétt aí> vera:“ „Hinn ákærísi Sveinn Hjaltason á fyrir kærum sóknar- ans í þessu máli sýkn aí> vera. Allan af málinn löglega leií)- andi kostnah ber aþ borga úr opinberum sjóþi, og þar á moþal til sóknara vií) yflrdómiun malaftutníngsmanns Jóns Gnþmundssonar og svaramanns hins ákærþa þar málaflutníngs- mauns Páls Melsteþs (i rd. hvorum fyrir sig í málaflutníngs- laiin“. þessnm yflrréttardómi áfrýaþi stiptamtmaþr fyrir liæsta- rétt. — Dómsástæður yfirdómsins í málum þeim er herra Jón Petursson yfirdómari höfðaði gegn ritstjóra «Pjóðólfs« og meðfram gegn héraðsdóm- aranum bæar- og landfógeta A. Thorsteinson. (Sjá dómsniburlagií) í báímm málunum í þ. árs þjóþólflbls. 21 —22. I bhiðagreinar-málinu »Út af meiðyrðum er blaðið j>jóðólfr 17. ár nr. 3—4 10. Nóvember 1864 í grein nokkurri er hefir þá fyrirsögn: »Meira um alþíngismanns- kosninguna í Reykjavik«, hafði viðhaft um úrskurð þann, áhrærandi kjörgengi kaupmanns Sveinhjarn- ar Jakobsens, er meiri liluli kjörstjórnarinnar í Heykjavík, í hverjurn yfirdómari Jón Pétursson var, feldi á næstliðnm kjörfundi þar þann 29. Sept. 1864, höfðaði þessi við bæarþíngið í Reykjavík mál á hendr málaflutníngsmanni Jóni Guðmunds- syni, sem er ritstjóri og ábyrgðarmaðr blaðsins þjóðólfs, og krafðist fyrir bæarþingréttinum, að meiðyrði þessi, er hljóða þannig:« »1. (Á blaðsíðu 10. 1. dálki). »Nei, ekki kvað svo mikið að öruggleik og hreinskilni meiri hlutans, heldr flensar hann í kríngum augljóst kjörgengisleysi Jakobsens, eins og kisa í kríng- um heitann graut, ef hana lángar í, en er brædd um að hún brenni sig« og aptr« »2. (Á blaðsíðu II. 1. dálki). »Oghvað sem nm þær (o: athugasemdir höfundarins) er að segja að röksemdaleiðslunni til og ástæðum, ef þær eru veilar eða skakkar, þá bitnar það á oss, en eigi meira hlutanum — þá þurfum vér samt ekki að fegra þær með augljósri lýgi, né að pipra þær með helberum ósannindum eins og meiri hlutinn gjörim. »yrðu dæmd dauð og ómerk, hvað haiin snertir, og ritstjóri þjóðólfs látinn sæta fyrir þ'au hæfileg- um sektnm, samkvæmt eðli þeirra og tilskipun af 9. Maí 1855, og að sér yrði ’ dæmdr af honum málskostnaðr, svo hann sé skaðlaus«. »Með dómi Reykjavíkr-bæarþíngsréttar af 9. Febr. þ. á. eru þau undir tölulið 2. viðhöfðu orð: »augljós lýgi og helber ósannindi« dæmd dauð og marklaus, svo þau ei skerði æru og gott mann- orð sækjandans, yfirdómara Jóns Péturssonar, hvar að auki málallutníngsmanni, Jóni Guðmundssyni, sern útgefanda og ábyrgðarmanni tímaritsins þjóð- ólfs, er gjört að greiða í sekt til Reykjavíkr-fá- tækrasjóðs 10 rd. ríkismyntar, auk 5 rd. í máls- kostnað lil sækjandans«. nþessum bæarþíngsréttardómi hefir yfirdóm- ari Jón Pétursson með stefnu af 2. Maí þ. á, á- fríað híngað til réttarins, til ógildíngar, breytíng- ar og til þess betri réttar að verða aðnjótandi, og hefir aðaláfríandinn, sem seinna helir öðlazt gjaf- sókn fyrir yfirdóminum í málinu, í sóknarskjali af 20. Maí þessa árs krafizt, að ofannefnd klausa undir tölulið 1. í blaðinu þjóðólfi verði dæmd dauð og marklaus, svo hún eigi komi mannorði sínu til nokkurs hnekkis, og að hinn stefndi ritstjóri J»jóð- ólfs, málallutníngsmaðr Jón Guðmundsson verði, auk nægilegs málskostnaðar fyrir undirréttinum hér fyrir látinn sæta hæfilegum sektum, eins og að undirdómarinn, land- og bæjarfógeti Árni Thor- steinsson, sem stefnt er til að ábyrgjast nefndan dóm sinn, einnig verði fyrir tilgreinda klausu í undirréttardóminum, er áfríandanum þykir æru- meiðandi fyrir sig, og því hefir heimtað, að einnig

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.