Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 4
— 124
verði, dæmd dauð og marklaus, verði fyrir til-
hlýðilegum bótum, og enn fremr, að báðir hinir
stefndu verði solidarist skyldaðir til að greiða sér
áfríunarkostnaðinn með nægilegri upphæð, og loks-
ins, að undirréttardómrinn að öðru leyti verði
staðfestr*.
«f>ar eð áfríandinn befir í skjali til réttarins
af 14. Ágúst þ. á. tilkynnt, að hann, eptiraðhafa
yfirvegað útlistun undirdómarans af dómsástæðum
hans í varnarskjali frá honum af 24. Júlí þessa
árs, fráfalli öllum sínum réttarkröfum gegn honum
í þessu máli, og undirdómarinn hefir álilið þessa
yfirlýsíngu áfríandans fullnægjandi fyrir sig, og
hefir einnig þess vegna slept öllum sínum kröfum
í málinu gegn áfríandanum, er málið milli aðal-
áfríandans og undirdómarans þannig algjörlega út-
kljáð með samkomulagi þeirra í m»Hum«.
»Eptir gagnstefnu hefir hinn stefndi málaflutn-
íngsmaðr Jón Guðmundsson, ritstjóri og ábyrgð-
armaðr þjóðólfs, þar á móti í varnarskjali af 24.
Júlí þessa árs krafizt, að bæjarþíngsdómrinn í
þessu máli verði feldr úr gildi, en hann frídæmd-
ur undan kærum og kröfum aðal áfríandans, en
þessi skyldaðr til að greiða sér málskostnaðinn
fyrirbáðum réttum, samtals með 50 rd. ríkismynlam.
»Gagnáfríandinn hefir líka þ. 14. Ágúst þessa
árs til gjörðabókar yfirdómsins gjört kröfu um, að
öll málsfærsla aðal áfríandans fyrir yfirdóminum
verði ónýtt af þeirri ástæðu, að áfríandinn liafi
flutt málið sjálfr fyrir yfirdóminum, hvar Justitia-
rius yfirboðari hans, haldi sæti sínu eptir yfir-
dómsins undangengnum úrskurði. En þessa kröfu
gagnáfríandans, enda þótt hún eigi yrði álitin of-
seint fram borin, getr réttrinn ekki tekið til greina
þar eð það hvorki eptir hlutarins eðli, eða and-
anum í tilskipun af 8. Jan. 1802, eða Gansellí-
bréfi af 27. Febr. 1838 gat verið fyrirmunað aðal
áfríandanum, sem ékki pcrsónulegu hefir mœlt
fyrir yfrdóminum í þessu máli, er varðar hann
sjálfan, að láta skipaðan málsfærslumann við yfir-
dóminn framleggja þar sóknargögn sín í málinu,
sem aðaláfríandinn hafði undirskrifað, með því
yfirdómendunum einúngis er bannað, að mæta
fyrir yfirdóminum, sem málsfærslumönnum, þar eð
stjórnarráðið hefir álitið persónulegt mót þeirra þar
í því skyni ei eiga við«.
(INiðrlag síðar).
Frá útlöndum.
I'rá fréttaritara rorum erleudis feugum vér engar fréttir
skrifabar rneií) pástskipsferí þessari, en iftlendu blólfcin liefir
eigi verií) tám til aí) lesa í kjélinn, sítian pástskip kom, enda
lítr ekki út fyrir aí> þau si; fréttafrób; ekki amiab en rátla-
gerbir og spár um styrjöld hvat) ofan í annat) og fram og
aptr. Víst er samt um þab, a& ýngsta hra&fráttin er barst
frá þýzkalandl til Skotlands sama daginn sem pústskipit) lag&i
nú þaban híngat) á leií), laut at> því, aí) nú mundi sprúngit)
á blöþrunni og styrjöldin byrja þá þegar milli Austrríkis-
manna og Prússa, þótt stúrrikin væri búin at) koma sír nitlr
á, at) allir stjúmendr Nortálfnnnar ætti fnnd meí) sír hit)
brátiasta og búit) væri at) kvetija til hans og ákveta at) fundr
sá skyldi vertía í Parísarborg 12. þ. mán., til þess at) semja
og reyna at) jafna svo þat) scm milli bæri, bæt)i milli Austr-
ríkis og Prússa og Austríkis og Itaiíu, o. s. frv. at) okki þyrfti
Nortirálfan öll sein næst aí) lenda í einn styrjaldarbáli. J>aí)
er mælt, aí> nálægt 1,500,000 landhers hafl staí)it> vopubúuir
og vorií) til taks vítsvegar nm Nortrálfuna, um lok f. mán.
og Austrríkismenn og Prússar voru búnir at) draga saman ú-
vígau her, hvorir í síuu lagi, og létu hann siná síga áfram
hvorn múti ötrum, svo at) Austrríkismenn voru komnir nortr
at) snt>r landamærum Saxlands en Prússar sutr at) uort)r
landamærnm þess, svo at) Saxland var ortit) þar milli þeirra
eins og mús í gildru.
— Verzlunin liorfti fremr dauflega vit) yfir allt, eptir því
sem blötin segja; peníngaþurt) var at) færast yflr, meíial
verzlunarmanna og peníngamennirnir ragir, og þat) lángt fram
yflr venjn, aí) láta þá í verzlunarveltuna, en þetta virílist aptr
aí> draga næsta mjög úr verzlunarkeppuinni og öllnm kanp-
um og sölnm, en þú jafnframt úr hinni fyrri verthæt) vör-
unnar sem ærin þykir vera ortiin á hinhm sí&iistu árnm,bæí)i
á allri itmatiarvörii og smííium, en þú einkanlega á þeirri
vörunni sem unnií) er úr og til smiíia er höft). Svona var
nú t. d. met) alla ba&mull og batlmullarvörur, þær voru falln-
ar um ineir en fjúr&a part vertis um lok f. mán., og talií)
víst í blöíiunum, aí> ekki mnndi vit) svo biíiti standa.
— þetta gjörir jafnframt danfari útsjún á verzlunarhögum
vor Íslendíriga at) minnsta kosti í sumar, einkanlega horflr
þat) næst vit>, at) ulliii sem nú er þú öudvegis verzluuareyri
vor í þessum flskileysisárum, falli í vertii frá því sem verií)
heflr næstli&in ár og þaf> má ske talsvert ,Dagblat)it>* 28. f.
mán.-segir, jafnframt og þal) skýrir frá hinn feikilega falli á
baÍJmullinni og öilum baí)mullarvefna&i, at) þessu se samfara
at) erigir fáist til at) semja um kaup á „loímllinni" (sautiar-
ullinni) fyrirfram, þútt liöft) hafl verií) á boíístúlum eins og
fyrri, en á hinum sí&ustu uppbo&um í Lundúnum (líklega um
sít)ari hluta f. mán.) hafl hún fallit) um 10 sk. á hverju pundi
frá hinu mikla geypiverþi er hún hafl stabit) í vetrinn sem
leií). — Vit) þessn ver&a nú ullarbændr vorir a& gjalda var-
huga og leggjast nú á eitt og sem eindregnast aí) vanda
ii 11 arverknn i n a eptir því sem framast er kostr á, því þetta
er eiua metialií) til at) gota haldit) uliinni í vitiunanlegu jafn-
vægisvert)i, þútteigi gæti ortif) alveg sama ver&hæl) af> fagna ejns
og3 undanfarin ár, en sjálfsagt er þetta hið eina úrræfli til þess
at: verjast því at) ullarvert)it) hrapi ni&rúr öllu valdi. Ver
ítrekuin eg hör þat) sem vör höfum fyrirsagt al) kaupeudr
ullarinnar hör í landi, kaupmennirnir sjálflr, verfía hör at)
gjöra sitt til, gjöra vortlmun á velverkatiri og illaverkafiri
vöru, — ekki bjút)a sama vert) fyrir illaþvegit) og illaþurkat)
hnak eins og fyrir þurra og velþvegna ull fætlíugalausa;
látum svo vera aí) kaupmenn vorir komi því eigi vib svo ab
einhlítt sö, aíi hafa fullt eptirlit á þessu um þá kauptífíina,