Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Reykjavík, 13. Júlí 1866. 35. — Kaiipskipakoma. — Framanveríiat! þ.mán. hafakomib ln'ngab til stabarins: Wiljam, 25 1. skiph. Ilouart, flskijagt frakknesk frá Paimpol. Fanny, 13% 1. skiph. It. Danielsen, frá Khófn; ný jagt til flskiveiba, er jteir hafa keypt allir t fhlagi: Goir Zöega, Jón jtnrbarson í Hlíbarhúsum og Kristinn Magnússon í Engey; húit færbi timbr o. fl. efni til Kelsalls-byggíngarinnar. Avoca, 158 1. barkskip þrímastrab, skiph. Jous 'VV'esty, færíli frá New- York (í Vestrhoimi) nál. 4,400 tunnur af rúgi og rúgmeli til ensku verzlunarinnar. Svanen, 64% 1, skiph. II. M. Cltri- stensen frállalmstadt til ensku verzl. meb (svenskan) timbrfarm. — Verzlunin eða lestirnar hafa að þessu sinni verið næsta fjörugar hér í staðnum og með allmikilli aðsókn úr öllum sveitum hér sunnan- lands, enda allmargir austan úr Skaptafellsýslu; líflegust var verzlunin hér dagana 9.—11. þ. mán. og var það víða á aðalstrætunum að eigi yrði þver- fótað fyrir mannös, hestaþvögu og farángri. Verð- lagið á aðal vörunni bæði útlendri og innlendri, mun næsta óákveðið til þessa; fram til 10. þ. m. vildi engi kaupmaðr svara út á hvíta ull meiru en 44 sk. en téðan dag varð Smitli konsúl fyrstr til þess, að því vér höfum getað sannast spurt, að svara út hálfum dal fyrir hvítullar pundið, og munu flestir eðr allir hafafarið eptir því, er þetta spurð- ist. Tólgin hefir gengið á 20 sk. Um verð á fiski og lýsi vita menn eigi enn; talið er samt víst, að saltfiskrinn verði eigi minna en 30 rd. skipd. og velvandað lýsi á 30 rd. eðr 2 rd. kútrinn. Eigi vitum vér neina fulla tilhæfu fyrir því, er nokkrir sjóarbændr hafa sagt oss, að kaupmaðr einn hér i útkaupstöðunum, hafi liaft við orð að láta 4 rúg- tunnur fyrir skippundið af vönduðum saltfiski. Uánkabygg hefir hér verið alment á 12 rd., baunir lO’/a—llrd., rúgr 10 rd., en þó er mælt að þeir frændr Carl Siemsen og E. Siemsen hafi gefið inum heldri og skuldlausu skiptamönnum sínum von um víst 7a dals tilslökun í þessu matarverði eða vel það á rúginum, og er sarna haft eptir Jón- assen, faktor fyrir ensku verzluninni, ef kornskipið úr Vestrheimi, þetta er koin 9. þ. mán., kæmi fyr- ir lestirnar; róma aliir hið sama, hve afbragðs góðr að sá rúgr sé, og mélið er »Avoca« nú færði, enda er þetta eigi oflof,. ef satt er að tunnan af Því sé rúm 13 Ipnd. eðr21—22 fjórðúngartil vigt- — 137 ar. Kaffe hefir hér verið alment 36 sk. sikr 24 sk. brennivín 16 sk. rióltóbak 60 sk. — Utskrifaðir úr Reykjavíkr skóla vorið 1866. 1. Jón Bjarnason, sonrBjarna Sveinssonar prests á Stofafelli í Lóni með 1. einkunn (93. tröpp- um). 2. Steingrímr H. Johnsen, sonr Hannesar Stein- grímssonar biskups Johnsen, kaupmanns í lleykjavík með 1. einkunn (81 tröppu). 3. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sonr [>órðar sál. Sveinbjarnarsonar konferenzráðs og yfirdómara í Reykjavík með 2. einkunn (72 tröppum). 4. Jakob Pálsson, sonr Páls prests íngimundar- sonar á Gaulverjabæ í Flóa með 2. einkunn (69 tröppum). * Áuk þessara sem útskrifuðust, sögðu sig 3 lærisveinar úr skóla um lok f. m. ★ ★ ¥ 11 piltar hafa þegar lagt sig undir inntöku- próf, og náðu 10 þeirra inngaungu í skólann; von er þar að auki á nokkrum öðrum nýsveinum í haust hér og hvar að. — Stærð nokkurra ríkja og landa samt fólks- tala í þeim, tekið eptir »Statskalenderen« 1866. Landstærb MannQóldi LIofuí)borg forh. niílur. í ríkinu. nafn mannfjrddi, Bayern, 1,385 Belgia, 537 Brasilía, 147,624 Danmörk G96 hertogad.þrjú240 Færeyjar 24 ísland 1,867 í norðrálfu 2,827 í öðrum heimsálfurn: a Véstindium 6 b Grænl. 25,000 alls 27,8á3 4,807,440 Munchen 167,659 4,893,021 Brussel 299,291 8,000,000 Rio Janeiroa296,136 2,750,000 Kaupmh. 2160,000 1) Eitts og hún var 1850. 2) Landstærbar og fólkstölu or ekki getib í „Statskalender 1866; her er þab tekiVeptic Statskalonder 1861.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.