Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 3
— 139 — þegar bygV vnr kálgaríir, hún var fljótlega teUin upp, en Jiegar aíi var gœtt var hnrspotti í gatinu á töiunni, og llMdil menn því aí> þar hefbi veriþ fleira saman er þessi hefþi ver- iþ slitin frá; menn halda því aí> þetta kunni aíi vera tala af gömlu „paternoster“-talnabandi, er menn brúkuíiu í páp- isku ab losa bænir optir. 116. Bollasteinn er fanst í rústnm á Svafcbæli undir Eyjafjöllum þar var áþr kirkja og halda menn því aþ þotta hafi veriþ vígsluvatnsker úr kirkjunni. 117. Steinn, sem er saman settr af sjúarormnm sem ern orbnir aþ steiui, hann var dreginn á 40 djúpi út á Eya- fjallahraunum. 159. þióríír Runólfsson á Saurbæ á Kjalarncsi gaf safn- inu stóran hníf, blaþiþ er 8 þuml. lángt og er þaí) mjög frammjótt og tvíoggjac) meir en upp til mi?)s, skaptib er sam- an sett af 47 bein og járnhríngjnm er alt af skiptast á og hnoíiuí) ró aptan á og eingi hjöltu, hann er lítiþ sem ekkert skemdr. |>enna hníf fann Gísli bóndi á Vífllstöbum áriþ 1855 í jarþfalli í Vífllstaíiahlíí); hann sá skaptib standa út úr bakk- anum og var manni í mitti frá grassveríii niþr aíi þar sem hnífrinn var. þ>ar halda menn afc til forna hafl veriþ aí) mestu slett sem nú er jaiþfalliíi; þar fundust engi mannvirki eba mannabein ab hans sögn og engar sagn- ir ern um þenna staí), og er því óhægt a<) ákveþa aldr hnífsins; þaí) er auþseí) aí> þessi hnífr er gerbr tfl aí) hafa fyrir vopn en elrki til annars og er þaí) líkiega þesskyus hnífr sem forrimenn köllubu saxknífa e?)r stykkhnífa, og er ckkert á móti því, hvab lag hnífsins snertir, ai) hann sé gam- all sem einriig styrkist af því, ab hann er fundinn svo djúpt í jörbu. 186. Guþmundr Jónassen snikkari í Reykjavík heflr geflþ safriinu hníf, er fanst haustiþ (1864) á Botnastafcafjalli austan vifc Svartárdalinn í llúnavatssfslii, þarhjá fanst ekkert annafc; blafcifc er 7 þuml. lángt og 10 lín: breitt efst, blafcifc er ein- eggjafc og mefc þykkvum bakka og mjög frammjótt en oddrinn sleginn ferstrendr, er sýnir afc þessi hnífr er gerfcr til afc sprengja mefc brynjuhri'nga. Ekki er vel liægt afc sjá, hvort skaptifc er úr beini efca hjartar horni en þó held eg þafc sífcara; skaptifc er 41/2 þnml. á lengd og mefc koparhúfu aptan á og þaraptan á er hnofcufc ró; fremst á skaptifc, vifc blafcifc, hafa verifc tálgafcir 2 hnúfcar er mynda einskonar lijölt; menn hafa farifc mjög óvarloga mefc hníflnn svo hanri heflr brotnafc uin hjöltnn, einn líkan hníf þessum hefl eg séfc á forngripasafninu í Kaupmannahöfn, og ætla eg afc liann sé frá 12 efca 13 öld, þetta er líklega þess kyns hnífar er fornmeun köllufcu bryn- hnífa efcr dólka. (Framhald sífcar). — Iierskipifc Pandóra fór héfcan 3. þ. mán. vestr til Vestijarfca, og þafcan, ef til vill, norfcr til Akreyrar, en ætlar afc vera híngafc komin aptr fyrir 22. þ. mán. — Uerskipifc Díaua, yflrforíngi Kraft, kom híngafc af ísaflrfci 9. þ. mán. (Afceont). I hvert sinu 6em eg les Jjjófcólf sífcan blafc hans af 26. marz kom út, sem ber mofc sér ástand fjárkláfcans í veiku héröfcunum, verfcr mér fyrst afc leita þar afc leifcréttíngu, um þær milli 10—20 kiridr, er þar segir afc hafl verifc seldar vifc uppbofc í réttum í Strandarhrepp, og afc þæ.r hafl átt flestar heima í Rosmhvalaneskrepp; þó nú afc skýrsla þessi segi afc hreppstjórinn hafl skýrt einnm nefndarmanna frá þessu, þá samt vil eg lýsa því fyrir Rosmhvalanesmönmim afc í Voga réttum næstl. hanst hvar eg var vifcstaddr, vissi eg ekki til afc fleiri enn 7 kindr væri seldar, og var afc eins ein þeirra úr Rosmhvalaneshrepp; mér flnnst afc eg sé knúfcr til afc skýra frá þessum afcgjörfcutu x léttunum, ef þafc gæti leifcrétt rángan milliburfc, og jafnframt til þess afc taka af þann grun er Rosmhvalaneshreppsbúar gæti annars haft vifc- víkjaudi söiu þessara mörgu kinda. Innri Njarfcvík, þann 15. júní 1866. ksbjörn Ólafsson. — 13. þ. m. rak á fjöru Iíalmanstjarnar í Hafnahrepp part af hvalkápu, og þegar skorið var, reyndist hvalrinn í eplirfylgjandi ásigkomulagi: hryggrinn burtu, og bakið opið, og því líkast, sem skorið hefði verið aptr eptir, annað augað og blástrholið vantaði, paran var, að kalla öll burtu, þrái kominn í rengi og spik, og ýlda í kjötið. Af stærð þeirra beina sem rekið hafa, er getið til að hann muni hafa verið 40 álna lángr, en af ásigkomulagi beinanna, sem eru mjög rotin og ýld, að hann muni drepinn í fyrra sumar. Járn- bútr fannst og þar sem hvalrinn var skorinn, og í spiki eðr rengi, sem burt var flutt, er sagt að smáskrúfa hafi fundist; en ekkert fannst það er mark væri á. Kirkjnvogi 25. júní 1866. V. Ch. Hákonarson. AUGLÝSÍNGAR. Eptír þíngsvitni meðteknu frá sýslumannin- um í ísafjarðarsýslu hefir 24. d. Júnímán. f. á. strandað við Ilorn (Cap. Nord.) þar í sýslu frakk- neskt fiskiskip, og er hvorki kunnugt nafn þess né eigandi. Skipverjar komust burt með 2 öðrum frakkneskum skipum, er í grend voru, og höfðu með sér nokkuð af þvf sem á skipinu var. Skipið brotnaði litlu siðar í spón í stórbrimi, og mikið af brotunum barst burt, en það, sem bjargað varð, hefir selt verið eptir ráðstöfun yfirvaldsins. Eigandi ofangreinds skips innkallast því með þessari auglýsíngu, er birt mun verða á lögskip- aðan hátt í Berlíngatíðindum í Danmörku sam- kvæmt opnu bréfi dags. 21. Aprílm. 1819, með 2 ára fresti til að bera fram fyrir amtmanninu < í íslands Yestramti lögmætar sannanir fyrir eign- árrétti sínum og síðan taka við upphæðinni fyrir hina seldu hluti að frá dregnum öllum kostnaði. Skrifstofu Vestramtsins, Stykkisholmi, 4. d. Júním. 1866. Bergr Thorberg. settr. fág* Eg undirskrifaðr, er lýsti mig i bindindi í fyrra sumar, sjá 17. ár þjóðólfs 134. bls., gjöri nú hinum sömu vinum mínum og kunnfngjum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.