Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 2
138 — Landsstær?) forh. mílur. Frakkland 10,035 (í öðrum lieimsálf. 10,939 Grikkland 948 Ítalía 4,709 Niðrlönd 641 f öðrum heimsálf. 32,253 Portúgal, 1,796 (í öðrum heimsálf. 24,913 Prússland 5,104 Rússland 424,042 Spánn 9,200 (í öðrum heimsálf. 5,036 Stórbretal. 5,697 (í öðrum heimsá. 202,233 1 Svíaríki 8,031 Norvegr 5,799 Tyrkland 6,500 (í öðrum heimsálf. 76,440 Austrríki 11,762 Páfaríkið 214 Bandaríkin í N.amerík. 132,631 Mannfjiildi II 'i f uíiborg f ríkino. nafn. mannfjöldl. 37,472,732 París 1,667,841 6,061,000) 1,326,000 Athena 41,298 22,104,789 Florenz 114,363 Neapel 44S,065 3,699,744 Haag 85,689 Amsterdam 251,455 19,320,557) 4,349,966 Lissabon 224,063 3,687,228) 19,255,139 Berlín 609,733 80,255,430 Pétrsborg 586,293 16,302^625 Madríd 298,426 4,528,633) 29,591,009 London 3,015,494 Dublin 317,665 Edinborg 174,180 46,068,020) 4,070,061 Stokkhólmr 128,576 1,490,047 Iíristjania 55,125 10,500,000 Konst.ópel 715,000 21,000,000) 35,000,000 Wien 578,525 700,000 Rómaborg 203,S96 31,445,000 FORNMENJA OG IOÓÐGR1PASAFNIÐ í REYKJAVÍK. (Framhald fní 17. ári pjóíidirs bls. 172). 122. Hann (Brynjúlfr Jónsson á Minnanúpijgaf og safn- inu stóran flein eíia nagla er fanst í pjórsárdalnum. 125. Krínglóttar trafa óskjur á þeiin eru báþir botnarnir haglega útskornir meí) rósnm og á eskinu er skoriíi meí) liöfþaletri: MINN JESt!'S MÆTI, MlN JAFNANN GÆTI „H(V)DRSSKINS“ BÖL BÆTl BURT SINDIR(ræti) ANNO 17(0)4. 123. Trafakefli sem skornar eru á rósir og ine?) hiifþa- letri: LUCKUNA LINDINN BIÐÆ OG LÆST MÆNUM FRÁ MARGRÆT GUÐ. ANNO 1731. 124. Annab trafakefli met haglognm rósum mannsmynd og lykiimynd og Ijónsmynd og hólbaletri, sem er illa stafaí), og illt ab fá vit úr. 157. Sýslumabr Sigurþr Sverrisen liefir sent safninu 3 glertolur og er ýmsum litum mjiig haglega smelt inn í þær rautt, blátt, svart, livítt, gult, grænt. þaþ er lángt síí)an aí) menn fundn þær og er því ekki meí> öllu víst livar þær fundust, en eptir þvi sem menn helzt vita, þá hafa þær fund- i/.t í bæarrúst sem ýmist er kallaþ á Jarlángstöibnm eþa Jarþlöigstöibum eta Arlaugstöþnm sem er eibijörí) á Laridi í Rángárvallasýsln. petta ætla eg sö tölnr úr fornu steinasörvi sem sögurnar votta aþ konur höfbu á hálsi sér á olztu tímum, einkanlega fyrir ár 1000, því eptir þann tima t. d. 1015 hafa þess kyns búnaþ einúrigis forneskjufegar kerlíngar eins og fóstra Barba Guþmnndarsonar (Heiþarvígasaga kap. 23), enda átti þá aí) fylgja átrúnaþr sleina sörvi liennar er hún lagbi þaþ um hálsinn á Barþa til a?) hlífa lionum vií) vopnnm. Einnig segir um seiþkonuna í porflnnssögn Karlsefnis, (kríng- um árib 1000) a?) hún hafþi á liálsi sör glertölur og hefir cfalaust fylgt þeim tölnm svo snemma hjátrú som forneskjn- legum sib og þá óvanalegnrn, enda or mest aí> marka í þessn efni vitnisburþ Snorra Sturlusonar, Snorra-Edda II bls. 319 þar segir liann: „fyrir því er kona kerid til gimsteina e?)a glersteina, at þat var í forneskjn kvenna búnaþr or kallat er steina sörvi, er þær höfþu á hálsi ser“. þessi orba- tiltæki hans benda á, a?> menn liafl á dögum Sriorra, (eþa fyrir 1241) einúngis þokt þenna biinac) af sögnsögn, og a?) hann hafl þá verií) fyrir löngu af lagþr. Ariþ 18R0 —Gl fanst líka þess kyns tala vilb Mývatn; hún var úr gleri og meí) gyllíng (sjá sama blíi?) 14. ár nr. 17 — 18. þar er nokkrn- vegin sannab, aö sá fnndr se frá heiÖni og eins ætla eg, a?) þessar tölur sö, og aþ mirista kosti frá fyrri liluta 11 aldar þegar mat)r lítr á þær fyrri ástæjbr og ber þær saman viþ- tölur sem fnndizt hafa í útlöndum. 114. Sira Gísli Thorarensen á Felli heflr serit safninu vopn eísa verkfæri er menn hafa haldiþ a?) vreri partr af ax- arblaþi; þai) fanst árib 1840 í Petrsey hálfa aþra alin í jört) nií)r, þegar verií) var aí) grafa þar til heyhlöþu á slittri grurid. þogar betr er aþgætt er nokknrnveginn aiÆsöí), aí) þetta er ekki leifar af öxi, því þaþ sýna bezt leifarnar af skaptinu er enn þá sjást, en þab heflr verií) rekiþ lángset.is ofan í lilaþ- ft, eins og títt var á fornum pálum, en ekki legib þversum viþ blaþiþ eins og á óxi. Blaþiíi er a?> ofanverþu holt, og kloflí) á fjóra vegu ofan í þaí), svo a'b upp úr blaþirm hafa gengib 4 tángar upp á skaptiþ, en í gegnum þær hafa verií) settir 4 hnoímaglar til a'b festa nieí) skaptií). Blaþiþ er G’A þuml. á lengd og vantar lítií) á þaí), en 5 þuml. og 3 lin. á breidd, en 8 lin. á þykt, er skaptholiþ efst og heflr blaþ- i?) líkast lag öxi eþa nebri hlut af pálblaþi, þaþ er þnnt og efnis líti?), sumir kunna aí) segja, aþ þetta sö forn páll, enn til þess flnst mer þa?) vera alt of þunt og ofnis litií), enda þekki eg ekki þess kyns Iag á pál, og þaþ væri mikií) heimskn- legt aþ hafa svo þunt skapt og skapthol á pál sem þarf ab þola svo mikiþ átak; valla getr lieldr Imgsazt, ab þetta sö smíbaverkfæri því til þess lieflr þab óhentugt lag enda er þaþ mikiþ bogib til eggjarinnar. Af því aþ mör getr ekkert sennilegra dottií) í hug, þá þykir mór all-Iíklegt a'b þetta sé leifar af því forna vopni er fornmenn kölluþu pálstaf og som mest var haft í sjóorustum sem bæíii Sverrissaga og Konúngsskuggsjá getr rirn og fleiri sögnr. 115. Steinn í axarlíkíng som fanst á sléttri grnnd austan undir Fellsfjalll; þai& er víst, aþ þessi steinn er all-gott vopn eins og hann er, og má því vel vera aí> hann liafl veri?) hafl&r fyrir vopn, enn onga vernlega orsök hefl eg til aí) lialda at) nokkr mannaverk sé á þessum steini, en alt fyrir þa?) bi?) eg menn a?> hafa gætr á, ef þeir sjá þess kyns steina sem lík- indi eru til a?> hafl veri?) haf?)ir fyrir vopn því mér er grun- samt, a?> Islendíngar liafl vi? ýms tækifæri haft steinvopn á söguöldinni t. d. slöngnr og fleira. 113. Stór glertala, er fanst á Kelilstö?um fyrir 2 árum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.