Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.07.1866, Blaðsíða 4
— 140 — vitanlegt, að eg sakir ýmsra nauðsynja-orsaka er hafa síðan fyrir mig komið, er nú gengin úr bindindinu aptr. Jón Björmson frá Bjálmholti. — Stúdentar prestaskólans hafa sent presta- skólasjóðnum að gjöf 14 rd., hvar fyrir vér í sjóðsins nafni þökkum. Umsjónarmenn prestaskólasjóðsins. — Hér með aðvarast allir þeir, er ótamin hross kynnu að eiga í Hestslandi í Borgarfirði, um að þeim verðr réttað að Ilesti 24. júlí næstkomandi, og verðr þá úrgángrinn seldr við uppboð, og hinu sama framkaldið 14. eða 15. hvern dag lir því til vetrnólta, ef þörf gjörist. Hesti 11. júlí 1866. Jaltob Björnsson. — Nálægt Jónsmessu í vor töpuðust úr lest minni í Seljadalnum undir Mosfellsheiði, 2 hestar brúnir 5 og 6 vetra gamlir, mark ábáðum: gagn- fjaðrað hægra, aífextir, annar aljárnaðr, hinn á framfótum, þanner hittakynni hesta þessa eða fá spurn af, bið eg halda til skila að gjöra mér vís- bendíngaf,að Fjalli á Skeiðum. Ófeigr (Jfeigsson. — Móalóttr hestr 7 vetra aljárnaðr, dökkr á fax og tagl, mark (að menn mynnir) biti framan hægra, hvarfúr vöktun á Rauðará dagana 10.—ll.þ. mán., og er beðið að halda til skila annaðhvort til J>ór- arins Magnússonar söðlasmiðs (í stóruvindmyln- unni) í Beylijavík, eða til Sigurðar Guðbrands- sonar á Skammbeinstöðum í Holtum. — Grár óskilahestr, nál. 9 vetra ójárnaðr, óaf- fextr, mark: biti aptan hægra, biti framan vinstra, kom fram í mínu landi um fardaga í vor (eg farg- aði sama hestinum í fyrra sumar á Öskjuhlíð í hestakaupum við austanmenn), og má réttr eig- andi vitja til mín að Efranesi í Stafholtstúngum, Gísli Tómásson. — Móbrúnn foli, 4 vetra, fremr smár vexti, aljárnaðr, mark: gagnbitað vinstra, tapaðist úr Suðrnesi 27. f. mán., og er beðið að halda til skila til Pétrs Sigurðssonar á Steinsstöðum við Reykjavík, eðr að Kiðjabergi í Grímsnesi. — Brúnn hestr, 12 vetra, nokkuð stór, eymdr í herðakambi, hánkaðr með 2 haunkum í brjóstið, járnaðr á aptrfótum, mark: stúfrifað hægra, sneið- rifað aptan vinstra (illa gert) hvarf 9. þ. mán. af mýrunum hér við Reykjavík, og er beðið að halda til skila, annaðhvort til Skapta Skaptasonar, danne- brogsmanns í Beykjavík, eða til Einars Einarsson- ar á Iílasbarða bjáleigu í Útlandeyjum. PRESTAKÖLL Voitt: 7. þ. mán. Stafholt, settnm prúfasti sira Sto- fáni porvaldssyni til Hítarnesþínga, 31 árs pr. (vígíir 1835). Ank hans sóktn: sira Guþmnndr Torfason, 42 ára pr. (v. 1824); sira Benedikt E. Guþmundsen á Breiþabóistaþ, 40 ára pr. (v. 1826); sira Jakob Einnbogason á Staþarbakka, 34 ára pr. (v. 1832); siia Símon D Bech á píngvóllum 26 ára pr. (v. 1840); sira þóraiinn Kristjánsson prófastr í Strandas. 24 ára pr. (v. 1842); sira þorkell Eyúlfsson á Borg 22 ára (v. 1844); sira Stefán P. Stephensen, prófastr í Holti 11 ára pr. (v. 1855); sira Jóu P. Melsteb prófastr í Klaustrhólum 10 áva pr. (v. 1856); sira Markús Gíslasou aþstofiarpr. 4 ára pr. (v. 1862). S. d. Iljarbarholt í Dóium sira Jóni Guttorms- syni, 4 ára pr. (v. 1861). — Auk hans sóktn: sira Arn- grímr Bjarnason jí Alptamýri 19 ára pr. (v. 1849); sira Jón Jakobsson í Asnm 6 ára pr. (v. 1860]; sira Jóri Thorarensen í Flatey 5 ára pr. (v. 1861); sira Brandr Tómásson í Einholti 4 ára pr. (v. 1862); sira Markús Gíslsson; kandid. þorkell Bjarnason. S. d. Mosfoll í Mosfollssveit, meb fyrirheitum eptir kgsúrsk. 25. Febr. 1865, prestask. kand. þorkeli Bjarna- syui; auk hans sókti sira Isleifr Einarsson til Reynistaþar- prestask. kand. og 2 ára pr. Um Saurba á Hvalfjarílarströnd sóktu, auk þeirra sem getiþ í síþasta bl. sera Jón Björnsson á Bergstöþum 11 ára pr. (v. 1855) og sera Markús Gísiason abstoþarpr. Oveitt: — Stabr í Grindavík var eigi auglýstr fyr en 2. þ. mán. Hítarnes etr Akraþíng (Akra, Hjörtseyar, Kolbeinsstaþa og Krossholts sóknir í Mýra- og Hnappadaissýslu; ab fornu mati: 42 rd. 1 sk; 1838; 274 rd; 1854: 371 rd. 53 sk. — Kjalarnesþíng (Brautarholts og Saurbæarsóknir) íKjós- arsýslu; aþ fornu mati: 32 rd. 2 mrk. 7 sk.; 1838: 132 rd. 1854: 257 rd. 60 sk. Bæþi þessi brauí) augl. 4. þ. mán. — Grenj abarstabr í þíngeyarsýslu (sira Jón Jónsson ridd. af Dbr. nál. 92—3 ára dáinn), ab fornu mati: 163 rd. 6 sk.; 1838: 537 rd.; 1854: 709 rd. 50 sk.; liggr undir veit- íngu konú-ngs. — Hófbi (meb útkirkju aþ Grýtubakka) í þíngeyjarsýslu, a?) fornu mati: 29 rd. 1 mrk. 8 sk.; 1838: 143 rd.; 1854: 233 rd. 44 sk. — Saurbær í Eyjaflrþi, (laust fyr- ir dauía sira Einars Thorlaeiusar) aþ fornu mati: 53 rd. 5 mrk.; 1838 („ótalin oflfr og aukaverk"): 164 rd.; 1854: 284 rd. 56 sk. Engi þessara 3 branþa oru auglýst. — En fremr er hör í lansafregnnm, a?> Saurbæar-þíngin (Hvoll og Staíjarhóll) í Dalasýslu só laus, er sira Jón Hall- dórsson se dáinn. — Næsta blaíi: 3 dögum optir komu næsta póstskips. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentaþr í preutsmÆju Islands. E. þórþarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.