Þjóðólfur - 27.02.1867, Síða 1

Þjóðólfur - 27.02.1867, Síða 1
19. ár. Ileykjavfk, 27. Febníar 1867. 16.-1». GÍSLI i ÍIJÁLMARSSON kaun við bin kynjastóru, kom græðsla þín án hræðslu. (oikt á greptruuardegi haus). Lík þótt sé hulið laki, lifir önd skýum yfir. þar mun Gísli í geislum gjörskoða hugarboðun þá er liann ungr sem engi ofar flaug hugskotsaugum1. Hold gat ei hept með valdi hinstu von Hjálmarssonar. 2Man eg það vinr þá vorum viðstaddir öndu kvaddra leifar, með huga Ijúfum leizlú á vonar neista þann, er alvaldr öldnum allsjaldan lætr faldinn hulinhjálmi, þótt hinir hann sjá ei úngir fái. Áðr var það alda áttum leiki knálta sjúkdóma við og sýkjur sáum helbláan náinn. Hugrakkr léztu ei hrökkvast, hraðfengr títt hjá mengi* Svo skyldu hendr hölda handlækna vefja bandi meiðsli, og megingræðsla mundi þá fylgja stundum; þeim, er höggdofa hýma, hæfir ei mikil gæfa; sterkum er liugs í styrki stoð að alvalds boði. Gjöld muntu finna goldin glaðr um hærri staði, þars á gimli guma góðverk hafa sín merki*. Ljúfr varslu hjá lýðum líknar’ ótrauðr snauðum, harðr í stríði hörðu, herðimaðr i ferðum1 2 *. Dr. Jón Hjaltalín. — í þessum mán. lagði herra Helgi biskup Thordcrsen niðr hina konunglegu alþíngismanns- köllun sína fyrir stiptamtinu, en það kallaði jafn- snart hinn konungkjörna varaþíngmann andlegu stéttarinnar, prófast og dómkirkjuprest sira Ólaf Fálsson R. D. til næsta Alþíngis í sumar. 1) Hin ej'nilega veróld lylr gut) og eilífíiina, en andt Hiannsins lyptir skýlunni frá hvorutveggju, sag?)i heimspek- ingrinn Jakobi. 2) Fyrir rúmum 30árum vornm vi?) Gísli bá?)ir aíi nema 'œknisfræíii í Kauptnannahófn, og vornm þá eitt sintr sem oplar * likskurþarstofunni ásamt fleiri 6túdentum ogkrufþum dauíira hianna líkami. J>á tók einhver dauþs manns heila sór í hónd sagþi, svo sem til aí> strílla Gísla, því aþ allir vissum vit), hann var þá þegar mikill trúmaþr: „þarna er nú sálin <J‘sli“. Gísli lielt á meitilhamri, sem halþr vur til at) opna mct) ^öfubkúpnr. Gísli utundafti hamarinn og saglbi: „hann skal ' '14usinn á þór, ef þú getr sýnt mfr þat) og sannaí), ar) sálin oi6i annai en verkanir heilans11, og gjörþum vii gaman aþ þossu. 3> Gísli var einatt á spítalanum látinn vaka um nætr )flr mönnum, þegar limir voru teknir af þeim, því a?) hanu var manna hraibhondastr og nærfœrinn mjög til at binda um sár atanna. — Málssúknir í háraííi. Mál þaí) er sira Signrfcr Si- vertsen á Utskálum let kæra til ssetta á hendr ábyrgftar- manni þjáfeólfs fyrir þab at) hann hafl meiddr verib, „sví- virtr4 og „hrakyrtr“ í greininni nm fjárklába og nibrskurt), 20. Desbr. f. á. kom til sættaumleitunar fyrst 23. f. mán., on var þá frestab eptir samkomulagi til 20. þ. mán., en gekk þá eigi saman ab heldr, svo málinu var vfsab frá sættauefnd- iuni til landslaga og ríttar. ,— þess var getib 25. bls. her ab framan, aí) þeir bændrnir á Ellibavatni og llálmi Ðeuid. Sveinsson yflidámari og Grímr búndi Ólafsson hcfbi met) ransáku og sakarhöfbun ab til- hlutun hins opinbera ætlaíb sér ab liafa upp skababætr fyrir þær nálægt 30 kindr, er fundust dnubar þar í högunum á Ellibavatni daginn eptir aíi fe þeirra var babab kveldib og 1) Skáldib Dante segir: „insignia boni fulgent iu coelo“, þ. e. merki hinna góbu skína fagrt í himnaríki. 2) Sigtryggr konúngr sagbi nm Kára: „þessi var herbi- mabr mikill fvrir sör o. s. frv. NJála Cap. 156. — 65 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.