Þjóðólfur - 27.02.1867, Page 3

Þjóðólfur - 27.02.1867, Page 3
legið um kláða; — kom og fram forboð sýslu- manas dags. 30. Maiz 1863, til Grindavíkr hrepps- búa, þannig hljóðandi: »Til varnar því að fjárkláðinn, sem nú má kalla að búið sé að útrýma, úlbreiðist apir í lireppn- um, bannast það hermeð sérhverjum afGrinda- víkr hreppsbúum, að taka í svmar sauðkindr úr öðrum breppum, hvort sem grunaðar eru um hláða eðr ehhi, fyren hlutaðeigandi hreppstjóri eða hreppsnefnd er búin að skoða slíkar sauð- kindr og viðrkenna þær að vera heilbrigðar. Brjóti nokkur á móti þessu, verðr hann dreginn fyrir dóm og straffaðr með tilhlýðilegri mulct«. Á binn leytinu íylgdi þessu fé Gísla, er hann rak þarna upp i Krísivík, ekkert vottorð um að það væri heilbrigt og ógrunað fé. En undir máls- rekstrinum komu fram tvenskonar þessleiðis volt- orð undir nafni nokkurra nágranna Gisla, en með ósönnuðum trúverðugleik og út gefln laungu eptirá, annað dagsett 30. Okt.1864, að eins hálfum mán- uði áðren málið var kært fyrir sættanefndinni, en hitt 24. Desbr. s. ár, fullum 3 vikum eptir sætta- tilraunina, voru svo bæði þessi vottorð út gefin og dag- sett sem næst missiri eplir að Gísli rak þetta fé sitt uppí Krísivík. í fyrra votlorðinu segir svo, að þeir G (þar undirskrífuðn) nágrannar Gísla vitni það, viðvíkjandi heilbrigðisástandinu Áfe hans, frá þeim tíma hann kom með það þángað (að Býa- skerjum) í fyrra haust (1863), »og til þess tíma að hann rak það til Krísivíkr átthaga«, að féð var alveg heilbrigt eins og hjá öilum hér um þann tíma sem hér ræðir um«. En í seinna vottorðinu sem er undirskrifað af 4 bændum, segir svo, að þegar Gísli var búinn að flytja heim til sín fé það »sem hann fann dautt og lifandi1 eptir rekstrinn á þvi ofán frá Krísivík«, hafi þeir eptir tilmælum hans skoðað, hvort þeir flndi í þvi kláða, og þá skoðun hafi þeir gjört« 30. Júní f. á. (1864), og engan kláða í því fundið«. Að öðru leyti er það upplýst, að meðal kinda þeirra er Gísli rak upp í Krísivik voru tvær ær ineð lömbum er hann hafði tekið af öðrum, og látið reka þángað með sínu fé, aðra af Árna hreppst. á Meiðastöðurn en aðra af Jóni nokkrum Jóns- syni á Utskálum2. 1) Gísli heflr sjálfr borií) fyrir heraibsrittinn, aí) af því ffc sora hann rak upp í Krísivík bafl ein ær og 12 lomb al drei koraib til 6kila, 2) Skýrsla stiptamtsins um heillriglisástandii) hér á kláíasvæiinu um vorií> 1864, dags. 4. Júní s.á. (pjóiálfr XVI. 113 — 117) sagÍi ai vísu kláialaii6t í Uosrahvalaue6hreppi, eius og í Giiudavík og Ilafnahreppi bæii vetriun uasst á undan og þá Eptir fyrirlagi og hvötum Sveins Eiríks- sonar (sem nú er dáinn) eigauda */j Krísivíkr og fyrir hans forgaungu, tóku sig því til 3 leigulið- arnir þar í Krísivík: Jón þórhallason, Einar Sæ- mundsson og Stefán Iljörleifsson, snemma morguns 25. Júní 1864; var það á laun við mann þann, er Gísli hafði sent með fénu til að hirða það, og honum óafvitandi, og ráku allt þetta fé útí Grinda- vík til Árna SVlagnússonar á þorkötlustöðum, hreppstjóra síns þar í Grindavíkrhreppi; komu þángað með það »um sólaruppkomu« 25. Júní, og færðu þessurn hreppstjóra sínum bæði bref og orðsendíngu jarðeigandans Sveins Eiríkssonar á Læk í Krísivík, að með því Gísli á Býaskerjum, hefði látið reka fé sitt upp í Krísivík nleyfislaust og þeim öllum óafvitandi« og skiiið það eptir þar í högnnum án þess að biðja nokkurn mann fyrir það, heldr sé þetta þeim öllum óafvitandi, en Krísuvíkr innbúar gruni þetta fé Gísla um kláða"1, þá yrði hann (Sveinn) og þeir Krísivíkíngarnir er færðu féð, að ábyrgjast honum, Árna, sem hrepp- stjóra sínum, að koma því áleiðis til eigandans. Undan þessu færðist Árni hreppstjóri með fyrsta, að hann hefir sagt, og vildi að þessir þrír Krís- víkíngar, er færðu féð frá Sveini, héldi áfram með það til eigandans, en það afsögðu þeir, ábyrgðust Árna hreppstjóra féð og skildu eptir hjá honum og sneru við svo búið heimleiðis aptr. Árni hreppstjóri lét þá reka féð inn í fjár- rétt, og byrgði þáð þar sem svaraði 1 klukku tíma, hleypti því síðan inn á túnin (þar í jþor- kötlustaða hverfinu, »og var þar setið yfir fénu fullar 3 klukkustundir» (eptir því sem hreppstjórinn hcfir fráskýrt), en að því búnu sendi hann með féð út að Stað í Grindavík til prestsins sira f>or- valdar Böðvarssonar, var eiun maðr með fénu þar úr þorkötlustaðahvertinu sá er skyldi fylgja því alla leið suðr í Hafnir, en skoraði á prestinn skrif- legn, að hann (prestrinn) legði til einn mann en »útvegaði annan á Tóptum (þ. e. á Húsatóptum næsta bæ við Stað), til þess að koma fénu suðr í um vorit). Aptr sagííi hin opinbera skýrsla yflr-skobunar raaiinsrns (Magnúsar í Brátrætii) sem aratit) kvaddi og sendi þángat) sut)r haustit) 1864, at) þá hafl fundizt klábi á 3 bæura þar í Rosnihvalaneslireppi: á Moitastóbum, Lamba- stóttim, Útskálum, og skýrsla stiptaratraanus, 26. Maí 186 5, aí) klátliiin var uppi í Gar&inum frá því um haustií) fyric og allan þann vetr l'rara á vor; sbr. þjóbálf XVII. 17. —18 og 121-122. 1) Orbrett optir hiefi hreppstjórans Arna Magnússonar til prestsins sira jiorvaldar Bóbvarssonar á Stab, dags. 25. Júní 1864, sem er frara lagt fyrir hvrabsrbttinum.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.