Þjóðólfur - 27.02.1867, Page 5

Þjóðólfur - 27.02.1867, Page 5
f héraði; og hóf hann þannig þetta skaðabótamál sitt og krafðis að fá skaðlaust endrgjald fyrir 14 ær og 17 1ömb, er hann gjörði 90 rd., og er þeirri skaða- bóta upphæð heldr ekki mótmælt. — þannig höfð- aði Gísli og kærði fyrst fyrir sættanefnd, skaðabóta- mál þetta á hendr, 1. þeim Krísvíkíngiinum: Sveini Eiríkssyni á Læk, Einari Sæmundssyni, Jóni f>ór- hallasyni og Stefáni Hjörleifssyni í Krisivík, 2. gegn Árna Magnússyni hreppstjóra í Grindavíkrhreppi, á |>orkötlustöðum, 3. gegn hreppstjóranum í Hafna- hreppi Kalli Ketilssyni á Kotvogi og 4. gegn prest- inum sira þorvaldi Böðvarssyni á Stað íGrindavík. Fyrir sættanefndinni mætti Einar ekki en gaf öðr- um umboð til að mæta af sinni hendi; Sveinn Eiríksson kom þar eigi heldr, því þá var hann orð- inn bilaðr á sinninu, erhélztsíðan þartil hann dó öndverðlega ársins 1866; eigi kom þar heldr sira f>orvaldr Böðvarsson, heldr sendi bréf af sinni hendi, en síðar upplýstist það, að hann var þá lasinn svo að hann treystist eigi til að fara. Varð þá eng- um sættum á komið, svo málinu var vísað til lands- laga og réttar, og höfðaði Gísli síðan málið fyrir héraðrétti Gullbríngusýslu moð gjafsókn, er amt- maðr veitti honum, gegn öllum þessum sömu alls sjö mönnum og lögsókti þá alla til fullra skaða- bóta, fyrir feð er drepizt hafði, og til málskostn- aðar útláta. Einn af sonum Sveíns mætti af hans hendi í skaSabóta máli því, er hér var höfðað á hendr honum, og sannaðist reyndar, að hann hafði bilazt á rænu litlu áðren málið var kært fyrir sættanefndinni.— Héraðsréttardómrinn var uppkveð- inn 31. Desbr. 1865, og þar dæmt rétt að vera: að sök var frávísað, að því leyti Svein Eiríksson áhrærði, að þeir voru frídœmdir, Magnús hrepp- stjóri á þorkötlustöðum, Ketill hreppstjóri f Kot- vogi og sira þorvaldr á Stað, nema hvað þeirEin- ar og sira þorvaldr skyldi greiða 4 rd. sekt til #Justizkassa« hvor þeirra (fyrir það að þeir komu eigi á sættanefndinu þótt stefndir væri), og sira ]>orvaldr greiða að auki 10 rd. í málskostnað, en að þeir Jón þórhallason, Einar Sæmundsson og Stefán Hjörleifsson skyldi einn fyrir alla og allir fyrir einn greiða sækjandanum Gísla Jónssyni 90 rd. í skaðabætr og 20 rd. í málskostnað. Héraðsréttarstefnan hljóðaðiekki uppá, að þessir 7 sem fyrir sök voru hafðir, skykli greiða skaðabætr og málskostnað einn fyrir alla eða allir fyrir einn (in solidum«). jþeir þrír Krísvíkíngar er dæmdir voru, og s'ra ]>orvaldr Böðvarsson á Stað, áfrýuðu héraðs- óómiþessum fyrir landsyörréttinn; Jón Guðmunds- son var þar talsmaðr þeirra allra. En Páll Mel- steð varði málið þar fyrir Gísla, eins og hann hafði haft sóknina á hendi hans vegna fyrir hér- aðsréttinum, og fékk Gísli einnig gjafsókn fyrir yfirdómi. Ekki gagnstefndi hann samt fyrir yflr- dóminn Sveini Eiríkssyni á Læk eðr erfíngjum hans né heldr þeim hreppstjórunum Árna á |>or- kötlustöðum og Katli á Kotvogi, þó að hann kærði og höfðaði skaðabólamálið frá upphafl á hendr þeim ölJum, og þóað þessir 3 menn væri fyrir sök hafðir af Gísla frá upphafl til enda í héraði, jafnt og þeir 3 Krísvíkíngarnir sem nú voru einir dærndir í skaðabóta- og málskostnaðarútlátin. Hinn konúngl. landsyfirréttr heflr nú samt á- litið þetta rétt i alla staði, og þóað eigi sé sönn- uð upp á þá 3 Krísvíkinga nein ill eða ólögleg meðferð á fénu, nema ef það var þetta, að þeir tóku upp féð þar í sinum sameiginlegum leigtt- mála og ráku það til síns hreppstjóra og ábyrgð- ust honum, og gjörðu þetta alt eptir fyrirlagi og hvötum lánardrottins síns Sveins Eiríkssonar, en skildu alveg við féð að þessn búnu og þegar hrepp- stjórinn var búinn að taka við því, og þóað svo líti út, af því sem upplýst er og hér er frá skýrt fylgislaust og afdráttarlaust eptir dómsgjörðunum, að fénu sjálfu hafi eigi orðið meint að neinu við rekstrinn úr Krísivík til hreppstjórans á þorkötlu- stöðum, heldr hafl það einmitt riðið því að fullu þetta sem á eptir kom, að fénu eplir heíls dags rekstr var haldið innibyrgðu í samfleytta 17 — 20 klukkutíma, og það inn í forugu og blautu húsi, svo að eigi sá lit á því þegar það kom út þaðan, og þóað hinir dæmdu Krísvíkíngar ætti vitanlega alls engan hlut að þessari illu meðferð á fénu, — þá er samt auðsætt, að yfirréttrinn heflr verið á alveg gagnstæðri skoðun og álitið, að þeir ætti einir að bera alla lagaábyrgðina, eins af þessum aðgjörðum Ketils hreppstjóra, er þeir komu hvergi nærri — og mætti því máske sýnast að þeir væri saklausir af eðr sýknir, — eins og af öllu öðru er fram kom á fé þessu, hver svo annar sem gæti álilizt valdr að illri meðferð á því eða að dauöa þess sem drapst og týndist. þetta álit iandsyflrréltarins má gjörr sjá af yfirréttardóminum sjálfum, er var upp kveðinn 3. Desbr. f. á. Skulu dómsástæðurnar koma í næsta blaði, en dómsniðrlagið hljóðar þannig : »Pví dœmist rett að vera:> »Undirréttarins dómr á óraskaðr að standa, »þó þannig, að hinar (dæmdu sektir til Justizkass- »ans falli niðr, sem og hluttaka prestsins, jþor-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.