Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 1
— Skonnort „Afram" skipst. H. G. Beldring frá Ilamborg nmíi kol o. fl. til E. Siemsen hafuaf'i sig hér í gærkveldi eptir 3 vikna ferí); meí) því frettist, a'b pástskipií) hefbi átt ab löggja af staþ frá Hófn 1. þ. mán. — Fjárkláþinn. — Viþ skobanirnar nm lok f. mán. í Grímsnesi, Grafnírigi og þingvallasveit, fanst engi klábi nein- stabar, eptir því sem skilvísir menn úr þeim átthiignm skýrbu oss frá 6. og 7. þ. mán. — Aptr fanst nú klábi í 3 kindnm skúlakennara II. Iír. Fribrikssonar vib skobun á því fe fyrstn dagana af þ. mán.; þeir Teitr dýralieknir Og Magnús í Bráb- ræbi, sem til voru kvaddir, stabfestu tii þíngbúkar, ab þab væri hinn vanalegi klábi, jafnt og yflrskobunarmabrinn Magnús á Grímstöbum, en þaí) var afrábií) ab láta bíba aþ lækna og baba fh þetta um 2—3 vikna tíina til þess ab sjá fyrst hvort sýkin magnabist og útbreiddist á fénu. I fé Gubjúns pústs fanst engi klábi, um byrjun þ. mán.; skýrslnrnar frá því um lok f. mán. segja klábalanst hjá þeim 3 ijáreigendum í Garíla- hverfl, og 3 skobnnarskýrslnr frá öndverbum Jan. til niibs f: rnán. segja fé sira Sigurbar á Utskálnm og H. Duus verzlun- armanns í Keflavík „( bezta heilbrigbisástandi“. (Aðsent). I>að cr allt of sjaldan er }>jóðólfr getr haft meðferðis þær ritgjörðir, er snerta framfarir vorar í búnaðarsökum, eða nýar uppgötvanir eða upp- lýsíngar til að vinua ýmisleg störf með liægra móti, ellegar eitthvað það, er reynslan sannar að öðru- vísi fari betr; veldrþví, að vorri hyggju, rúmleysi í blaðinu, en ekki það, að þeir sem færir eru að rita nm þessháttar meti það minna; því fáttafþví er þjóðólfr færir lesendum sínum er svo óþarft að missast megi, og flestar greinir hans hafa eitthvað til síns ágætis. Og i þeirri von, að einhverjum af lesendum hans flnnist ekki með öllu óþarft að fara nokkrum orðum um sjáfarútveg okkar Sunn- lendínga, sem næstum má heita aðalatvinnuvegr þeirra þriggja sýslna, er liggja að Faxaflóa sunnan- verðum, síðan sauðfjárræktin þar varð svo miklum vankvæðum bundin sem öllum er ljóst; virðist því öll þörf að gjöra allt til þess sem mögulegt er að útvegrinn, það er, skip og bátar og öll áhöld se sem hentugast og traustast, að aflavonin geti orðið sem mest og afleiðíngarnar sem farsælastar — og frá því sjónarmiði viljum vér leiða athuga manna að einu mikilsverðu atriði er oss virðist vera þeim eðlilegu framförum útvegsins fremr til tálmunar en tryggíngar. í>'í verðr ekki neitað, að bæði skip og bátar nú í seinni tíð, einkum síðan Engeyíngar fóru að gefa sig svo mikið að skipasmíðum, hafa tekið svo miklum bótum hvað lögun snertir bæði lil gángs, siglínga og alls afburðar; svo að reynslan sannar að skipalagið er orðið svo gott, er maðr getrhugsað; eins og líka að allir þeir sem þekkja hvað til síns eigin og annara friðar heyrir, gjöra sér far um að laga svo árar og segl og önnur áhöld, að bæði að skipi og mönnum sé sem þén- anlegast; en jafnframt þeirri hugmynd að allt sé liprt og laglegt, mega hvorki hinir góðu skipa- smiðir eða útvegseigendr gleyma því, að allt sé trútt og óbilugt eptir því sem í þeirra valdi stendr. En þessar framfarir, sem eru að vísu bæði góðar og miklar, hafa mestar komið fram á bátum o: tveggjamannaförum, sem almenningr hefir fjölgað miklu meir en öðrum stærri skipum, en sú fjölg- un er að vorri hyggju gagnstæð því sem reynslan sannar að öðruvfsi færi betr. J>ví það er gagn- stætt því »að beita orku við ægi«, og sækja afla sinn æ lengra út, að setja upp og eyðileggja átt- ærínga, en taka bát, semtveirgeta varla valdið, og troðast útí hann fjórir, er verðr þá ekki ætlandi að afbera sjógáng og innibyrgja nokkurn afla. En hvað kemr til að menn eru svo fúsir á þessa báta brúkun, sem eru þó eins og allir sjá, bæði af- burðalitlir, ferðminni og hættulegri en hin stærri skipin — jafnvel þó öll skip sé því undirorpin að geta farizt? — J>að er það, að skipahlutirnir eru ekki teknir rétt í samanburði við tilkostnaðinn á hverju fari fyrir sig. I fyrri tíð, og það ekki nema fyrir svo sem 20—BO árum var varla önnur skip að nefna hér innanbugtar á suðrlandi en bát, það er tveggjamannafar, eða ship, það er sexæríng sem tveir hlutir voru ætíð teknir eptir, hvort sem fór með færi eða lóð, og hvort sem voru á 5, 6 eða 7 menn, og eptir bátinn einn hlutr, hvortsem á voru 2 eða 3, og er sú venja mjög sannsýn, enda helzt hún enn nú mótmælalaust við á þess- um skipum. En þá fóru menn að flnna, að þessir sexæríngar voru heldr litlir, til að sækja sjó með dugnaði f því lángræði sem hér er gjarnast, og bygðu því áttœrínga sem strax þóttu afburðameiri — 73

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.