Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 3
— 75 — hjágjaldk. á íeigti rd. sk. rd. fluttir 177 60 2998 c) titög 68 skólapilta, 8 mörk hver og 7 gáfu 3 mörk til) ... 37 48 samtals 215 12 2998 Ilér frá gengr ofangreind ársrenta 112 rd. 21 sk. sem úthlutað hefir verið þannig: Skólap. Stefáni Jónss. eldra 9r. »s. — Páli E. Sivertsen 10- »- — Ivristj. Jónss. eldra 25 - » - — Árna Jóhanssyni 10- »- — Sigurði Sigurðars. 10- »- — Árna Jónssyni . 10- » - — Indriða Einarss. 10- »- — J>orleifi Jónssyni 10- »- — Pétri Guðmundss. 8-21- — Páli Pálssyni . 10- »--1-112 21 eign sjóðsins 102 87 2998 Ath.. Auk þessa á sjóðrinn 264 exx. af riti Jóns Sigurðssonar »om Islands statsrctlige For- hold«, og 127 andlitsmyndir lljörns yfirkennara Gunnlaugssonar. Reykj»vík, 1. d. Febr. 1867. Jens Sigurðsson, féhirðir. Dórnsmátið fijrir yfirdóminum: 3 búendr i Krísivíh, gcgn Gísla Jónssyni bónda á Býaskerj- um. II. Dómástæður Landsyfirréttarins. „Máli þessu er þannig háttafe, aí) sumarií) 1864 nm Jónsmessu leitib lét hinn stefndi Gísli bóndi Jónsson á Býja- skerjum reka ffe sitt til hagagaungu uppaí) Fitjum í Krísu- vík, — en Krísuvíkrtorfuna áttu þá í samoiníngu, aþra hálf- lenduna ekkja og erfíngi Sigurbar Sívertsens, sem var á Eyr- arbakka, en hina hálflenduna Sveinn bóndi Eyríksson — en daginn eptir, er féb kom til Krísuvíkr, tóku áfrvemlrnir Jón pórhallason, Stefán Hjörleifsson og Einar Sæmnndsson ásamt met) fyinefndum Sveini Eyríkssyni fel, ab óafvitandi manni þeim, er Gísli hafbi sett þar til ab gæta þess, letu roka þab burt til hreppstjórans í Grindavík Arna Magnússouar á pór- kótlustöbuni, og skildu þat) þar eptir meb þeim ummælum, ab Gísli á Býjaskerjum ætti feb, þeir hefbu tekií) þab í Krísuvík og ábyrgbust þab Arna. Arni tók þá feí) og lét reka þab ab Hósatóptnm, þar lagbi prestrinn porvaldr Böbv- arsson til 2 menn, til þess ab koma fi'iiu lengra áleibis heirn ti! Gísla; ráku menn þessir síban f6t) rakleibis til bóndans Ketils Ketilssonar í Höfnum, er lébi hús til ab setja féb inu í, en gjörbi eigaudamim boí) um aí) láta saikja þab sem fyrst; fer þá vinnumabr Gísla, 6trax er Gísli fökk bobinn, ab sækja feb; eu er feb koin út og á heimleibinni, drápust af því ebr fórust alls 14 ær og 17 lömb. Ut af þessu höfíabi hinu stefndi, er áleit, aí) fjármissir þessi væri at) kenua mebferb þessari á fi-nu, skababótamál gegn áfrý- endanum og þarabauki gegn fyruefndum bændum Sveini og Katli og krafþist auk málskostnabar alls 90 rd. í 6kababætr fyrir féb. I máli þessu gekk síban dómr vib Gullbríngusýslu auka hörabsrett 31. Desember f. á., meb þeim úrslitum, ab málinu var, hvai) Svein Eyríksson snerti, frávísaþ, en þeir Arrii hreppstjóri, þorvaldr prestr Böbvarsson, og Ketill bóndi í Höfnum fríkendir, en þarámóti áfrýondrnir, Jón þórhalla- son, Stefán Hjörleifssou og Einar Sæmundsson dæmdir til ab borga in solidum Gísla 90 rd. í skababætr, og þarabanki in solidum ásamt nefndum presti porvaldi á Stab 10 rd. í málskostnai) og talsmanni Gísla, er fengii) hafli gjafsókn £ herabi, sem hanu og hefir fengii) hör vii) rettinn, 20 rd. í rnálsfærsliilaun, og loksins eru þeir porvaldr prestr Böbvars- son og Einar Sæmundsson dæmdr til a{) borga 4 rd. sekt til justitskassans, hvor þeirra fyrir sig“. „Afiýendrnir liafa nú her vii) réttinn fyrst og fremst kraflzt þess, ai) héraiisréttardómr þessi verbi dæmdr ómerlcr, en til vara, ai) þeir verbi frídæmdir og sér ai) auki dæmdir 50 rd. í málskostnai) fyrir báilum réttum, en þarámóti heflr hinn stefndi kraflzt þess, aí) dómrinn vorbi stabfestr, áfrý- endrnir dæmdir í málskostnai), og málsfærslumanni sínum hér vii) réttinn dæmd hæflleg málsfærslu!aun“. „AÍialréttarkröfu sína hafa áfrýendrnir byggt á því, ai) þeir álitu, ai) Sveinn Eyríksson haft vorib abalforsprakkinn fyrir því, ab láta taka kindrnar og reka þær burtu; hunum hafl því ránglega verib sleppt vib undirréttinn, þv( vib þetta hljóti þeir 3 af áfrýendunnm, er dæmdir voru til ab borga skabann, ef málib félli á þá, ab veria fyrir þeim mun meiri skababótaútlátum og öbrnm kostnabi. En þab virbist aubsætt, ab landsyflrréttrinn eigi sé bær um, ab dæma nm þab i máli þessu, hvort Sveini Eyríkssyni hafl ránglega verib slept vib undirréttinn eba ekki, þar som hvorki honum né erfíngum hans heflr verib stefnt fyrir yflrdóminn, og hér af loibir aptr beinlínis, ab landsyflrréttrinn af himii tilgreindu ástæbu eigi getr dannt undirréttardóminn ómerkan". „Hvab vararéttarkröfu áfrýandauna þar næst snertir, þá byggja þeir hana einkum a 4 abalatribum, 1. ab hinn stefudi eigi hafl haft næga heiniild til ab láta fé sitt ganga á Fitjnnum; 2. ab féb hafl verib klábasjúkt, ebr þó klábagrunab; 3. ab sýslumabrinn 30. Marz 1863 hafl bannab, ab taka inn saub- kindr úr öbrurn hreppurn, og 4. á því, ab óvíst sé, ab féb hatt farizt fyrir þá skuld, ab þab var rekib aptr til baka heim til eigandans1. Til styrkíngar fyrir hinni 1) Jietta sem vér höfum aubkent, or elgi rétt skýrt eins og sóknarskjöl rnin t'yrir yflrréttinum sýna. En hinu hélt eg þar fast fram, ab þeir 8 Krísvíkíngar sem hér eru dæmdir, hefbi einúngis rekib féb til síns hreppstjóra og ábyrgzt honum þab, út ab (þorkötlustöbum í Grindavík) þar hafbi Arni hreppst. tekib vib því og annast um ab reka þab á- leibis til eigandans Gísla, nefniloga subr í Ilafnir til Iíetils hrepps tj ó r ans þar, — þóab hann sé hér £ dóinsástæbunum ávalt nefndr „Ketill bóndi í Höfrium,, — og því hefl eg einnig haldib fram í sókuinni, sem dómsgjörbirnar einnig sjáifar bera meb sér, ab fénu varb ekkort meint vib þann rekstr Krísvíkínganna út ab Jmritiitlustöbum ebr vib abra mebferb þeirra á þeirri leib. En allir sjá, ab hér £ ástæb- um yflrréttarins er þess ekki getib meb einu orbi, ab hrepp- stjórauum Katli £ Kotvogi var einnig ábyrgzt þetta fé, ekki af þeim Krísvíkíngunum, heldr af hendi hreppstjórans £ Grindavík er sendi meb þab út £ Ilafnir, mesta hrepp, eins og öumir sveitarvandræbi sem rábstafab er hrepp úr hrepp 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.