Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.03.1867, Blaðsíða 6
inn, eins og nú var sagt, og einkum ef saltað er í góðu húsi svo önnur hlið kastarans liggi við timbrvegg; en sé í grjótbyrgjum saltað eðr og losalega og hirðulauslega fleygt fiskinum svo að köstrinn verði ýmist holóttr og með dælum eða hólóltr, þá mun vissara að hafa saltað nokkuð frekar heldren að þessari tiltölu, en þó ekki að neinum verulegum mun. þetta þrent er nú var talið, er npphaf og undirstaða saltfisks verkunarinnar, og rætist í því sem öðru að lengi býr að fyrstu gerð; en salt- fisksverkunin byrjar með pvottinum upp úr salt- inu. Gefr að skilja að til hans þarf að vanda á allan veg ef fiskrinn á að geta orðið í nokkru lagi til útgengilegrar verzlunarvöru víðsvegar um önnur lönd. Hér þarf að þvo og nugga og nema burtu öll óhreinindi úr saltinu, allt blóð og blóðdrefjar, allar hinar svörtu himnur og tæur af þunnildun- um, flysjaburtu allan þunnildabeingarðinn, og skera burtu blóðdálkinn, og horfa eigi í, þó að dálkrinn sem eptir verðr, verði þeim 1—2 liðum styttri og léttari. það munu margir vita, að Bíldudals-salt- flskrinn er í meira áliti og hærra verði í Kaup- mannahöfn, heldren frá nokkrum öðrum kaupstað Jiér á landi. En það hefir Ólsen kaupmaðr af Bíldudal sagt oss,-«ð það muni hvað mest bera í milli saltfiskverkunarinnar þar og hér syðra, hvað þar er miklu meiri nákvæmni og vandvirkni gælt í því að þvo fiskinn upp úr saltinu og undir- búa hann að öðru sem með þarf undir breiðslu og þurkun, heldren gjört er hér sunnanlands; þar á meðal gat hann eins, að hinn mesti varhugi væri við þvi goldinn að velja einsýnt þurt veðr til fisk- þvottarins, og að eigi kæmi deigr dropi á íiskinn frá því lokið er þvottinum og þángað til hann er orðinn fargfær eða svo skéljaðr að hann megi koma »undir fyrstu pressu« sem hér er kallað á stakkstæðismálinu. Jíigi þorum vér að segja að brýn nauðsyn beri til að halda svo rígfast við hina ákveðnu sundrgreiníng á 1. 2. og 3. pressu« (farg) er vandvirkir kaupmenn og aðrir gættu hér syðra á allri framanverðri þessari öld, með fastákveðinni dagatölu er hvert farg fyrir sig skyldi liggja á stakknum, að minsta kosti þótt þerridagar kæmi fyr, með allnákvæmu hlutfalli fargsþýngslanna á sama slakki, eptir því hvert fargið væri í töl- unni, 3. farg lángþýngst og átti lengst að liggja, o. s. frv. En hitt er aptr nú orðið alment álit meðal kanpmanna og útlendra, að saltfiskr vor hér sunnanlands sé einnig farinn að vera mjög mis- jafnlega og hirðulauslega fergðr og vili því miklu fremr »slá sig« og af honum hverfa hinn eðlilegi glæri og hjarti saltfisklitr en taka í sig bletti, eptir það bann er kominn í hús og innskipaðr í farm til útflutníngs. Yér höfum hér helzt gjört verkun saltfisksins að umtaisefni því nálega er hver kaupstaðargengr fiskr, sem úr sjó kemr, hér innan Faxaflóa og á Vestmanneyum verkaðr til saltfisks. En allstaðar austanfjalls nema máske í þorlákshöfn og á Stokks- eyri að nokkru leyti, er enn verkaðr harðfiskr til kaupstaðarvöru og er landsmönnum eigi síðr ábóta- vant í þeirri vöruverkuninni heldren hinni, eigi sízt þegar þerrilinum vorum er að skipta eða óþerrum. Ef harðfiskrinn á að vera áreiðanlega útgengileg vara og að geta haldizt sem næst því afarháa verði er hann komst í næstliðið sumar, þá er auðsætt að verkun þessarar vörutegundar er hér einnig mjög ábótavant. Eins þarf að blóðtæma þann fiskinn lifandi eðr skera á kverk, eins þarf að þvo sem vandlegast af honum öll óhreinindi, áðr eða um leið og hann er flattr, þó að vér vitum vel að vart hvergi verðr hannúrsjó þveginn »fyrir sönd- um« eða öðrum útræðisstöðum fyrir opnu hafi; hér þarf einnig að nema burt allan blóðdálk og beingarða og hina svörtu himnu af þunnildunum, og leitast síðan við að slétta hann svo í þurkin- um að hann sé að minsta kosti eigi svo kræklóttr og afskræmdr eins og nú er almennast. (Framhald síðar). Mannalát og slysfarir (framh.). „þóaí) fráfalls óéalsbiindans Itjarna sá). Benidikts- sonar á Knararnesi, sem sketíi 17. Maí f. á. só lauslega getií) í þjóbólfl át)r, virtist þat) ekki um skór fram, ab nokkru Ijósar sc minst met þessum iínum á þcnna tippbyggilcga inerkismann í sinni stótu; og óskast þess vegna, at hinum hcibrata ritstjóra þjótólfs vildi þóknast, at veita þeim vit- tóku í blat sitt: „„Bjarni sál. fæddist ut) Bítardal, árit 1824, því þá bjuggu þar foreldtar hans, Benidikt stúdeut Björnsson, sítar prestr at Fagranesi, og Ilvammi í Nortrárdal og kona lians þurítr Bjarnadóttir, Halldórssonar í Svitbolti. I Hítardal og Krossbolti ólst hann upp met) fötur sinum; en vék þatau skömmu fyrir fermíngu at Hítarnesi til Vernbart- ar prests þorkelssonar, sem bæti bjó hanu undir fermíngu og veitti honum gófca upplýsíngu í mörgu fleiru í þau 4 ár, sem Bjarni var hjá honum. þar eptir var hann vinnumatr í Knararncsi hjá Jóni bónda Sigurtssyni, og á Álptanesi hjá þeim vaiinkunnu merkishjónum, Jóni dannebrogsmauni Sig- urtssyni og Ólöfu Jónsdóttur. 29. Maí 1848 gekk hann aí> eiga, síua nú optirþreyandi ekkju, þórdýsi Jónsdóttur — dóttur þeirra Alptaneshjóna er þá bjó ekkja á Knararnesi.— þeim varí) aubib 8 barna, 5 sona og ö dælra, hverra 3 eru látin1. En þau 7, sem lifa heima hjá móbur sinni, og virb- 1) I sjálfu frumritinu segir 4 syuir, 4 dictur 1 látib; en

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.