Þjóðólfur - 27.03.1867, Page 6
það vera skylda mín, að gefa ]>ær upplýsíngar um
pað, scm eg veit.
Að því er snerlir fjárkaup þorláks Jolinsens,
þú var það fyrst, að sá maðr, er liafði sent hann
lil að semja mn fjárkaupin, var gjaldþrota, þegar
jþorl. kom aptr til Englands ; var liann þannig al-
veg af baki dotlinn til að halda lengra. En þá
íékk þ. annan mann að nafni Mc Gaan í Glasgow
til að gánga inní samníngana. Fór þ. síðan með
lionum til Khafnar og fékk danska penínga, og
var nú ekki annað sýnna, en að allt mundi gánga
að óskum. þeir lögðu af stað um niiðian Septbr
á góðu gufuskipi og gekk allt vel, þar til þeir
komu að Oronsey, sern er ein af Ujaltlandseyum
eða Orkneyum, þá sigldu þeir uppá sker og brutu
skip sitt, eins og eg hefi séð í blöðunum »The
Glasgow Ueraldn 21. og 24. September, og »The
Evening Citizen« 21. s. mán. En Mc Gaan brá
þá við þegar og útvegaði annað gufuskip í Liver-
pool, eins og getið er urn í ofannefndu blaði »The
Evening Cilizen« 27. September. jþó dróst það
nokkra daga, að þeir legði af stað ; en þá komu
þeir Swan aptr og sögðu sínar farir eigi sléttar.
Og er eigendr skips þess, er Mc Gaan hafði feng-
ið, fréttu það, kváðust þeir ekki vilja hætta skipi
til Islands svo seint á hatisli, nema með svo afar-
háu ábyrgðargjaldi, að það hlaut að vera frágángs-
sök; og varð því að sitja við svo búið í það sinn.
Yðr er kunnugra um þau fjárkaup, þar sem
E. Magnússon var meðalgaungumaðr, og þér vitið
eins vel og eg, að allt var gjört sem varð til þess
að þatt gæti fengið framgáng, eins og um liafði
v.erið samið, enda hafði nærri stýrt hættu fyrir
þeim, eins og þér munuð hafa heyrt, og þarf eg
því ekki að orðlengja meira um það.
Eg vildi óska, að þessi óhöpp yrði ekki til að
iæla Euglendínga og Íslendínga frá að eiga kaup
saman, og vona eg að það verði ekki, en eg þyk-
ist viss um, að eg þurfi ekki að kenna löndum
mínum það ráð, að binda sig ekki of nijög með
loforðum, fyren þeir sjá, að hönd geti selt heudi.
Eg vildi biðja yðr, herra ritstjóri, að Ijá þess-
tim línum rúm í blaði yðar við fyrstu hentugleika.
Lundúnuu), 26. Kebrúar 1867.
iJ. lljaltalín.
— íir privat bréíi frá llúnavatnssýslu, tii út-
gefanda I>júðólfs, dags. 1. þ. mán.
— — — „Mikib hetlr þú, 6Íban vib ekilduiu barizt fyrir
fjárklát-HiJum,--— og úska eg af alliuga aí) þi-r og íuec-
nefnd&rmoimum þíuum mætti lukkast algjórlega a() gánga
milli lols og hofulís á þessum lífseiga óvætti: er nú vonandi
ab 6\o veibi, þar et) nefndin hefir fengife í fylgd meb ser
alla þá er nitr hafa skoiit), til aí) passa upp þá fáu, er
undan hafa dregizt, og eins hitt, hvort nokkuft ver()i vartvib
k!áí:a á takmnrkunum. ]>víþafecr sárgrætilegast, þegar menn
cru bilnir aí) skera nibr og fá aptr heilbrigban stofn, efhann
sýkist, svo skora verti á ný, eins og fór fyrir Júnasi í Star-
da!“.
,.]m munt liafa lesib greinina sem stendr í „Norfeanfara*
1. —2. blabi þ. á.: „K 1 á í)a 1 æk n í n g a r na r á Subrlandi“,
undirskrifaba : „H ún vet n í n gr“, og þá fer þú víst nærri um
þab ab hún se oskilgetin, og ab loita megi fabernisins ann-
arstaí)ar en í Húuavatnssýslu, enda niiin hver ærlegr Hún-
votníngr þ\kjast ofgóbr til aí) gángast undir keskni þá sein
í groiniuni stendr um einstaka inenn: skjalavurb Jón Sig-
íirbssoD, stiptamtmann Hilmar Finsen og íaudfógota A. Thor-
steinson. ]>\í þó Jón Sigurfesson hafl verib mótstóbumabr
Húnvetufnga, sem beinharbr lækníngarnabr, og þannig 6tutt
ab því ab halda lífinu í fjárklábanum sybra, þá eiga 6aint
llúnvetníngar, eins og abrir landsmeiin honum þat) ab þakka,
ab hannT sem koiiúnglegr erindsreki, sotti strángan abskilnab
piillum hins klábasjúka og heilbrigba saubfenabar og lógloiddi
meb því fjárvorbina, sem liíngab til hafa varnaí) útbreibslu
klábans til hoilbrigbu herabanna. Ab vísu reiddust Uún-
vetníngar, eins og vonlegt var, stiptamtmanni Hilmari I'Insen,
er hann ætlafei þeim einum afe borga allau helmíng varfe-
kostnafearins næstlifeib sumar, auk annars íleira. Samt vifer-
keimum ver Ilúnvetníiigar Júslega, afe sífean bann settist afe
vóldum baíi farife afe gánga í fjárkáfeamálinu syfera, 6vokláfeinn
ætti nú bráfeum afe vora afe þrotum kúminn, hvort sem þetta
or afe þakka kraptmeiri stjórn II. F. efea hyegilegum tillógum
kláfeanofndarinnar, ellogar hvoittveggju þossu til samans. Til
landi'ógeta A. Tliorsteinsonar þekkja fáir Húnvetníngar, sem-
ge afskipta lians af íjárkláfeamálinu utan þafe, afe iiauu cr
formafer nel'ndarinnar, og afe hann sctti íjárkláfeafundinn uæstl.
haust mefe ræfeu þeirri, er flcstum mun þykja liprleg og hyggi-
lega samin, enda hefir hvorki bann nó fafeirhans, hinn glógg-
skygni óldúngr, konferenzráfe B. Thorsteinson verife nokkuru
feiuni taldir mofe þeim, er hafa legife Húnvotníngum á hálsf,
fyrir niferskurfeinn. Til frokari súnnunar fyiirþví, afe greiuin
ekki se búnvetusk, er enn fremr þafe, afe í henni eru ckki á
nafn nefndir hinir \erstu mótstófeumenn vorir og sem verife
hafa vorstu mifelar í fjárkláfeamálinu fyr og sífear, semse kenn-
ari II. Friferiksson og hans felagar, nema lítilloga einn þeirraM.
f (Afesent).
J ó ii prostr H all d ó rsson.
Ilann var l’æddr afe Myrká í Hórgárdal, 5. dag Júlímán.
1810. Foroldrar hans voru : Halldór hreppst. Jónsson og Gufe-
rún Vigfúsdóttir; bjuggu þau hjóu á Búfearnosi nyrfera. Var
Halldór sonr Jóns prests afe Myrká, — sem var brófeir ]>órfe-
ar prests afe Vóllum í Svarfafeardal, fófeur Páls amtmanns
Mclstefes. — on sonr Jóns Halldórssonar, sem seinast varprostr
afe Vóllum í Svarfafeardal, haun var hife mosta mikilmenni og
dó 1779. Var hann í framættir 7. mafer frá Ólófu ríku á
Skarfei, og 21. frá ]>órfei Freysgofea. En Ilalldór í Búfear-
nosi var ‘J. mafer frá Jóui biskupi Arasyni, og 23. frá Agli
Skallagrímssyni. — Jón prestr Halldórsson útskrifafeist úr
Bessastafeabkóla 1834 mefe gófeum vitnisburfei, varfe þar eptir
skrifari og barnaktínnari, hjá Birni sýsluinanui Blóndal, var
vígfer fyrir afestofearprost, til sira Maguúsar Magnússon-