Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.03.1867, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 27.03.1867, Qupperneq 8
— 96 — *AUGLÝSINGAR. — Eptir þarum meðteknum embættisskýrslum liefir 20. Júlím. f. á. brotnað við Hælavíkrbjarg í ísafjarðarsj'slu frakkneskt fiskiskip, og var málað á það nafnið : »Hanne Paimpool No. 6«. Skip- verjar yfirgáfu þegar skipið án þess að gjöra nokkra ráðslöfun viðvíkjandi því og komust á burt með nokkrum fiskiskipum, er í grennd voru, og tóku með ser sumt af því, sem á skipinu var, en skipsbrotin og það sem bjargað varð af farmin- um, var síðan selt eptir tilhlutun yfirvaldsins. Réttir hlutaðeigendr innkallast því með þess- ari auglýsíngu, sem birt mun verða á löglegan hátt í Berlíngatíðindum í Danmörku, samkvæmt opnu bréfi, dags. 21. Aprílrn. 1819 með 2 ára fresti, lil þess að sanna fyrir amtmanninum yfir íslands Vestrnmdæmi rétt sinn til andvirðisins fyrir hina seldu hluti. Skrifstofn Vestramtsins, Stykkishólmi, 27. Febr. 1867. nál. Bergr Thorberg. — GUFUSKIPSFERÐIRNAR nnlJi Danmerkr og ísfands, eru þannig áætlaðar árið 1867: frá Khöfn frá Reykjavilc nál. 20. Marz — 27. Apríl. — 5. Júní. 3. Ágúst. — 13. Septbr. — 28. Október. híngað á leið og 1. Marz. — 7. Apríl. — — 18. Maí. — 23. Júní. — 24. Ágúst. - — 5. Október. — I hverri þessari ferð bæði beimleiðis leggr það leið sína um Grangemouth á Skotlandi og þórshöfn á Færeyum. f»ar að auki fer póstskipið eina aukaferð milli Reykjavíkr og Liverpool, héðan nál. 12. Júlí þaðan — 21. — Af því þossi l.ferð póstskipsins (sú, ernú stendr yfir) hefir seinkazt fram yfir áætlun rptir því sem nú er komið, þá mun mega telja upp á, að gufu- skipið leggi af stað bæði frá Höfn og héðan, frá 5 til 7 dögum teinna heldren ráðgjört er í áætl- uninni hér fyrir ofan. Farið fyrir hvern mann er með því vill fara er: Milli Kaupmannahafnar og íslands . . 45 Rdl. — Grangemouth og íslands.............Sama — íslands og Færeya...............27 Rdl. En ráði maðr sér far fram og aptr milli Khafnar og íslands í sömu ferðinni, 80 rd. Fæði kostar 8 mörk á dag, auk vínfánga. Keykjavík, 20. Marz 1867. í umboði herra C. F. A. Koch, 0. Finsen. — Áskoran vor til ísfendinga um almenn sam- skot til forngripa- og pjóðgripasafns fsfands í Reykjavík, hefir tiaft þann árángr, að í Reykjavíkr bæ hafa þegar gefizt og lofazt um 90 rd., og er þó ýmsra enn óleitað, er vértreystum, að til þess muni gefa. Ver viljum enn hvetja aðra landa vora til þess uð verða eigi eptirbátar Reykvíkínga að til- tölu í þessu efni og hafa það hugfast, að safnið eigi er eign Reykjavíkr, heldr alls íslands. Til leiðbeiníngar fyrir þá, er áskorunar-bréfin eru send, vildum vér og geta þess, að aðalmóttakendr samskotanna eru biskupskrifari Jón Arnason og póstskipsafgreiðslumaðr Ölafr Finsen hér í bænum. Keykavík, 25 Marz 1867. Höfundar áslcoranarinnar. — f>á prófasta, presta og aðra, sem hafa á hendi sölu hinna ísJenzku kristilegu smárita, bið eg sem gjaldkeri félagsins að senda til mín gjafir þær, sem menn hafa lofað félaginu, og andvirði hinna seldu smárita. H. HeJgesen. — Til félags liinna ísJ. kristil. smárita voru í fyrra í Marzmánuði sendir 3 rd. 3 mark, 4 sk. frá Hofssókn á Skagaströnd; fyrir gjafir þessar vottar félagsstjórnin gefendunum innilega þökk. PRESTAKÖLL. Veitt: 18. J). mán. Prestsbakki í Strandasýsln, sir» Jdni Bjarnasyni til Stóradals; auk hans súktu sira Brandr Titmásson og sira Jón Jakobsson til Stabar í Grindavík. — S. d. Staíir vib Hrdtafjörí1, sira Brandi Tómassyni í Einholti, aírir sóktu ekki. — 20. s. mán. Nes-þíng í Snæ- fellsnessfsln, sira Isleifi Einarssyni til Eeynistaíarkl.; hann sóktl einn. — Met) bréfl stiptsyflrvaldanna 16. þ. mán. er sira Jón Thorlacius í Sanrbæ settr til at) þjóna um sinn „Miklagaríis- og Hólabranki í Eyaflrti“. Oreitt: Einbolt í Hornaflríi (sóknarkirkjan at) Holt- um), at) fornu mati 17 rd. 2 mrk; 1838: 120 rd; 1853: 20&'rd. 45sk. — Key n is taí) arkl. í Skagaflrfi (lensjíirb: Hafsteins- staþir) aþforuumati: 32 rd. 2mrk 8 sk.; 1838: 155 rd.; 1854: 185 rd. 72 sk.— S t ó ri d al r (lénsjört) Mfibmílrk), aí) fornu mati 15 rd. 3 mrk 4 sk.; 1838: 105 rd.; 1854: 121 rd. 86 sk. — Dvergasteinn (met) útkirkju ab Firþi ( Mjóaflrþi, er fyrrum var léusbrauí) sér), at> fonm mati 22 rd. 4 mrk; 1838: 142rd.; 1854: 282 rd. 92 sk ; uppgjafarprestr er í brauþimi, sira Jóo Jónssori Bjfirnseti, 54 ára, og er honum áskiliun æfllángt ‘,4 af iillum vissum tekjnm presfakallsins. Öll þessi brauí) ern auglýst 22. þ. mán. — Næsta blaþ: mibviknd. 17. Apríl. Útgefandi og áhyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Fáll Melsteð. Prentair í prentsmiíjti íslands. E. þórfcarson. L

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.