Þjóðólfur - 25.05.1867, Blaðsíða 2
- 118 —
þaS skip kafbi a& eins 12 daga feríi og fór 5.Maí
frá Khúfn, og var þar þá talsveríir snjór nýfallinn,
og sagt hart voriíi.
I'yr í þessnm mán. kom til Keflavíkr og sftan til Hafn-
arfjarþar skipib Thorshavn eign Siemsens verzlunar, meþ
kornfarm frá Færcyum (Kúg a&flutt norían frá Archangel,
Gandvík.) til þeirra kaupmannanna Svb. Olafssonar og Linnets.
— Ilerskipií) Fylla, kapteinl. Lund, lagíii Wíjan 17. þ.
m. vestr á GrundarfjörS og Stykkishúlm og þa%an ætlar þaþ
til Dýrafjaríar.
— Frakknoska freigátan Pandore, kapt. Favin Leveque
fór hrtau 21. þ. m. vestr til Dýrafjaríiar.
— Sótt og manndaubi. Sítian i vor um efta fyrir
sumarmál heflr fremr mátt heita kvillasamt hér í Reykjavík, þó
mest hafl orhit) brúg’b a7> því síhan nm mánaíiamótin. Er þab
einkum taugaveiki eba þess kyns 6júkdómr sem aí> mónnum
gengr; sumir hafa legib lengi, sumir komizt á fót eptir fáa
daga. Nú í dag (22. Maí) er sagt eb 30 manns liggi hér í
bænum; sóttin hefir tekiþ bæ%i börn og fulloríma, en til
þessa hafa þó ekki margir dáií) aí> tilt'ilu af mannfjúlda þeim
sem hér er saman kominn. Af þeim sem dái'b liafa eru helzt
nafugreinandi: Gubrún Sigurþardó ttir (Hákonarsonar
sóþlasmihs vestanlands og fráskilinnar konu hans Gufcrúriar
Kristjánsdóttur snikkara, þess er, Kristjánshús er vihkeut,
vestr á Skarþsströud); hún var aþeiris 17 ára aþ aldri dó 27.
f. mán.; Anders Jensen, þjón stiptamtmanns Finsens 30
ára, dáinn 4 . þ. m.; FriÍJrik Chr ist ó fer (Oddsson) Th orar-
ensen, stúdent á prestaskólanum, 25 ára, dáinn 19. þ. mán.
Margrethe Andrea, dóttir organista P. Gubjohnseris 19
ára, dáin 21. þ. m.; Kristín (Torfadóttir Steinssonar) S æ-
mundsen, húsfrú Signríiar faktors Einarssonar Sæmundsens
á Seyþisflríli, á 2G. ári; hún haffci nýlega alit) meybarn og
gekk þaí> alt vel, en svo kom sóttin meí> ákafri lúngnabólgn
er gjöröi enda á lífl henuar a?> morgni 19. þ mán.; þauhjón
húfílu ai) eins veriþ gipt tæp 2 missiri.
Hin NÝJA VERZLUNARVOG eptir lagaboð-
inu 1. Desember 18G5.
Lagaboðið (tilskipun) um verzlunarvog á
íslandi dags. 1. Desember 1865, heflr sjálfsagt
verið þínglesið á flestum eða öllum manntalsþíng-
um í fyrravor 1866; en eptir 6. grein lagaboðsins
öðlast það lagagildi 1. Júlí 1 8 67.
Svo er á kveðið í upphafi 4. gr. lagaboðs þessa,
að uppfrá sama degi skuli alment hin nýu vog-
arlóð við höfð sem verzlunarvog, þau er
lagaboðið ákveðr og verðr hér á eptir skýrt frá
því, hvernig er varið breytíngu þessarar nýu vog-
ar frá hinni eldri dönsku vog.
Að vísu er nú í síðari hluta 4.gr. á kveðið svo:
„pángaíi til konúngr skipar öþrnvísi fyrir, skal þó leyft
vera aþ nota þau vogarlób, sem ábr hafa löggilt verií)“ o.
s. frv. — ,;f>ó eru undanskilin þau járnlóí), „þar sem
blfiþ, seifl löggildíngarmerkib er sett á, liggr ofaná járninu
og engi upphækku?) brdn lilíflr því“.
þess vegna kunna kaupmenn vorir og aðrir
að álíta, að engi sé þörf á að leggja sér til hin
nýu vogarlóð er lagaboðið ákveðr, heldr megi í
lengstu lög við hafa vogarlóðin fornu oghinn forna
vogarreikning óbreyttan, á meðan þessi eldri vog-
arlóð til endast ómáð og í sínu gamla gildi, og
láta svo reka að því þegar svo vill til, »að stjórn-
»in nemi úr gildi allar aðrar« (hinar eldri) »vogir
»sem nú eru við hafðar, og að láta verzlunarvog-
»ina« (hina nýu) »koma í stað þeirra« o. s. frv.,
eins og stjórninni er áskilinn réttr til í 5. gr. laga-
boðsins.
En kaupmenn vorir og aðrir mega eigi láta
sér yfirsjást, að það er tvennskonar breyting
er lagaboð þetta gjörir, frá því sem verið hefir í
löguin og venju um verzlunarvogina hér á landi og
í Danmörku, fyrst á voginni eða vigtinni sjálfri,
og í annan stað á reikníngsfærslunni yfir öll
þau viðskipti er áhræra vegna vöru bæði útlenda
og innlenda. Svo þóað nú lögin leyfi kaupmönn-
unum að láta dragast að kaupa sér og við haía
hina nýu verzlunarvog, heldr að brúka megi núna
fyrst gömlu vogirnar og vogarlóðin á meðan til
endast, þau sem ekki eru nú þegar ógild, þá verða
þeir vafalaust skuldbundnir til að upptaka hinn
nýa vogarreikníng, þegar frá 1. Júlí þ. árs;
lögin heimila enga undanfærslu nö veita undan-
þágu í þessu, þóað þau leyfi að brúka gömlu lóð-
in og gömlu vogarnar fyrst um sinn. J>ví í 4. gr.
laganna segir með berum orðum, að gamla lóða-
vigtin sé nú (upp frá því er lagaboðið nær gildi)
tyi, V») %« og Vaa úr pundi og eins sé stærri
vogarlóðin »160 pd (ekki lOlpd), »80pd« (ekki
5 Ipd) 32, 16, 8, 4 pund«. Að vísu mun það
eigi verða álitið saknæmt lagabrot af kaupmanni,
eða baka honum ákæru af hendi hins opinbera,
þótt hann haldi enn hinum gamla vogarreikningi
eptir 1. Júlí þ. á. En hitt virðist aptr auðsætt,
að vefengi einhver skiptamaðr kaupmanns þá reikn-
(nga, vili eigi við kannast að varan, sem með eldri
vigtarreikníngum er tilfærð, hafi verið úttekin með
þessari vigtarupphæð sem bókin segir, eðr og sé
það rengt, að vara sú, er lögð var inn, sé rétt
tilfærð, þá mun eigi höfuðbókin kaupmannsins,
þótt löggilt sé, verða álitin með þeim trúverðuleik
eðr sönnunarafli, á móti þessleiðis vefengíngum,
sem lnin hefir að öðru leyti eptir gildandi lögum,
og hefði líka hér um vigtina, svo framt kaupmenn
gæta hins nýa lagaboðs nú þegar, og tilfæra
alla vigt, úttekna og innlagða, beint eptir nýu
lögunum um verziunarvog á íslandi, 1. Desbr. 1865.