Þjóðólfur - 25.05.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 25.05.1867, Blaðsíða 6
D. L. 6 —13 —14, {u'lt þessi lagasta?)r einúngis tali nm hegn- (ngn fyrir bló&skúmm í eiginlegum skilníngi, sem her ekki getr verib nm ab ræíia, þareíi troti?) lieyrir optir eíili sínu undir D. L. 6 — 13 — 13 cfr. tilskip. 23. Maí 1800 § 1 2. lií), sbr. tilskip. 24. Septbr. 1824 § 2, og tilskip. 24. Janúar 1838 § 12 cfr. 4. b., enda heflr herabsdúmarinn ekki heldr dæmt máliíi eptir þeim af houum tilvitnaba lagastaí), og þannig orti?) úsamkvæmr skoímn sinni, eptir hverjum lagastab málií) bæri réttilega at) dæma“. „Aí) vísu er nú brot þat, sem her Iiggr fyrir, saknæmt eptir þeim giidandi lögum, en hinsvegar liggja, eptir því som í réttargjórtunum er komiþ fram, aþ því þær kríngumstæílur, sem a?) röttarins áliti ern þess etiis, at) þan ákærbn eigi virþast réttilega geta ortii?) dæmd í hegníngu; þafe er nefni- lega nppiýst í réttarprúfunnm, at) prestriun, 6em gaf Kristján og Sigrlangu saman í hjúnaband, bafl verií) fyrirfram spurbr um, bvort nokkrir meinbugir væru á því áformaba hjúnabandi, fyrir þá 6ok ab Sigrlaug átr hafti átt barn met) brúlbur Kristjáns, og at hann hafl svaraf) og sagt, at) þaf) væri ekki, úr því brúfiirinn væri dáinn, og prestrinn heflr sjálfr borif) fram, af) eins og hann megi fullyrfa, af) þeim ákærfiu ekki hafl komií) til hugar, af giptíng þeirra væri úlögleg, þannig haft hann sjálfr stafif) í þeirri meiníngu, af) ekkert væri á múti henni, og þaí) er þannig anfsætt, af þau ákærfu hafa látif gefa sig sarnan í hjúuaband í fullu trausti til þess, sem súknarprestr þeirra haffi sagt, af engir meinbugir væri á giptíngunni, því þaf var öldúngis í efli sínn, af þau ákærfu, sem bæfi ern af almúgastött, yrfu uggalaus, úr því súknar- prestr þoirra, sem vissi hvernig á öiiu stúf, haffi lýst því yflr, af því áformafa lijúnabandi væri ekkert til fyrirstófu og af hann því lögum samkvæmt gæti gefif þau saman í hjúna- band, því hlutafeigandi súknarprestr hlyti scm embættismafr af vita gjörla skyn á því, hvaf af lögum útheimtist til þess af stofna löglegt hjúnaband, og þaf var ekki heímtandi af þeim ákærfn, af þau skyldi álíta þaf úieyfilogt, er prestr þeirra áleit leyfllegt". ,Eptir þessnm málavöxtnm og mef því hinn hér um- ræddi meinbugr ekki beinlínis liggr í hiuni sifferfislegu mefvitund, fær réttrinn ekki betr séf, en af hin ákærfu eigi af dæmast sýkn af ákærum hins opinbera í þessu máli, þú þannig, af þau greifi þann af lögsúkuinui gegn þeim leidda kostnaf, og þarámefal til súknara og s'aramanns þeirra vif yflrréttinn 5 rd. til hvors um sig í málsfærslulaun“. „Mefferf málsins í hérafi heflr af öfru leyti en því, sem þegar heflr verif tekif fram, verif vítalaus, og súku og vörn bér vif réttinn lögmæt". „jiví dæmist rétt af vera:“ „Hin ákærfu, Kristján Davífsson og Sigrlaug Júrisdúttir eiga af súknarans ákærum í þessu máli sýku af vera. þú ber þeim í sameiníngu af greifa þann af málinu löglega leidda kostnaf, og þar á mefal til súknara og 6varamanns þeirra hér vif réttinn, málsfærslumannanna P. Melstefs og Júns Gnfmundssonar 5 rd, (flmm ríkisdali) ti! hvors um sig í mál«færslulaun“. „Dúminum af fullnægja undir afför af lögum“. LÍTIÐ FERÐASÖGUÁGRIP OG FRÁ SÝNÍNGUNKl í RJÖRGVIN sumarið 18G5. (Skrásett af Ilaflifa Eyúlfssyni á Svefneyum). (Framh). Eg gat þess, að við komum til Hull kl. 5 um morguninn, en brá oss þá heldren ekki í brún, því oss vantaði þá allan farángr vorn og, hann fanst hvergi í gufuvagninum. f>arna stóð- um við með fáeina dali í vasanum, fatalausir og allslausir. f>etta var reyndar ekki oss að kenna, því að Anderson hafði sagt oss, að vér þyrftim ekki að annast um farángr vorn, úr því hann væri mestr til Hull, þá mundi hann fylgja oss. Vér fórum þá tii manns þess, sem hafði umráð og viðtöku á áfangastaðnum, og bárum upp fyrir hon- um vankvæði vor, og beiddum hann ásjár. Hann sagði, að vér mættim koma til sín kl. 7, þá mundi hann geta gefið oss einhverja vitneskju. Vér kom- um aptr til manns þessa að ákveðinni stundu; sagði hann oss þá, að vér mættim vitja farángrs vors á áfángastaðinn kl. 10; skyldi hann þá vera þar kominn, og stóð það heima; Jarángrinn kom með öðrum gufuvagni, allr með beztu skilum. I’arángrinn hafði farið af vangá annara 50 mílr afvega, en undir eins og vart varð við missinn voru þegar send orð með fréttafleyginum; því að raf- segul-þræðirnir eru alstaðar og liggja í allar áttir; t. d. í Hull taldi eg 32 rafsegul-þræði, sem lágu frá einum húsmænir í ýrrsar áttir. Hull er skipu- legr og laglegr bær; þar kvað vera nálægt70þús- undum íbúa. f>ar er líkt og í Kaupmannahöfn, að kaupskipin liggja lángt inn í borginni. f>ar var auðsjáanlega mikil kaupverzlun. f>ar voru verzlunarbúðir glæsilegastar af þeim, er eg sá í Englandi. f>ar voru og allmörg hús úr járni, bæði íveruhús og geimsluhús, þar eru smíðuð allmörg gufuskip úr járni, og voru sum þeirra yíir 40 faðma á millum stefna. Rétt við borgina var her- skipalægi mikið. f>ar taldi eg 50 herskip, stór og smá. Daginn, sem eg var í Hull, hafði eg mér til skemmtunar, að mæla og virða fyrir mér á- fángastaðinn (Stationen), og var hún náiægt 300 álnum á lengd og 75 ál. breidd; út frá báðum hlið- um á þessu undra-stóra húsi gánga smærri her- bergi, sem hafðir eru í vagnar, og ýmislegr far- ángr. Yfir þessu fjarska-stóra húsi er glerhvelf- íng með járnslám undir. Ilús þetta er upipljóm- að á næturnarmeð »gassi». Yerksmiðjur eru þar bæði miklar og fallegar. J>ess má geta, að þeir, sem vilja ferðazt fljótt yfir England komast ekki bjá að eyða miklum peníngum, því að þar er dýr bæði matr og flutníngr með gufuvögnunum. Ilinn 21. Ágúst, einni stundu eptir miðaptan, fórum við frá IIuli og stigum á hollenzt gufuskip, sem hjet St. Jóhannes; átti það að fara beinlínis til Björgvínar í Norvegi. Á þessu gufuskipi var,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.