Þjóðólfur - 16.09.1867, Blaðsíða 4
— 164 —
son yfirdómari og Jón Guðmundsson málaflutn-
íngsmaðr voru þar eptir kosnir í nefndina af hendi
Alþíngis, 14. f. mán. tók hún þegar til starfa s.
dag, og út gaf daginn eptir svo hljóðandi:
«ÁSKORUN til Ísiendínga».
„Til Alþíagis kom a?) þassu sinni uppástdnga þess efnis,
aþ þíngií) styddi af) því, at) áriþ 1874. yríii hfer á landi
haldin þjdþhátí?) og eitthvert minníngarmerki reist tiiendr-
minníngar þess, aþ Island heflr þá veriþ hygt nm 1000
ára tíma. Vib ályktarumræím þessa máls á þínginu féllst
þíngif) í einu hljáþi á aþ hvetja þjóþina til aí) abhyllast
þessi atriþi:
1. AÍ) Íslendíngar árií) 1874 haldi almenna þjáhhátíí) í minn-
íngu þess, aþ ísland heftrþábygt veri?) í 1000 ár, þannig
a'b fyrst og fremst sh guhsþjónustuajörh haldin nm land
allt á tilteknum degi og síþan almeun samkvæmi, þar
haldiíi si; á lopti minníngu þessa viþburþar.
2. A?) reist sé til minnirigar nm byggíng íslarids alþr'ngis-
hús úr íslenzkum steini, og se þar sett á mynd Ingólfs
Arnarsonar, hint fyrsta Iandnámsmanns her á landi, en
a?) livorutveggju skuli svo hagaþ, sem Alþíngi á sínum
tíma ákveþr.
Alþíngi fól oss nndirskrifuíium á hendr aþ standa fyrir
málefni þessu, veita vihtöku og ávaxta fi; þaí), sem inn
kæmi meb almennum samskotum og auglýsa um þaí> árlega
reiknínga. Sömuleiþis ályktahi þíngiþ, a?> vir skyldim gefa
út oyþublöþ, er hver þíngmaþr tæki aþ sér, hver í sínu
kjördæmi, aí> sonda til sýslumanns, prófasts, presta og ann-
ara merkustu manna I kjördæminu, og skora á þá aí) gáng-
ast fyrír almenuum árlegum samskotum nm land allt, og
senda oss árlega tillöginn.
«Heiðruðu og ástkæru landar!»
„Vkr höfum tekizt starf þetta áhendr af því aþ vi;r full-
treystum þvf, ah þer muniþ glögt flnna til þess, ah í þessu
fyrirræki er fólgin fögr og háleit hugsUn, þarsem hör er
aí> ræ%a um þósund ára öld, or gtrhleg forsjón heflr aliþ
oss og annazt hi-r á voru fagra og svipmikla, en kalda og
ófrjófa föímrlandi, þar sem her er aí> ræþa um þakkarhátíi)
til drottins fyrir handleiþslu hans á oss gegnum blítt og
strítt um þetta lánga tímabil, og um eudriuinníngarhátíí)
um þah, aí) vör enn höldum óskertn þjóieriii vorn, og
túngu vorri fremr flestum öirum þjóíinm. Ver treystum
því líka, aþ þkr munii) ekki bregþast vonnm þjóhþíngis
yþvars í því, a?> þör flnnií) til, hve nauþsynlegt og fagrt
þaí) er, ab gjöra endrmium'nguna um svo stórkostlegan viþ-
burii, ekki einúngis áhrifamikla fyrir hina nú lifandi kyn-
slói, heldr og fyrir eptirkomendr vora, meÍ einhverjn því
minnismerki, er sýni þeim, ai vör höfum kunnai ai meta
túngu vora og þjóierni og hvetja þá til hins sama; og þá
getr ekkert minníngarinark átt betr vib, en afe reist sh al-
þíngishús úr steini og ai> þar se sett á mynd Ingólfs Arn-
arsonar, hins fyrsta landnámsmanns hér á Iandi, því ab
bæi)i er þab, ab Alþiugi var liin elzta og merkasta 8tofnnn
í fornsögn vorri og er nú nýloga endrlifnab, hyrníngarsteinn-
inn nndir öllum þjóbrbtti vornm og framfara vonum á hin-
nm ókomna tíma; og alþíngishús úr steini mundi nm láng-
an aldr verba þeirri öld, er roisir þab, ti! sóma, og sýna,
live vel hún skildi tánt tfmans. En þarsem um svo þjób-
legt fyrirtæki er ab ræba, verbr hin íslenzka þjóí) ab koma
fram f heild sinni, og meb því slíku fyrirtæki er ekki aub-
komií) f verk á vorn fátæka landi, þarf almennan áhuga til
þess, og þai) nm fleiri ára tfma, til þess ai) leggja fram
og safna þvf fö, sem til þess þarf, en þá mun og þetta
heppnast, sé áhugi Iandsmanna á því nógu fjörngr og vak-
andi. Alþíngi mun á sínum tíma ákveba um, hvernig þessu
alþíngishúsi bezt verbi fyrir komii) og miba fyrirkomnlagii)
viii npphæ?) gjafanna.
Ai) endíngu skorum vór á alla góba Islendínga aí) efla
þetta þjóblega fyrirtæki, og munnm vór koma gjöfumþoim,
sem oss verba sendar í því skyni, á vöxtu og auglýsa um
þaí) árlega reiknínga, hva?) geflzt heflr og um sjói) þann,
er'þannig stofnast. En gefeudrna hibjum vfer a?) rita nöfn
sín, stett og heimili á þetta bréf, og eins npphæ?) gjafanna,
og hvort þær ern árlegar, e?)a í eitt skipti fyrir úll.
Reykjavík, 15. dag Agústmán. 18B7.
Iiilmar Fimen, P. Pjetursson. A. Tliorsteinson,
formabr. gjaldkeri.
Jón Pjetursson. Jón Guðmundsson,
skrifari.
Nefndin afgreiddi áskorunina til alþingisfor-
setans 21. f. mán., og hafði hver þeirra 5 nefnd-
armanna ritað sig nokkuru áðr fyrir 10 rd. gjöf
árlega hver þeirra, í þau 8 ár 1867—1874, og
varaforseti beðinnað gangast fyrir, að allir alþingis-
menn ritaði sig hver fyrir sínu tillagi áðren þeir
færi nú héðan alfarnir af þingi, og að þeir gerði
jafnframt uppskátt hve mörg expl. af áskoruninni
þeir vildi hafa með sér. En svo er að sjá að
því hafi verið tekið næsta misjafnlega og ólíkt af
þingmönnum. Auk þeirra 3 þingmanna sem eru
í nefndinni með stiptamtmanni og l'andfógeta,' urðu
eigi fieiri en 12 þingmenn til að skrifa sig fyrir
tillagi nú þegar, og voru það þessir: Alþingis-
forsetinn Jón Sigurðsson frá Khöfn 100 rd. í eitt
skipti; Benid. Sveinsson 14 rd., Bergr Thorberg
10 rd., Eiríkr Kúld 8 rd., Arnl. Ólafsson og Sv.
Níelsson 5 rd., hvor þeirra, Sveinn Skúlason 3 rd.,
og þeir Ólafr l’álsson, Páll Ólafsson, Pétr Guð-
johnsen, Sighvatr Árnason og Stefán Eiríksson,
2 rd. hver, allt, árleg tillög í 8ár. Frá þessum
samtals 24 mönnum (að með töldum stiptamtmanni
og landfógeta) og enn fremr frá 3 innanþingsskrif-
urunum: Ól. Sigvaldasyni, 2 rd. og þeim Ilalld.
Melsteð og Páli Blöndal 1 rd. frá hvorum, verða
samskot þessi öll 8 árin samanlagt, samtals 972 rd.
Svo er að sjá, að 5 sé þeir þingmenn er ekki
hefir þókt tími til kominn að sinna málefni þessu
að neinu, sízt að svo komnu, og hafa svo látið úr
hömlu dragast að rita nafn sitt, hvort heldr til að
leggja fram fjárstyrk eða að taka við ákveðinni expl.
tölu af áskoruninni. þessir 5 þingmenn eru: Björn
Pétrsson, Ilalldór Friðriksson, Jón Hjaltalín, Magn-
ús Jónsson og St.Thórdersen. Aðrir 7 þingmonn: