Þjóðólfur - 16.09.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 16.09.1867, Blaðsíða 6
— 166 — jast á, þátti mjög \afasamt, á þann hátt vorn hngsanir þings- ins og skoþnn stjórnarinnar a? nndanfórnn í strííji hvort viþ annaí). En eins og hans Hátign konungriun lieflr gjört þessn þingi sannariega frjálslegt boþ í því tilliti, heflr þingií), nm þaí) er eg fyrir mitt ieyti fyllilega sannfærþr, haft þann bezta tilgáng meb breytíngum sínnm og eins og stjórnin meþ frum- varpinu heflr byrjaí) aí) nálgast þingiþ rneb því aí) bjóþa landinu bæþi fullt sjálfsforræbi og stjórnarbót í Cllnm málum þeim, sem varba Island sórstaklega, oins heflr þingiþ tekib vel £ málih til þess aþ mæta stjórninni á mihjum vegi. AÍ> visu heflr oss oigi heppnazt aí) koma á fullu saiukomulagi í þessu máli; og eg þori ekki, eins og eg opt hefl tekib fram her í saln- nm, afe ábyrgjast þinginu aþ hans Hátign konúngrinn muni flnna aliar þær breytíngar aþgengilegar, sem þírigií) heflr stúng- ií) upp á vií) stjórnarskipunarlaga-frumvarpií); en á hinn bóg- inn heflr þíngií) sfnt þá alvöru, og þann eindreigna vilja til þess ab þetta mál yr?)i útkljáþ í þá ahalstefnu, sem stjórnin álítr bæísi naubsynlega og rétta, og vér getum vonazt eptir aí) frumvarp stjórnarinnar og meþferh þingsins á því annaþ- hvort muni leiíia til samkomnlags þess, sem stjórnarskrá Is- lands þegar í þetta skipti verþi bygí) á, eþa þá veríii sá grundvöllr, er hún soinna geti orþií) byg?) á. J>ór getií), heiþruþu alþíngismenn, litih ti! baka yflr mebferþ yþar á þessu máli bæli meí> þeirri mebvitund, aí> þér haflí) haft rétlar- kröfur og heill föþrlandsius fyrir angum, og meí) þeirri von, aí> tilíögur yþar muni verþa teknar til greina, a?) svo miklu leyti sem mögulegt er. þ>aþ er nú ekki mitt at> dæma um þann þátt, sem eg hef tekiþ í meí)feríi þessa máls og annara mála á þessu þingi; cg veit þa?) a?) eg gekk aþ störfum ktill- unar minnar me? mikilli ábyggju, og ab eg opt hef fundib ti! ness, hva?) kraptar mfnir hafa veri?) veikir, en á binn bóginn heid eg a?) eg hafl sýnt þinginu, a?) eg hafl haft góþan og einlægan vilja til þess a?> yjöra skyldu mína, bæ?i gagnvart stjóriiinni og gagnvart þinginu og landinu. Eg vi?)rkenni me?) þakklæti, a? þér allir, bei?)ru?)u þingmenn, me?) velvild y?ar og uuibnrbarlyndi vi?) mig á þessu þingi hafl?) styrkt og stutt mig í störfum mínum, og eg skal jafnan minnast þess me?> þakklæti. Sérílagi votta eg þíngsins hei?ra?a forseta mínar beztu þakkir fyrir alla þá velvild, sem hann í sam- vinriu vorri á þessu þingi, heflr sýnt mér, en ekki einnngis fyrir þessa velvild, þó eg vir?i hana mikils, í sjálfs mín nafni já, eg þori a? segja í nafni allra Ísleudínga, þakka eg hin- um hei?ra?a forseta hjartaniega fyrir þann þátt, sem hann heflr teki? í me?fer? þíngsins á stjórnarbótarmálinu, því hon- um ber þa? eins og hann í svo mörgu ó?rn heflr veri? um láiigau tíma fóstrjör?u sinni til gagns og sóma, heflr hann einnig á þessn þíngi me? ágætum kröptum sínum fremr ö?rum unni? henni í bag me? því í or?um og verkum a? sty?ja til þess, a? samkomnlag gæti ná?zt um þa? allsherj- armál, sem þínginu var fengi? til me?fei?ar. A? lyktnm oska eg af hjarta lukku og blessnnar yflr þíngi? og yflr þan störf jjess, er þa? nú heflr afloki?“. Að lolunni þessari ræðu, stóð upp alþíngis- forsetiun og flutti svo látandi ræðu: »Háttvirtu herrar og alþíngismenn.* „Nú er a? því komi? a? skilr fundi vora í þetta sinn, og getr þá ekki hjá því fari?, a? hjá öllnm oss vakni miklar og alvarlegar hugsanir. Vér eigum yflr a? líta ekki einÚDgis eitt hi? lengsta tímahil, sein samvinna vor heflr sta?i?, full- um mánu?i lengra en á fyrstu árum þings vors, heldr og einnig er ástæ?a til fyrir oss a? þessu sinni a? líta yfir allt þa? tímabil, sem þetta þíng vort heflr sta?i? og eptir beztu efnum og kröptum neytt þess atkvæ?is, sem því var veitt, til þess a? bera fram þjó?mál vor fyrir konúnginn og stjórnarrá? hans. Tnttugu og sjö ár oru li?in, sí?an Kristján kon- úngur hinn áttundi gjör?i minníng sína úgleymanlega me?al vor Islendínga me? því a? endrreisa þetta þíng á ný, og veita því hin sömu réttindi í vorum málum, oins og þíng samþegna vorra í Danmörku og hertogadæmunnm höf?u í þeirra málum. Hans konúnglega or?, a? hann vildi a? þíng þetta skyldi sem mest iíkjast hinu forna alþíngi voru, sem haf?i sta?i? um níu hundru? ára, en veri? sí?an í dái um fjörutiu ár, blés eius og nýum lífsanda oss í brjóst, og vakti hjá oss lifandi vonir um alla framför og blómgun lands vors og þjó?ar. pær raddir hafa heyrzt og heyrast máske enn, sem segja, a? vonir þessar hafl brug?izt, en hver sá, sem me? athygli og hlutdrægnislaust sko?ar þa? sem fram heflr fari? nm þetta árabil, hann mnn eflaust játa, a? vonir manna haö uppfyllzt, eptir öllum iíkindum, e?a euda framar, og a? al- þíngi hafl reynzt iandi voru og þjó? sem trúfastr og öflugr talsma?r, cptir því sem þa? heflr haft atkvæ?i til. Hér er ekki ástæ?a til a? rekja þettr itariega, euda er þa? ölinm y?r kunnugt, háttvirtu alþíngismenn, en eg vil leyfa mér a? eÍDS a? taka fram nokknr a?alatri?i, sem eru har?ia merki- leg, og sem unnizt hafa fyrir fast og stii?ugt fylgi alþíngis. Eg leyfl mér a? geta þeirra nú, af því a? líklegt er, a? vér séim nú á einskonar tímamótum staddir í sögu vorri. pa? er þá fyrst vi?víkjandi þinginn sjálfu og kosníng- um til þíngs, a? þau bönd, sem í fyrstu voru lög? á kosu- íngarrétt og kjörgengi, og mörgum voru ógebfeld, hafa smá- saman veri? leyst, fyrst í kosrtingarlögum þeim, seiu alþíng samdi handa þjó?fundinum, og sí?an í tilskipun 6. Janúar 1857 um kosníngar til sjálfs alþíngis. Me? þessum rífkun- nm heflr þa? unnizt, a? ein af sýslum landsins, sem ekki gat í fyrstn komizt a? þíngkosm'ngum, heflr geta? noti? jafnréttis vi? önnur kjördæmi á landinu. Sömu rífkuu réttinda sinn« hafa ónnur kjördæmi fengi?, sem vorn of stór til þess a? geta nægzt me? einn þíngmann. þíngi? heflr yflr höfu? a? tala á allan hátt leitazt vi?, a? útvega sem flestum biutdeild í hinum almennu réttindum þjó?félagsins, svo a? sem flestir gæti átt þátt og atkvæ?i í alþjó?legum iuáluin. Engu sí?r heflr alþingi haldi? uppi eptir megni atkvæ?- isrétti þeim, sem því gat bori? í almennum málum lauds vors. pegar á fyrsta þíngi var þetta umtalsmál í mjög merki- legu atri?i, af því 6vo leit út, sem ætlazt væri til a? þirigi? fengi ekkert atkvæ?i nm almenn hegníngarlög; en vi? fyrstn áskorun af þíngsins heudi lét konúngr þa? ákve?i?, a? þing- i? hef?i hi? sama lögfullt atkvæ?i £ þessum málum eins og ö?rum. Um sjálft form löggjafarinnar heflr aiþíngi gjört býsna- margar atrennur. FJórtán ar ]i?u frá hinu fyrsta alþíngi þáuga? til sú bæn fékk áheyrzlu a? vér gætim fengi? lög vor sta?fest á vorn eigln máli me? undirskript konungs vors, og þa? er líklegt a? þess ver?i ekki lángt a? bí?a, a? oss þyki ætlanda a? skilja iögin á voru mú?urmáli, þú þeim fylg ekki útleggíng á a?ra túngu. Vísindastofnanir lands vors hafa ná? nokkrum þroska og viígángi fyrir fylgi alþíngis, og mundu hafa ná? enn meira, ef þíngsins atkvæ?i hef?i mátt sér meira an þa? heflr gjört. Vér eigum hinu fyrsta alþíngi a? þakka, s? skóli handa presta-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.