Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 1
19. ár. 46 Reykjavík, 22. Óktóber. 1867. — Skipakoma. — 17. þ. mán. skonnert Matthilde, skipst. Hansen, frá New Castle á Englandi meí) steinkol handa dönsknm herskipum ab sumri; reií)ari og eigandi C. F. Siemsen. — Með þessari póstskipsferð spurðist að sú breyt- ing væri orðin á ráðaneyti kouúngs, að Rosenörn Teilmann, er til þessa liafði ráðgjafastjórn kirkju og kenslurnálanna á hendi, er nú orðinn lög- stjórnarráðgjafi, í stað Leunings, er dó i sumar, og eru svo ó'll aðal málefni íslands komin undir þenna nýa ráðgjafa. En til ráðgjafa yfir kirkju og kenslustjórnarmálin í stað Rosenörn Teilmanns, kvaddi konúngr Kirkegaard biskup í Álaborg. — Af verzlnninni vorn eigi sérlega giitlar fregnir met) þess- ari forí). — Kornnppskeran varí) at) vísn hin bezta nm aila Norbrálfnna norbantil og mitisvæíiis, en eigi aí> sítr vildi kornib eigi falla í veríii aí) því skapi; fram eptir Ágústmán- nt)i stú'b rúgrinn í 10 — 101/2 rd. í Khófn, en var ab eins fallinn ofan í 9 rd. um miþjan f. mán. Hér í snþrkanp- stóíiunuin var oríiit) alveg kornlaust þegar gufuskipit) kom, en eigi þn talií) dýrara en 10 rd., bánkabygg 13 rd., á meban til var; en nú er pústskip var komií) og kanpmenn fengu nokkra kornv'irn flestir, var rúgrinn settr upp í 11 rd., baunir í 12 rd. og bánkabygg í 14 rd. Islerizka varan virb- ist eigi ab hafa selzt illa í samanburbi vib þab vert) 6em kaupmenn gáfu hhr fyrir hana, nema þat) af saltftskinum er gekk httian til Hafnar og Knglands; olhlóííst hvorutveggi sá Hiarkatir svo at) hann gekk treglega (it og seldist dræmt nema niei) affnllum. En svo er at> heyra sem flskrinn hiiþan hafl selzt allvel á Spáni yflr hófut) at> tala. — Skipstrand. 5. f. mán. sleit upp á Skagastrandar- kófn í Húnavatnssýslu franskt flskiskip: Le Fleche, skip- ttjóri Gonssolin, frá Dunquerken, reitiari Matth. Pool, vorn skipverjar 20 alls og lézt einn þeirra et)a var fyr látinn, en binir 19 komust heilir af. Skipit) hafti innanborts 396 tunnnr af söltniium þorski, 49 tr. lýsis (líklega óbrædd lifr) og 8 tr. af kverksigum sóltuÍum, er þeir kalla ,fiskitúngnr“ og þykir ^’f) mesta sælgætisflskmoti þar í suirlóndum. Skipit) met) rá °g teiia og allr farmriun var selt þar á Skagastrónd á npp- ^sþíngi, en skipverjarnir 19 voru fluttir híngat), og sigla 1>e'r nú allir moí) þessari gufuskipsfert). EMI5ÆTTISPRÓF íslendinga við háskólann í Iíaupmannahöfn: 2. Júní 18(36. E Jónas Jónasson (sbr. þjóðólf XII., 1860, 1 13, bls-)) í læknisfræði: baud illaudabílis prim. grad. 2. Júlíus Jóhannes Ilavsteen (sbr. jþjóðólf XI., 1859, 130. bls.) í lögfræði, haud illaudabilis. 3. Eggert Theodor Jónasson (sbr. þjóðólf X., 1858 bls. 121), ílögfræði: haud illaudabílis og 4. Jon Johnsen (sonr jústizráðs Jóns Johnsens íÁlaborg, útskrifaðr frá Metropolitanskólanum í Ií.höfn 1861, í lögfræði: laudabilis. í Júní 1867. 5. Edvald Jakob Jóhnsen (sbr. J>jóðólf XI. 1859, 130. bls.) í læknisfræði: haud illaudabilis primi gradus. ■ En fremr: í Júlí 1867. Útskrifaður í lœknisfrœöi í Júlí 1867 af land- lækninum, samkv. kgsúrsk. 29. Ágúst 1862 Fritz Wilhelm Zeuthen (sjá |>jóðólf X 1858, bls. 121) laudabilis. FJÁRKLÁÐINN á Suðrlandi haustið 1867. paf) þurfti reyndar ekki at) bíba réttanna í þetta sinn til at) fá vissu um hvort fjárklábinn væri hér enn uppi et)r ekki, þvi opi nberar skotanir er fram fóru ót)ru hverju í sumar á klábaskjátum Halldórs Kr. Fribrikssonar, skólakenu- arans, sem heflr verib parrakab nm holtin og mógraflrnar í Reykjavíkrlandi og baf)at) víst tvisvar, hafa dregib af allan efa um heilbrigfiisáUand þess fjár. Og þat) var hvorttveggja, at) hiuar opiriberu skýrsiur úr Grímsnesinu sógbu þar klábavott erin uppi um mibjan Maí þ. á., þóaf) þat) væri eigi nema á einnm bæ þá, enda kom megn klátii upp í heimafénu at Utey í Laugardal í sumar í óndvertium Júlímán., og kvat) | svo mikit) at) því, at) búandi baf)at)i þá allt sitt fé. Laug- ardalrinn alir var jafnan talinn klábalaus í fyrra haust og alian vetr sem leib, þóaf) þeir kærnust eigi undan at) batia eitt bat) á óllu síuu fé fyrir jólin í fyrra, en verkin sýndu merkin, at) skobanirnar sem þar eptir fram fórn þar um bygbina og sógt)u þar allt alheilt í hverjum mánubi fram á vor, hafl eigi verit) áreitlaulegar. Annarstabar en nú var sagt, varí) eigi klábavart á hoimafénu.í sumar. Féf) sira Sigurbar á Utskálum er hann kvat) hafa haft í nákvæmri heimavóktnn í sumar at) minnsta kosti svo at) engi kiud heflr sloppit) til heiba, var skobaf) rétt fyrir fjallsófnin og til þess kvaddr utan hreppsmabr. Jón Erlendsson á Auflnnm og sýndist þá alheilt, og vel útlítandi í alla stabi; nú er líka sagt, at) al- menníngr hafl keypt í haust dálítinn lífsstofu þar víbsvegar um Subrnesin, því allt fram af) þessari skobun á ðtskálafénu munu menn almennt hafa haft verri bifr á því fé heldren á Hafnafénu. Fé þeirra 3 Álptnesínga, er áttu gamlan stofn í vetr, reyndist alheilt fyr og síbar fram yflr réttir. og sama var af) segja um Grafníngsfét) siíian um jól í fyrra. Nú komn réttirnar; stiptamtmafir reif) sjálfr austr í — 185 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.