Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 4
188 — — Eg flnn mig til kriúíia opiriberlega a% láta í l.júsi, mitt innilegt hjartans þakkiæti, fyrir þá veglyndu gjöf, er hin heiíir- nílti syzkin: herra læknir Jrorvalrir Jónseon, beykir Sigarrir Júnsson og júmfrú Kristín Jónsdúttir bafa geflb mer fátækri Jjósmúíiur sinni, nú í hárri elli, uppá rúma 20 rd. í korn- vörn, fyrir milligaungu hins liáttvirta fölbiir þeirra, 6em eg aubmjúklega bib þann almáttnga þeim bezt a% launa. Jsykkvabæ á Sií)u, í Septomber 1867. Gróa Sigurðardóttir. AUGLÝSÍNGAR. •— Eptir að eg hafði um tíma í sumar dvalið í Kaupmannaköfn til að kynna mér kensluaðferð þá sem höfð er á málleysingja skólanum þar, þá veitti stjórn kirkju- og kenslumálanna með bréfi 4. f. m. mér leyfi til að segja til mál- og heyrnarlaus- um unglingum hér á landi og búa þá undir ferm- ingu. Samkvæmt þessu leyfi býð eg hér með öllum foreldrum og öðrum löglegnm forráðamönnum mál- og heyrnarlausra únglíngaálslandi, sem erufrá lOtil 25 áraaðaldri,að koma þeim til mín, og verða þeir sem það vilja, fyrirfram að senda mér skriflega ósk sína um það, og mun eg þá tafarlaust ákveða hvenær börnin skuli koma. Yngri börn en 10 áía og eldri en 25 ára tek eg ekki til kenslu. Jafnframt þessu vil eg ekki láta þess ógetið, að Iiáttnefnt stjórnarráð hefir með bréíinu frá 4. Sept. síðastl. vakið athygli amtmannanna hér á landi á þessu leyfi sem mér er veitt, og þar í sagt, að frá stjórnarinnar hálfu væri því ekkert til fyrir- stöðu, að kostnaðrinn við kenslu barna þeirra, sem eiga fátæka foreldra og aðstandendr, verði greiddr af arntasjóðunum á þann hátt, sem á- kveðið er í kansellíbréfi 9. okt. 1852, og kirkju- og kenslustjórnarbréfi frá 12. Maí 1849. p. t. Keykjavík 15. Oktúber 1867. Páll Pálsson. prestr til Kálfafells á Síðu. WALDEMAR IIOLST heíir uppiag af allskonar stundaklukkum og öllu því er til þeirra heyrir, og býðr hann það stunda- klukknasmiðum fyrir hið sanngjarnasta verð. Hann gjörir og að stundaklukkum vel og vandlega. 7. Nicolaigade 7. 1. Sal. Iíjöbenhavn. VORULEIFAR. af Hóka og klæðishöttum handa kvennmönnum og / börnum með fallegu lagi eru seldar við minna verði, en þær eru verðar. Sömuleiðis allskonar bönd og bendlar, og bnappar af öllu tagi til sölu. Hjörnet af Östergade og Piiestræde No. 48. V. Ralzeburg, Jolt. Östberg Store Kjöbinagergade Ir, 4 li.jöbenliavit anbefaler Amagervarer bestaaende af Kartofler Gulerödder Petersillierödder Sillerier og Porre Itödbeder & Rödlög Hvidkaal & Rödkaal i gode udsögte holdbare Vare til billige Priser. Emballage besörges solidt og billigt. — Stuttar Bifliusögur inuheftar í kápu 16 sk. — Kristin frœöi Luthers með stuttum skýringum, innheft 10 sk. og — Orðasafn íslenzkt, lientugt til forskripta innheft á 32 sk., eptir Pál Pálsson prest til Kálfafells á Síðu, fæst lil kaups hjá Egli bókbindara Jónssyni í Reykjavík. — Ranb meri, 6 vetra g'lmul, í stærra lagi, dálítib ljós- ari á fax og tagl, volgeng, aljámub meb sexboruíiiim drag- stripptiskeifum, mark : blabstýft framan hægra; og grár bestr, 14 vetra, meíiallagi stór, velgengr, járna%r meb sex- borntium skeifum, markafir meb bita á hvoru eyra, — sem eg inan ekki hverniu standa —. Bit) eg hvern sem kynni ab hitta annaíjhvort þessara hrossa eba bæbi, aí> koma þeim gegn sanngjarnri borgun, annabhvort ab Skálmholti á Skeitum, etia til Júnasar búnda Júnssonar aí) Artúux í Mosfeiissveit. Iljörtr Jónsson. — A norbanverbum Iíaldadal kom saman vií) fjárrekstr vetrgilmul gimbr, marlt: sneihrifaíi apt. hægraj stýft vinstra, biti framan, og þar et) hún varf) ekki skiiin frá, var hún rekin hingafe subr og seld, og getr eigandi vitjaí) andvirbisins til Eggerts Eggertssonar á Skúgtjörn. — Eg nndirskrifabr tapabi í vor næstiifiiti grárri hryssu 8. vetra, affextri í vor újártiabri rnet síísu tagli,. mark: sneitt framan hægra, biti framau vinstra, og bib eg hvern sem hitta kvnni ab halda til skiia ab Bublúngu f Griudavík. Hermann Jónsson. — Brúna hryssu útamda, úafrakaba mebmark: bobbýlt apt. vinstra, vantar, og er bebif) ab hirfia og halda til skila, e?)a gefa vísbending af af) Hvammkoti í Seltjarnarneshrepp eba til frú Ingileifar Melstef) í Reykjavík. — Næsta hiab: mibvikud. 30. þ. mán. íltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Mehteð. Prentabr í prentsmiíiju íslands. E. þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.