Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.10.1867, Blaðsíða 3
s6m Jja?) væri nú breytt orftiíi frii nppástóngnm nefndar- innar. }n5 aí) nú þetta, hvort fyrir sig væri eigi nijög nm- fángsmikií) verk n« varidasamt, tneí) því ar) þíngií) breytti nkki nppástúngum nefudarinnar í neinnm verulegnm ákvörí)- unum og mjög úvííia, þá gat eg eigi anna?) en tekib vel þessn boí)i forseta því ti'minn var þá oríin næsta naumr til ab semja álitsskjal frá stofni í svo vandasömn og mikils- varþanda máli, þar sem forseti þýddist líka ebr föllst á þá athugasemd mína, er eg let þá strax nppi, aí) eg gæti eigi fellt mig svo vib a%alálitsskjal nefndarinnar sízt allan fremri hluta þess, aþ eg gæti lagt þat) til grundvallar heldr yrþi eg, frá mínu sjúnarmibi, at) áiíta nauíbsynlegt at) semja álíts- skjalií) sjálft frá stofni. Svo gjört)i eg líka, og var þat) upp- lesit) á sítiasta þingfundiniim met) uiinni hendi og af mt)r samit), og vittekit) svo, aí) nokkrir kaflar 'vorn úr feldir en lítif) breytt at) öbra ; eg sá þat) og nndir setningu í prent- smitijniini met) minni hendi nokkrum dögum sít)ar og hnýst- ist eigi frekar í þaþ. En svo leií) og beit) at) forseti sendi mer ekki álitskjalií) hreinskrifat) til undirskriptar, nfe lieldr annat) lítit) álitsskjal til koriungs er eg einnig hafti samit) hina síbustu þíngdaga. Um sítiir færbi forsetaskrifarinn mér þetta 8ít)arnefnda litla skjal til undirskriptar, 26. f. mán.. en ekki hitt, og spnrti eg hann þá hvenær þaí) kæmi til undir- skriptar? en hann kvatist okkert um þaí> vita. Síbar hiun sama dag fann eg forseta sjálfan og spurti hann hins sama ; en hann svarabi þá: „eg löt Halldúr Fritriksson undirskrifa þat)“, — og mig minnir eigi betr en hann bætti vit) á þá leit): at) hann (H. Kr. Fr.) hefbi viljat) þaf) eta mælzt til þess. — „Hvaf) á þat) af) þýí)a“ — svarafii eg, — „Halldór átti ekkert orf) í álitsskjalinn, eg haftíi samif) þaf> frá npphafi til euda, einsog þat) var sítar vihtekit) afþínginu, þat) var mitt álitsskjal sem var lesit) npp og samþykt, en ekki Halldórs". — „Ea Halidór haftii sarait)(!) ástæímrnar svaratii furseti, þ. o. ástæflurnar vif) hinar einstöku frumvarpsgreinir. Vit) þaí) fell tal okkar nitir. Álitsskjalit) til konurigs £ stjórnar- skipnnarmáiinu kom nm þetta leyti út á prent í 4. hepti II. parts alþ.tít). 1867, 611—618 bls. nndir nafni þeirra: forsetaus JúnsSigurtissonar og Halldórs K r. F r i t>- rikssonar, eins og sýotr sig. Stjórnarlagafrumvarpit) sjálft fylgir þar á eptir eins og þingit) samþykti þat) (bls. 618 — 631) og þar á eptir „ástætnir til frumvarpsins" et)r vit) hinar einstúku frumvarpsgreinir (bls. 631—■ GdB) og þær á Halldór at) mestu leyti allar, þat) getr hver matir sef) og hitt mef), at) þær eru í öUu tilliti mikln mitir heldron frumvarpsástætk ur nofudaririnar (bls. 468—472), þó at) þær sh allt at) þvi 3 blafjsítmm styttri heldreu Halldórs. þær mátti hann því gjarna nndirskrifa fyrir mhr, einkanlega lyrst aí) horium hoflr tekizt þaf) svo einstaklega, at) aflaga hinar, er aldrei þurftu annars, eins og hver mair getr siit), heldren ah vfkja þeim eiuum greinnm litit) eitt vih, þar sem hinar fáu og óverulegu breytingar þingsins gáfu tilefui til, og svo at) stytta þær, því þat) mátti vol á ýmsum stöímm, en eigi at) lengja og þat) mest met) eintómn málmyndalýsinga rausi; þaf) á dáindis vel vit) í álitsskjali til konúngs ei)a liitt þú heldr. J>at> var fylliloga eptir Halldóri Fritrikssyni hvort l>eldr at) vilja eigna shr skjal sem hanu á ekkert ort) í og sníkja sfcr út at) mega undirskrifa, eí)a láta hafa sig til þess. Albfert) þessa, er forseti heflr hfer beitt, og þat) á laun bsetii viti þíngií) og mig, sem höfund álitsskjalsins, vert) eg *t> álita og lýsa alveg „heimildarlausa", „i móti bof)i laga- anna“ og „gagnstæfm gótri regln"; eg lýsi því yflr, at> herra J. S. hafl met) þessari ahfert) misbeitt sínu forsetavaldi og brotih þarmet) lög á þinginu og á mör sem þingmanni; á þinginn meft því at) svipta þat) þvi eptirliti met) óyggjandi áreihanlegri útgáfu álitsskjala þess, sem einmitt er fólgin £ lagaákvörfnininiii um undirskript höfundarins mof> forseta (sbr. útvalda sögn af alþingi 1847) — en á m&r met) þvi af> ræna mig, og þaf) á móti vilja tnínum og vitund, þeim sjálf- sagba lagaretti sem eg, er skjalif) hafhi samit) eptir fyrirlagi forseta, eiuri haftii til at) undirskrifa þat) met) forseta. Iig flnn mig nú einnig sjálfsagt knútian til at) hrinda af mí>r 3 atrennum öhrum er herra J. S. heflr haft ser til á- gætis at) veita mér á prenti á þessn somri, því þan 3 áhlanp- in og öllsaman eru oigi sihr bæti tilefnislaust gjörh og met) helberum ósanniiidnm og rángfærsln, heldren her var beitt forsetavaldinn heitnildarlaust, og mnn og geta leitt óræk rök at) því, þegar þar ab kemr; en sá kaflinn veríir ah bitla ein- hvers liinna næstn blatia h£r á eptir. Keykjavík, 21. Okt. 1867. Jón Guðmundsson. alþingismabr Vestr-Skaptfellinga. — AF ELDGOSiNU eystra, dagana 20. Ág. —3. Sept. höf- um vör fengit) mjög fáar fregnir til umbótar ebr leibröttíngar á skýrslu vorri í blaþinn 16. f. mán. Sira ísleifr Gíslason á Stokkalæk heflr ritat) oss 20. f. mán. nokkuí) gjörr nm ept- irtekt sína á eldinuói, stefnuna sem hann var í þaban aí) sjá ofl., dýnkir miklir og jökulfýlan eigi fyr en hör, 20. Ág. eldrinn sjálfr sázt eigi fyr en hfcr, nefnil. daginn optir „á 3 stöbum og meí) talsverbu millibili"; svo var og royndar hör í Keykjavík at) kveldi sama dags, (30.) þó at) oss lábist eptir at) geta þess hit) fyrra sinni. Millibilit) milli oldstöplanna heban aí) sjá var þannig, ah hih norbasta leyptr bar vib norbustn öxlina á Lágafellshömrum, en hit) sybsta nm mib- hik þessa sama fjalls et)r vit) háhrygg þess. Sira í. G. skrifar en fremr, at) eldsins hafl þar „orbit) öbrn hverju vart um vikutíma, þ. e. til 5. f inán. en úr því okki, en fremr segir 1 hann, aí) þaban hafl eldinn verit) ab sjá „framan nndir Vatna- fjöllum, sem ern rött fyrir snnnan Hokln“. En stefna þessi getr eigi vel samrýmzt vií) hinar allar er vör höfum fyr frá skýrt, því cptir landsuppdrættinum leibir hún sutlr fyrir Túngnáropptökin. Aptr kemr stefna sú, sem eldrinn var mit)- abr vit) frá Haukadal í Biskupstúngum, nefnil. í mibsmorg- nns stab þaban et)r rettvísanda háaustr, alvog hoim vil) hin- ar fyrri og lendir í Skaptárjökli fyrir uorban Túnguárupptök- in. Ilaukadalr er nefuilega á 64° 20' N. Br. alveg eins og Bjarnanes og Holtar (þab var prentvilla fyr : 64° N. Br. ístaí) 64° 20') þaban scm eldrinn sást í mibaptansstaíi, en hvort- tveggja ber og saman vib stefnuna bæbi, frá Eyrarbakka og heban úr Reykjavík. Af því síbar frbttist, at) í Jökulsá á Skeibarársandi hefbi komib eitt hib mesta hlaup 27. Agúst, hún hleypr þaunig gjarnast 5. og 6. hvert ár, — þá héldn nokkrir, ab þaban væri sprottin hin mikla og aimenna jökul- fýla, en þetta getr vart átt ser stab, því t. d. vestr í Ráng- árvallasýsin hefbi hana þá hlotib ab leggja miklu fyr en á 3. degi, og svo eru víst engi dæmi þess ab jöknlfýlu úr Skeib- arárhlaupi leggi híngab snbr og vestr um laud og svo norbrum allan Skagafjörb, en þar var einnig hin meguasta fýla yíirallt 29. Ágúst þ. á.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.