Þjóðólfur - 30.10.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.10.1867, Blaðsíða 1
19. ár. Eeykjavík, 30. Óktóber. 1867. «.—48, VETRARDAGRINN FYRSTI 26. Október 1867. Nú bUes of hauðr bitrum norðan gjósti Og báran glymr köld við unnarsteina; Náttúran gjörvöll andlátsstunu eina Frá heliarsærðu heyrast lætr brjósti. Snæþrúngin ský í dimmu himins djúpi Með dauðalegum svip á hauðr mæna, Ilorfið er allt úr hlíðum skraulið græna Og dalir klæðast köldum fanna hjúpi. Ilræðstu þó ekki hjarta’ í veikum barm’, Að horfa lífs á götu vonarsnauða, En treystu drottins tryggu föðurhönd; Ilans gæðskusól í gleði skín og harm’ Og geislar hennar verma’ í lífi’ og dauða, Hún þýðir hels og harma klakabönd. K r. J. — Póstskipií) lag?5i keíian 23. þ. mán. um dagmál, mef) því sigldu nú: Alþíngisforsetinu kra Jón Sigurþsson og frú kans, kaupmemiirnir Anderson og W. Kiscker, frókeri Benedicte Arnesen Kali sem her liefir dvaliþ í sumar og ferþ- ast til frændfólks síns (fóbursjstur frú Valgerþar Briem á Gruud í Ej'afirþi og víbar) víbsvegar um land, og mállaus 6túlka ófermd, Valgerþr, dóttir Bjarna kaínsögumanns Odds- sonar i Garfjkiísum ker vit) Kejkjavík, til af) uema málleys- íngjafræþi viþ stiptaniria sem til þess er ætluí) í Kköfn; enn fremr frakknosku skipbrotsmennirnir af Le Fleche frá Skaga- strönd, þoir Gousselin skipstjóri og 17 skipverjar lians. Póst- 6kipif) færþi nú héfian hlatifermi »f saufjakjöti, haustull og annari íslenzkri vöru, og 50 hrossa frá S. Jacobsens verzíun. — Drukknun. 30. dag Júnímánafiar þ. á. drukknafíi járnsmiíir Eiríkr Eiríkssou frá Stöfblakoti ker í Reykja- vík, nál. 40 ára af) aldri, mef) þeim atvikum af) kann hrökk út af þiljubát sem var hér á fiskiveitum, dugnatarmafr og bezti smifir, vel metinn af öilum er hann þekktu, og þess 'egna harmdaufr, -kann dó frá konu og 3 börnuin í æsku. — Eptir ósk ýmsra búanda í þeim sveitum, tfir sem enn er sjúkt og grunað fe, ogbaðanir og ^ðrar lækníngaráðstafanir eru nú þegar afráðnar °8 skipaðar af háyfirvaldinu, leyfum vér oss hér með að skora á herra stiptamtmanninn að hann vi>i >áta sér þóknast að gjöra sveitum þeim og öll- um almenníngi kunnugt sem fyrst, á þann hátt er ðúzt þætti henta, hvar eða á hverjum eigi að lenda kostnaðrinn sem leiðir af veru dýralæknisins Niel- sens hér í vetr, og lækníngatilraunum hans, hvort á fjáreigendunum í þeim sveitum þar sem lækn- íngarnar verða þreyttar í vetr, samkvæmt 3. gr. í tilsk. 5. Jan. 1866, sjálfsagt undir hans umsjá og vegleiðslu eða á jafnaðarsjóði amtsins og þannig á öllnm ibúum Suðramtsins er flestir tíunda heilbrygðan sauðfénað en sumir aptr engan heldr t. d. hrosspeníng, nautpeníng og skipastól en enga sauðkind, eða í þriðja lagi, hvort stjórnin ætlar sjálf að standast þenna kostnað úr ríkissjóði? LÍTIÐ FERDASÖGUÁGRIP OG FRÁ SÝNÍNGUNNl í BJÖRGVIN sumarið 1865. (Skrásett af Haflifía Eyólfssyni á Svefueyum). (Framh.). Aptr á hinn bóginn standa síldar- veiðarnar hjá oss vissulega á baki allra annara þjóða, sem þó að líkindum mætti víða hafa mik- inn arð af hér á landi, þar sem síldin streymir mest inn að landinu og inn á firðina; að vísu kemr sumarsíldin að minni ætlun inn á Breiða- fjörð, en minna en sumstaðar annarstaðar. J>ó efast eg ekki um, ef menn hefðu góða kunnáttu að veiða og nota þessa síld, að það svaraði vel kostnaði, og yrði að líkindum hagnaðr, auk þess sem menn lærðu og vendust við að veiða síld. 26. Ágúst var reynd kappsiglíng á bátum, og voru þeir að tölu alls li. J>ennan dag var allmikið hvassviðri; voru bátar þessir með ýmsu lagi, og ýmislegri seglahögun og seglalagi. Meðan sigl- ingin framfór, var hjólgufubátr látinn vera þarvið, til aðgæzlu og eptirsjónar á siglingunni, og vor- um vér íslendingar á honum. Kappsiglíngin var byrjuð á þann hátt, að það var nær vikusvæði, sem allir bátarnir áttu að sigla hver með sinni siglíngu og seglalögun; áttu þeir fyrst að sigla á undan vindi, og siðan slaga sig í samastað upp aptur þvert á móti vindinum. Af bátunum voru 2 og 3 með sömu seglahögun, og lögunin á bátunum með ýmsu móti; reyndist þá að hafnsögubátarnir við Norveg sigldu bezt af öll- um; því að þeir voru fljótastir að slaga sig á móti vindinum, og fór einn af þeim tvisvar kríngum gnfubátinn, svo nærri scm framast mátti, en gufu- — 189 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.