Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 1
30. ár. Reylcjavík, 13. Nóvbr. 1867. 1.-3 — í lok ályktarumræðunnar í stjórnarbótar- málinu á síðasta Alþíngi, á kveldfunðinum 7. sept. þ. á., þókti flestum auðráðið, að svo mundi ganga saman bæði með þeim 2 flokkum í þínginu, er hafði greint á um fjárkröfurnar og svo með þíng- inu og konúngsfulltrúa um stjórnarskipunarfrum- varpið sjálft, að þetta samkomulag mundi leiða lil þeirrar umbótar á stjórnarkjörum vorum eða að minnsta kosti til þeirrar undirstöðu til hennar, sem allir Íslendíngar hafa þráð. Næsta dag eptir fanst þetta kvæði sem hér kemr, uppfest í lestr- arsalnum á töflu þeirri þar sem dagskrá þingsins er vön að vera. Menn muna, að eldgossins austr í óbygðum varð hér vart fám dögum fyrri nefnil. 29. - 30. Ágúst. Iívæðið kom fram nafnlsust, en síðar spurðist, að það hafði ort sira Matthias Jo- chumsson í Móum, og hefir hann látið oss það góðfúslega í té. Elflgosið og stjornbotarmálið 186S. «Hár leikr eldr yfir orum1 ættlands himinn-gættum, firn boða ný, of fornum, fjöll, Alþíngis völlum: Svo var endr, þá er andi Allvalds þrumu hallar Lögberg heilagt lögum leiptranda þjóðum steypti2. Svo var endr þá er andi Óðins brott frá þjóðum, (reistr stóð krossinn Kristi*), knúðr úr landi flúði; svo er og enn þá er inna eiga landsins megir, 0 Sbr. tvær sitgur Gísla Súrssonar, Kh. 1849, bls. 89. 2) Eins og kunmigt er, heflr hinn forni alþingistaíir vor ^nyndast í undverþu af jartieldi, liingu áþr en landit) byggþ- ist’ ÞS myndaþist lúgbergit); þab er fleygmyndaþr hamar meþ iryldýpisgjám umhverfls á þrjávegu; þat) var hinn heig- *sti staþr á alþíngi; þar lýstu menn vígsókum og úímim stórmælum. Um þann staþ kva?) Jónas Ilallgrímsson: .,IIver vann htr svo at) met) orku“ 0. s. frv. 8) Sbr. Kristnisiigo Cap. 11. — t hönd sjáið Guðs! af hendi lieilagt verk, i merki. Sjáið tákn og trúið, (traust skelfr borg á hausti); römm kváðu rökin dimmu Itagna heiðnar sagnir ; sjáið tákn og truið! litra glæður en bræðist: _____ eldraun boðast öldum öllum sem pessum f/öllum. — Slcipsti'and. — Sunnudagsmorguninn 10. þ. mán. sigldi hér upp norðr fyrir Valhúsið (Seltjarn- arnes) spánskt briggskip Bergen 84 danskar lestir, skipherra Cœsario d’Allegria frá Bilbao, hafði að eins barlest en engan farm, og ætlaði að sækja salt- fisksfarm til kaupmannanna Ilavsteins, Smiths og 0. 1*. Möllers; þeir skipverjar höfðu aldrei komið bér fyr, og settu upp hafnsöguflagg, þegar kl. 8, en hafnsögumenn staðarins annaðhvort sáu það eigi eða veittu eigi næga eptirtekt, svo skipið bar upp á blindsker eitt vestr og suðr af Ákrey, nál. kl. 10 —lf f. m. eðr nálægt um liáfjöru, og stóð þar, og varð eigi komið á llot heldr brotnaði það, og var skrokkrinn seldr í dag. — I t af fyrirspurninni í síðasta bl. um það, hvar eða á liverjum skyldi koma niðr kostnaðr- inn af veru dýralœlmisins Nielsens hér hjá oss í vetr, af lækningaferðum hans o. fl., þá getum vér, fyrir góða vísbendingu herra stiptamtmannsins, staðhermt, að eldcert af þeim kostnaði á að lenda a eigendum hins sjúka og grunaða fjár né ájafn- aðarsjóðrmm, heldr hefir lögstjórnin ákveðið, um leið og hún nú afréði að senda dýralæknir Niel- sen híngað, að allan þann kostnað skyldi reiða af þeim 4000 rd. sem veittir eru í þ. árs fjárlögum til að standast aðberandi og ófyrirséð útgjöld í íslands þarfir. — Gar&a Prestakall á Alptanesi, met) útkirkjn aí> Bessa- stiiþum, er nú eitt af þeim hrauþiim er ligsja undir konungs veitíngu, og afgreiddu stiptsyflrvöldin, fyrir konnng, bænar— I bréfln sækendanna mei) póstskipsferbinni síbustu. En þessir voru nú sækendr um Garba: Sira Ileued. E. Gutmundsson á Breibabólstalþ á Skóg-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.